Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. febrúar 1981. 7 PT'iU'ív' fllli með neon schalke 04? - er búlnn ao ná sér eftlr melOslln — Ég reik’na meö aö ieika meö gegn Schalke 04 um næstu helgi, sagöi Atii Eövaldsson, landsliösmaöur I knattspyrnu, sem ieikur meö Borussia Dortmund. Atli er oröinn nær góður af meiöslum þeim, sem hann hlaut i leik gegn „Gladbach” — fótbrotnaöi. — Ég hef æft af fullu kappi maö aöalliöinu aö undanförnu, sagöi Atli. Magnús Bergs var á bekkn- um, þegar Dortmund gerði jafntefli 2:2 gegn Fortuna Dusseldorf um sl. helgi. — SOS. ATLI EÐLVALDSSON Ardlles 09 vma? Tottenham dróst gegn Newcastle eða Exeter 18 llða úrslltum ensku blkarkeppnlnnar DANNY SHOUSE.... sniliingurinn hjá Njarövik, veröur i sviösljósinu gegn Valsmönnum I kvöld. Rætist draumur Argentinu- mannanna Ardiles og Villa hjá Tottenham — aö komast á Wembley? Tottenham haföi heppnina meö sér, þegar dregiö var I 8-liöa úrslitin i ensku bikarkeppninni i gær — Lundúnaliöiö leikur gegn New- castle eöa Exeter á White Hart Lane i London. Middlesbrough fær Úlfana i heimsókn og Southampton eða Everton fær heimaleik gegn Manchester City. Evrópumeistarar Notting- ham Forestdróst gegn Ipswich Meist- ara- slagur valur lelkur gegn Nlarðvfk f ..Hðllinnf” f kvðld Nú fer aö líða á seinni hluta keppninnar f úrvalsdeildinni i körfuknattleik. Þar eru fimm leikir eftir og veröur einn þeirra á dagskrá i kvöld. Er þaö leikur fyrrverandi tslandsmeistara Vais og núverandi Islandsmeistara Njarövikur, sem fram fer I Laugardalshöllinni og hefst kl. 20.00. Aörir leikir, sem eru eftir, eru leikirnir á milli IS-KR, Njarövikur-Armanns, KR-Vals og IS-IR. Fara þeir fram I þessari viku og þeirri næstu. Keppnin f Urvalsdeildinni er litt spennandi um þessar mundir. Þar eru Urslit á bæöi botni og toppi örugg, og nánast ekki spurning um neitt annaö en hvort þaö veröi KR eöa IR, sem nær I þriöja sætiö i mótinu. Staöan i mótinu, sem var i blaðinu i gær, var ekki alveg rétt, en hér kemur hún eins og hún á aö vera fyrir stórleikinn i kvöld: Njarövik ... 18 16 2 1789:1417 32 Valur...........18 13 5 1590:26 ’ IR..........19 10 9 1519:1526 20 KR .........18 9 9 1489:1428 18 IS..........18 6 12 1441:1581 12 Armann.... 19 1 18 1314:1770 2 — klp. Hörð keoonl í Seijaiandsdai Mjög hörö og skemmtileg keyrt siðari umferðina sérlega annar og Valþór Þorgeirsson keppni var á Bikarmótinu i alpa- vel, en Asdis varð i öðru sæti. Akureyri þriðji. greinum á skiöum sem haldiö var Asta Asmundsdóttir Akureyri I sviginu varð Einar aftur á á tsafirði um helgina. Þar mætti varð þriðja i sviginu og Halldóra móti i 6. sæti, en þar sigraði Arni til leiks flest besta sklðafólk Björnsdóttir Reykjavik fjórða, en Þór Arnason, Reykjavik, sem landsins og háöi hatramma hún hreppti istaöinn þriðja sætið i hafði keyrt Ut Ur i stórsviginu og baráttu i brekkunum i Seljar- stórsviginu. fdll þar með Ur keppni þar. landsdal. Hjá körlunum var keppnin ekki Valþór Þorgeirsson Akureyri Asdis Alfreðsdóttir Reykjavik siöri. Þar sigraði Einar Valur varð annar i sviginu eftir að hafa sigraði þar i stórsvigi kvenna og Kristjánsson Isafirði i stórsvigi, verið með bestan