Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 15

Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 17. febrúar 1981. Þriðjudagur 17. febrúar 1981. 14 VÍSIR vism Þao væsir ekki um keppendur meðan heimsmeistaraeinvígi stendur: „EFTIR PÖNTUNUM: HVU SEM ER, HVENÆR SEM ER. OG HVERT SEM ER” Frá þvi var greint í Vísi í gær, að Skáksamband íslands hefur gert tilboð í heimsmeistaraeinvígið á skák á milli þeirra Karpov og Kortsnoj, og sem verð- launafé var boðin ein milljón svissneskra franka. Það er auðvitað engan veginn víst.að íslenska tilboðinu verði tekið, en það er ekki úr vegi að líta nokkuð á þær reglur sem gilda um einvígishaldið. Eftirfarandi samantekt byggir á þeim reglum sem samþykktar voru á allsherjarþingi FIDE 1979. Það skal tekið f ram að þetta er ekki reglugerðin í heild sinni heldur er stiklað á stóru. Val á einvigisstað. Einungis eitt tilboö má koma frá hverju sambandi innan FIDE og I tilboöinu skal greint frá frá eftirfarandi atriöum og öörum ekki: fyrirhugaöri staö- setningu einvigisins, verö- launafé (lágmarksupphæö er hálf milljón svissneskra franka), yfirlýsingu um aö fariö veröi f einu og öllu eftir reglum FIDE um einvfgiö, nafn á þeim sem sendir tilboöiö — undir- skriftog auökenni. Loks er kraf- ist tryggingar sem FIDE getur sætt sig viö varöandi allt ein- vfgishaldiö. Tilboöiö veröur aö berast aöalritara FIDE áöur en fimm vikur eru liönar frá þvi, aö sfö- asta áskorendaeinvigiö fór fram, sem þýöir aö umsókn- arfresturinn rann út á hádegi i gær. Tilboöin veröa aö vera i innsigluöu umslagi, sem sett er i annaö umslag, og skulu þau bæöi merkt á eftirarandi hátt: „Tilboö i einvigiö: opnist ekki fyrr en á hádegi (sú dagsetning sem viö á)”. Sem forseti FIDE opnaöi svo Friörik Ölafsson tilboöin viö op- inbera athöfn á hádegi i gær og sker úr um hver þeirra skuli tekin gild. Sama dag veröur aö senda lista yfir tilboöin og þau verö- laun sem i boöi eru til þeirra Karpovs og Kortsnojs, og þeirra skáksambanda, sem þeir til- heyra. Þau skáksambönd, sem geröu tilboö i einvigiö.fá einnig þennan lista i hendur. Innan tveggja vikna frá opnun tilboöanna skulu skákmeistar- amir segja álit sitt á þeim bréf- lega, geri þeir þaö ekki, skoöast þaö sem samþykki á óskum hins. Um endanlegt staöarval segir svo i reglum FIDE: „Forseti (FIDE) skal tilkynna um þann skipuleggjanda, sem oröiö hefur fyrirvalinu, ekki seinna en fjór- um vikum eftir aö tilboöin voru opnuö. Val hans, sem er endan- legt, skal taka tillit til óska skákmannanna, tryggja bestu tæknilegu og veröurfarslegu aö- stæöur til einvigishaldsins, hagsmuni FIDE og velferö skákarinnar um heim allan. Einvigiö skal ekki haldiö i landi annars skákmeistarans, ef hinn er þvi mótfallinn”. Húsnæðið þar sem teflt er. Meöal þeirra krafna sem geröar eru til salarins þar sem teflt er, aö hann skuli búinn þvi besta sem nú þekkist varöandi hljómburö, innréttingar, loft- ræstingu og þviumlikt. Mjög strangar kröfur eru geröar I sambandi viö lýsingu, skugga, speglun og Qeira i þeim dúr, auk þess sem viötækar ráöstaf- anir þarf aö gera til þess aö ko- ma I veg fyrir hverskyns hávaöa. Skákmeisturunum og yfir- dómaranum skal séö fyrir búningsherbergjum þar sem þægilegt er aö hvilast, og skulu þau búin sjónvarpsskermi meö „lifandi” mynd af skákboröinu og klukkunni, eöa sýningartöfl- unni. Snyrtiaöstaöa