Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 17. februar 1981 Fylgistu með tiskunni? Kjartan Asgeirsson: Já. Lilja Bjarnadóttir, vinnur á Borgarspitalanum: Það er sára- litið. Erla Jóhannsdóttir, afgreiöslu- stúlka: Nei. ■m Ásta Björk Sveinsdóttir, nemi: Já, stundum. Björn Sigurösson, múrari: Nei. t * * VÍSZR „HEF STARFM FYRIR SJEHDASAMIOKIH 130 AR” - seglr Agnar Guðnason. Diaðafuiilrúi BúnaOamings, sem var sett i gær „Búnaðarþing er eiginlega eins konar ráðgjafaþing, þvi svotil öll landbúnaðarlöggjöf, sem samþykkt er á Alþingi, hefur áður farið fyrir Búnaðar- þing”, sagði Agnar Guðnason, blaðafull- trúi Búnaðarþings, og forstöðumaður Upp- lýsingaþjónustu land- búnaðarins. „BUnaðarþingið lætur álit sitt i ljds á þeim frumvörpum, sem fyrir liggja á Alþingi og stund- um er tekið tillit til þess sem BUnaöarþingið leggur til — og stundum ekki”. Agnar sagöi, að Búnaðarþing^ hefði komið saman frá þvi fyrir aldamót, fyrst i stað annað hvort ár, en siðustu þrjátiu árin á hverju ári. — Hvað liggja mörg mál fyrir þinginu aö þessu sinni? „Það liggur tuttugu og eitt mál fyrir sem stendur og það má búast við að þau verði yfir þrjátiu áöur en yfir lýkur. Aðalmálið verður sennilega erindi Búnaðarfélags tslands Agnar Guðnason, Visismynd: GVA um loðdýrarækt. Þá er annað erindi frá Búnaðarfélaginu, sem nefnist: Samstilling á gangmál- um kúa. Með öðrum orðum nýtt skipulag á mjólkurframleiöslu á landinu. Þá verður lagt fyrir erindi um hlunnindi, sem Búnaðarfélagið og einstakir ráðunautar leggja fyrir. Þá má nefna erindi frá Búnaðarfélagi Austurlands um skógrækt i þágu bænda. Ekki er að efa, aö mikiö verð- ur rætt um framleiðslumálin og verður frumvarp lagt fyrir Búnaðarþingið sem nú liggur fyrir Alþingi um verðskráningu og verðmun á larídbúnaðaraf- urðum. Þá verða lögö fyrir þingið er- indi um fiskrækt, nýbyggingar- gjald og leiðbeiningar i sam- bandi við útihúsabyggingar. Mörg önnur athyglisverð mál verða lögð fyrir þingið”. Agnar Guðnason hefur unnið fyrir BUnaðarfélag Islands og bændasamtökin frá þvi áriö 1953 og hefur viða komið við á þeim tima. Nú er hann sem fyrr segir forstöðumaður Upplýsingaþjón- ustu landbúnaðarins. Fyrst vann hann við tilraunastörf að Sámstöðum eftir aö hann lauk námi við landbúnaðarháskólann i Kaupmannahöfn. Siðan sá hann um „Handbók bænda” i fimmtán ár. —ATA Ný fiölmlðla- könnun Hagvangur hf. hefur hleypt nýrri fjölmiðla- könnun af stokkunum og stendur hún nú yfir. Nær hún til 1000 manna úrtaks af landinu öllu. Er spurt ýtarlega um notkun dagblaða, allflestra sér- rita, sem út eru gefin, svo og rfkisfjölmiðlanna. Þaö er Samband islenskra auglýsingastofa sem kostar könnunina og er hún önnur i röðinni, sem Hagvangur sér um framkvæmd á. EKkert má nú t miðri sundlauginni I ónefndum nágrannabæ Reykjavikur er áberandi skilti, þar sem stendur með stórum stöfum: REYKINGAR BANNAÐAR Boðlð heim I mal Skrifstofumaöurinn