tima eftir fyrri Hrefna MagnUsdóttir Akureyrí eftir að hafa náð langbesta ferðina, og Guðmundur Jó- var i öðru sæti. 1 sviginu snéru brautatimanum i siðari feröinni. hannsson Isafirði varð i þriðja þær aftur á móti dæminu við— Elias Bjarnason Akureyri varð sætinu... — klp. þar sigraði Hrefna eftir að hafa i Þau eFu meOi > flesta punkta' I Nú eru þrjú punktamót búin i! | alpagreinunum á skiðum og| • hafa eftirtaldir skiöamenni fengiö flesta punkta: ( _ 80111 mæ|,p , , Róm KONUR: . jupp Derwall, landsliösein- landi) Bruna Pezzey (Austur- I Asdls Alfreðsd.Reykjav.81! Valdur V-Þýskalands i knatt- rikl)’ Comacho (Spám) og Eric | HalldóraÐjörnsd.Reykjav...561 spyrnu, valdi I gærkvöldi Gerets (Ðelgiu). . Asta Ásmundsd. Akureyri.... 55 ■ 16-manna Evrópulið, sem leikur MIÐVALLARSPIL- I HrefnaMagnúsd. Akureyri.. .451 gegn ttaliu I Róm 25 febrúar ARAR: — Zamora (Spáni) | NannaLeifsd Akureyri...36| Fjórir leikmenn Evrópumeistara Nehoda (Tékkóslóvakiu) Hansi ■ V-Þýskalands eru i liöinu. Mtiller (V-Þýskalandi), Rene | KARLAR: I lí5 Derwall er skipað þessum Botteron (Sviss), Ray Wilkins | ArniÞór Arnas.R ..•••751 leikmönnum: (Englandi) og Stojkvic (Jugó- • Guðmundur Jóhannss. Isaf^. .50 MARKVERÐIR: — Luis slaviu). | EliasBjörnss. Akureyri.441 Miguel Arconada (Spáni) og Har- SÓKNARLEIK- . ValþjorÞorgeirss.Akureyri .431 ald Schumacher (V-Þýskalandi) MENN : — Horst Hruberch I Björn Vikingss. Ak...36* VARNARLEIK- (V-Þýskalandi), Halilhodzic (Jú- I Haukur Jóhannss.Ak...351 MENN : — Manfred Kaltz góslaviu) og Simonsen (Dan- — sos| (V-Þýskalandi) Ruud Krol (Hol- mörku). — SOS v-Þjóöverjar (EvróDuiiðinu og fer leikurinn fram á City Ground i Nottingham. Ipswich hefur tvisvar unnið sigur yfir Forest i vetur — 2:0 á Portman Road og 2:1 á City Ground. — SOS. Rivers Djálfari Holiands Cornelis Rivers, fyrrum landsliðsmaöur Hollands, var ráöinn landsliösþjálfari hol- lenska landsliösins i gærkvöldi. Rivers er 55 ára og lék hann á árum áöur meö NAC, St. Etienne og Feyenoord. Þessi smávaxni maður lék 19 landsleiki fyrir Holland áður en hann hélt til Frakklands 1951, þar sem hann lék með St. Eti- enne. Þegar hann snéri aftur til Hollands 1957 og gerðist leik- maður með Feyenoord, var hann valinn aftur i landsliðið og lék þá 14 landsleiki til viðbótar. Rivers hefur veriö þjálfari h já Eindhoven og belgiska liðinu Beringen. — SOS Ætn stúdentar veðji í ár? - mæla Nlartvlklngum I Mkarkeppninnl tslandsmeistarar Njarövikur drógust gegn Stúdentum I undanúrslitum bikarkeppninn- ar I körfuknattleik og veröur sá leikur I „Ljónagryfjunni” i Njarövik. Keflvfkingar drógust gegn bikarmeisturum Vals og fer sá leikur fram i Keflavik. Báðir þessir leikir verða að vera leiknir fyrir 1. mars, en úrslita- leikur bikarkeppninnar fer fram 5. mars. Ekki vitum viö hvort að Stúdentar séu nú búnir aö veðja á, að þeir verði bikarmeistarar i ár. En okkur er kunnugt að einn þeirra gerði það sl. ár — þá töp- uöu Stúdentar úrslitaleik gegn Val. Ekki er sá góði maöur enn búinn aö borga það, sem hann veðjaði um — kannski gerir hann það fyrir leikinn gegn Njarðvikingum, hver veit? — SOS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.