veröur aö vera fyrir hendi I næsta nágrenni herbergjanna. Varaherbergi veröur aö vera til staöar, þar sem hægt er aö tefla ef aðstæöur á sviðinu verða á einhvern hátt óviðun- andi. Þar skulu vera sambæri- leg húsgögn og á sviöinu og nákvæmlega samskonar skák- borð og taflmenn. Aðilar veröa að vera búnir að koma sér saman um allan út- búnaö þremur dögum fyrir fyrstu skákina og engar breyt- ingar má gera eftir þaö nema meö samþykki beggja meistar- anna. Áhorfendur. Enginn áhorfandi má sitja innan tólf metra frá skákborö- inu og þessar kröfur helstar eru geröar til áhorfendasvæöisins: Sætin veröa aö vera þægileg, jafnvel til sex klukkustunda setu. Æskilegt er, að þau séu föst, bólstruö og ekki fleiri en eitt á hverjum fermetra. Lýsinginveröur aö vera nægi- leg til þess aö hægt sé aö ganga um, en ekkert ljós má vera sýni- legt ofan frá sviöinu. Allur áhorfendasalurinn veröur aö vera þannig úr garöi gerður.aö þar myndist enginn hávaöi, og þaö hljóö sem berst upp á sviðið má ekki veröa meira en 35 desibel. Inn- og útgöngudyr skulu vera þungar og huröir þannig búnar, að ekki sé hætta á aö þær skellist aftur. Hálftima áöur en skák byrjar og meðan á henni stendur er eftirfarandi bannað á áhorf- endasvæöinu: „Myndavélar og annar upp- tökubúnaöur.hverju nafni sem hann nefnist. Skákborö oe taflmenn. Þeir Karpov og Kortsnoj þungt hugsi i heimsmeistaraeinviginu I Bagio 1978. Leiöa þessir kappar saman hesta sina I Reykjavik i sumar.? Eins og menn muna hiaust gifurleg landkynning af einvigi þeirra Fischers og Spasskys I Reykjavik 1972. Hér má sjá fréttamannastóöiö hópast aö hinum sérvitra snillingi. Ekki er annaöaö sjá en aö Kortsnoj hafi unaö sér hiö besta á tslandi og I félagsskap tslendinga 1*3 Karpov á tali viö bróöurdóttur sina. Skyldi hann vera aö kenna henni mannganginn? eina klukkustund fyrir hverja 16 leiki. Eftir sex klukkustunda taflmennsku fer skákin I biö. Engin skák, sem hugsanlega gæti ráðið úrslitum i einviginu, skal tefld fyrr en öllum biðskák- um er lokiö. Tekiö er fram i reglum FIDE aö skipuleggjendur einvigisins skuli viröa þjóðlega og trúar- lega fridaga skákmeistaranna. Hvor meistarinn um sig má fresta þremur skákum aö eigin geðþótta, aö þvi skilyrtu aö hann tilkynni yfirdómara um frestunina að minnsta kosti fimm klukkustundum áður en viökomandi skák á að hefj- ast. Hér er undanskilin fyrsta skák einvígisins, sem ekki má fresta nema vegna veikinda, — staðfestum af lækni einvigisins. Ef annarhvor meistarinn mætir ekki til fyrstu skákarinnar af öðrum ástæöum en vottfestum veikindum, hefur sá hinn sami tapaö einviginu. Bannsvæöiö Frá þvi tiu minútum áður en skák hefst og þangað til skák- meistararnir yfirgefa sviðiö að henni lokinni, er sviðið, vara- herbergið, búningsherbergin og viðkomandi gangar, algert bannsvæði og gilda um það eft- irfarandi reglur: Enginn má koma inn á svæðiö nema keppendur og dómarar. Enginn að undanskildum dóm- urum má fara út af svæðinu og koma þangaö aftur. Undantekn- ingu frá þessu má gera varö- andi lækni, þjón eöa tæknimann ef dómari óskar eftir þvi. Viö- komandi skal þá vera stööugt i augsýn dómara og yfirgefa svæöið strax að loknu verkefni sinu. Að minnsta kosti tveir dómar- ar skulu við venjulegar kring- umstæður vera á sviöinu. Keppandi má aðeins tala við dómara eöa i þvi skyni að bjóða