átti von á stöðuhækkun og haföi boðið forstjóranum heim I mat, svona rétt til aö minna á sig. Þegar forstjórinn haföi hesthús- að vænan skammt af smásteikinni, hallaöi hann sér aftur strauk ýstruna og sagöi: „Mikiö óskaplega var þetta nú góður matur”. „Já”, pipti Nonni litli, sem endilega þurfti að vera nærstaddur. „Pabbi sagði líka. að kettirnir mættu vera góðir til að allur þessi eltinga- leikur borgaði sig”. Fjðlelgn skal bað heita Hið nýja félag áhuga- manna um flugrekstur, þ.e. félagsskapur Loft- leiðamanna, hefur nú hlotið nafn. Hefur það verið skráð undir heitinu Fjöleign hf. i hlutafélags- skrá. Kristjana Milla Thorsteinsson, stjórnar- maður i Fjöleign hf . Nýr lýGB njósn- ari á Islandi Upphaflega var ætlunin sú, að félagið yrði skráð undir heitinu Sameign hf. Við athugun hjá Borgar- fógetaembættinu kom i ljós. að það heiti var þegar á firmaskrá. Höföu Hjalti Geir Krist jánsson og Guðrún Kristjánsdóttir látið skrá Sameign sf. um rekstur fasteigna, lána- starfsemi o.fl. Heitið Fjöleign hf.varö þvi fyrir valinu og er for- maður stjórnar félagsins Einar Guðmundsson. úauður fugi Tveir Hafnfirðingar voru á skemmtigöngu I fjörunni. Allt I einu sagði annar: „Nei sko. Þarna er dauöur fugl”. „Ha, hvar?”, spuröi hinn og leit upp I loftið. Tveggja svína tal og svo var þaö svlniö, sem sagöi viö hitt svíniö: Triíir þú á llf eftir jólin? Beðlð eftlr Brésnel Flugskýlabyggingarn- ar á Keflavikurflugvelli hafa hleypt skjálfta i fleiri en ráöherra Alþýðu- bandalagsins. Undanfarna viku hefur Moggi veiklast mjög og stöð skjálftinn I hámarki um helgina. Rússarnir eru nefnilega komnir — í hinum margvislegustu gervum. SI. fimmtudag gerðist t.d. sá válegi atburður að sovéskir sjómenn sáust á vappi um götur höfuð- borgarinnar. „3 01 sovéskur sjómaður I höfuöborginni”, upplýsti Moggi daginn eftir, og bætti þvi við að skip þeirra heföu vist verið að taka hér vatn og vistir. En vei þeim.sem trúir slíku orðagjálfri. Enda upplýsir Benedikt Gröndal i Alþýðublaði og siðar Morgunblaði um helgina, að þetta sé : „Diplomatisk aðgerð til aö minna á styrk og nálægð ■Sovétrikjanna, einmitt þegar varnar- stöðin i Keflavik er stór- mál i Islenskri pólitik”. Og sami Moggi segir okkur aö nýr sovéskur njósnari hafi tekið sér bólfestu i sovéska sendi- ráðinu við Garðastræti, auk þess sem gerð er nán- ari úttekt á viðtækri starfsemi KGB I greininni I blaðinu. Og nú biðum viö bara eftir Brésnef... ðvænl heimsókn Hjón ein hrukku upp um miðja nótt við eitt- hvert þrusk i ibúðinni. Þau ruku fram úr og leit- uðu um allt, en án árangurs. Loks var hús- bóndanum gengið fram i baðherbergi og sá þá að hengið fyrir sturtunni heyföist. Hann svipti þvi til hliðar og þar stóð þá innbrotsþjófurinn, sem sagði með þjósti: „Hvaö er þetta eigin- lega? Má maður ekki kjósa í friði? Páll Magnússon, blaðamaöur, skrifar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.