jafntefli. Að lokinni skák skal dómari staðfesta úrslit hennar með undirskriftsinniá hina opinberu skýrslu um gang skákarinnar. Ef annarhvor keppandinn neit- ar að undirrita skýrsluna er litiö svo á að hann hafi gefiö um- rædda skák. Ef keppandi hefur ekki bréf- lega og á ótviræðan hátt gefið til kynna uppgjöf i biöskák, er dómara skylt aö setja klukkuna i gang þegar viðkomandi skák skal framhaldið. öllum tilboðum eöa samþykki á jafntefli meðan á frestun skákar stendur skal fylgja skrifleg staöfesting frá kepþ- anda. Dómarar skulu ekki undir nokkrum kringumstæðum leyfa aö keppandi'sé á nokkurn hátt Texti: Páll Magnússon truflaöur utan frá bannsvæðinu. Dómari ákveður hvað skal skoðast sem truflun og skal bregöast við i samræmi viö það. Aðbúnaður keppenda og fylgdarliðs Skipuleggjendur einvigisins verða að sjá fyrir öllum þörfum eftirfarandi aöila, svo fremi sem þær tengjast einvigishald- inu: Skákmeistararnir tveir, þrir dómarar, tveir aðstoöar- menn hvors keppanda, þriggja manna nefnd sem meðal annars sinnir hugsanlegum kvörtunum keppenda, og loks forseti FIDE. Þetta eru alls þrettán manns og fyrir þeim skal séð á eftirfar- andi hátt: „Húsnæði: Einstaklingsher- bergi með baði á fyrsta flokks höteli. Fyrir hvorn skákmeist- arann um sig: svlta á hóteli aö eiginvalimeö þeim sérstaka út- búnaöi sem hann kann að fara fram á, og aö auki bústaöur til vara. Matur og drykkur: Aögangur að matseðli og herbergisþjón- ustu hótelsins, og aö auki að- gangur að nokkrum góðum veit- ingastööum, eða fastar dagleg- ar greiðslur fyrir mat. Fyrir hvorn keppandann um sig, og aðstoöarmenn hans þegar þeir eru i fylgd með honum: Eftir pöntunum hans, hvað sem er, hvert sem er og hvenær sem er. Vasapeningar: 30 svissneskir frankar (97 krónur) á dag i gjaldmiðli viðkomandi staðar. Fyrir hvorn skákmeistarann um sig: tvöföld sú upphæö. Ferðamáti á einvigisstaön- um: Eins og útheimtist af inn- byrðis staðsetningu keppnis- staðarins, bústöðum, hressing- araðstöðu o.s.frv. Samt sem áð- ur þarf ekki að sjá hverjum og einum fyrir einkabil, — menn geta notað bila til skiptis. Ef bil- um er ekki ekið af bilstjóra verður að sjá fyrir viðhaldi og þægilegum bilastæðum. Fyrir hvorn keppandann um sig: bill og bilstjóri. Hressingaraöstaöa: Almenn- ur aögangur án langs biðtima að ýmis konar aöstööu og útbúnaöi, svo sem sundi, tennis, keiluspili og útreiðum, einnig bókasöfn- um, söfnum, hljómleikum, leik- húsum o.s.frv. Fyrir hvorn keppandann um sig: Aðgangur á þeim tímum sem hann tiltek- ur, meö þeim hætti varöandi umgengni við aöra sem hann óskar eftir, eftir þvi sem fram- kvæmanlegt er. Læknisþjónusta: Ráðgjöf hjá lækni einvigisins, og öll sú lækn- ismeðhöndlun sem hann segir fyrir um. öryggi: Skipuleggjendur skulu sjá fyrir þvi atriöi og ef þörf krefur nota til þess lif- varöa- eða lögregluvernd”. Yfirstjórn einvigisins Forseti FIDE er persónulega ogformlega ábyrgur einviginu I heild sinni, og ákvöröunum hans verður ekki áfrýjaö. Ef hann vegna sérstakra ástæöna getur ekki sinnt þessari skyldu, er honum heimilt að útnefna vara- forseta sem kemur i hans stað og verður ákvörðunum varafor- setans heldur ekki áfrýjað. Forseti á að gefa FIDE- þinginu skýrslu um gang einvig- isins, en þingiö hefur enga lög- sögu meðan á einviginu stendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.