Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 20
20 Þriöjudagur 17. febrúar 1981. i WMÍie Nelson i slær í gegn í i kvikmynflum | Kántrisöngvarinn Hann lék fyrsta sinn í | vinsæli Wiilie Nelson kvikmynd i „The El- | hefur nú einnig slegið í ectric Horseman”, en I gegn i kvikmyndum. siðan aðalhlutverkið i Umsjón: Elfas Snæland Jónsson. „Honeysuckle Rose”, sem segja má að sé meira og minna byggð á æfisögu hans sjálfs. 1 kvikmynd þessari leikur Willie Nelson kántrisöngvara, Buck Bonham að nafni. Einn gtíðan veðurdag yfirgefur hann eiginkou sina, sem Dyan Cann- on leikur, og leggur land undir fót ásamt hljómsveit i leit að frægð og frama. Willie hefur lifað ótæpilega: drukkið mikið og slegist. Hann er marggiftur, og erfiður i sam- búð, þtítt af lýsingum hans sjálfs i viðtölum að dæma hafi kon- umar sumar hverjar gefið hon- um litið eftir i þvi tilliti. A síðari árum hefur Willie Nelson slegið i gegn sem söngv- ari, og þvi hefur fylgt mikið rikidæmi. NU ferðast hann um milli skemmtistaða með friðu föruneyti og hann hefur keypt óperuhUs, bUgarð i heimariki sinu Texas og lUxusibUðahUs i Denver og Los Angeles. En þrátt fyrir rikidæmið þá segist hann kunna best við sig i hljómleikaferðum, þar sem hann hellir i sig tequila og hefur það huggulegt með vinum sin- um. -------------m. Willie Nelson i „Honeysuckle Rose”. 1 .........hengdi ég garn á huslur hrjár...” „Um þúsundir ára hefur vefnaður verið kunnur með þjóðum, jafnvel hinum frumstæðustu, sem gerðu sér vefstóla milli trjágreina og höfðu ýmis- legt úr riki náttúrunnar til vefnaðarins, notuðu svo efnið til skjóls eða skarts eftir ástæðum.” Skólar og ýmis félög og félaga- samtök standa á hverju ári fyrir vefnaðarnámskeiðum og aðsókn- in að þeim hefur fremur aukist en hitt með árunum. Við hér á Visi litum inn á slikt námskeið á dög- unum hjá Heimilisiðnaðarskóla • Islands. i ,,... eftir landssið glögg- um,...” Hér fyrr á öldum voru það ein- göngukarlar, sem ófu. Vefnaður var iðngrein karlmannsins. Á Islandi voru það þó bæði karl- ar og konur, sem ófu jöfnum höndum, og heimildir eru um ýmsa menn og konur, þekkt úr Islandssögunni, sem voru kunnir vefarar. Einn slikur var Bólu-Hjálmar, en hann var einn A þessa leið segir Halldóra Bjarnadóttir ibóksinni Vefnaður, þarsemhún rekur sögu hans og þróun, og hún heldur áfram og segir, að frónmenn hafi haft með sér vefstól , það er að segja kljá- steinavefstólinn, er þeir komu til Islands i öndverðu, og á þann vef- stól hafi verið ofið langt fram á 19. öld, en þá voru nýrri og full- komnari tæki komin til sögunnar. Siðan þetta var hefur mikið vatn runnið til sjávar og i raun hefur tæknin fullkomlega leyst vefstólinn i sinni gömlu mynd af hólmi,enþaðernúeinu sinni svo, að fólki finnst meira til hand- unnar vöru koma en hinnar, sem verksmiðjuframleidd er, svo vef- stóllinn sem slikur á alltaf sina á- hangendur. fÞJÓÐLEIKHÚSHð Dags hríðar spor föstudag kl. 20 Sölumaður deyr Frumsýning laugard. kl.20 2. sýning sunnud. kl. 20 Litla sviðið: Likaminn annað ekki þriðjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG 3/23^ REYKJAVlKUR *f**f*' Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Rommi miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 ótemjan fimmtudag kl. 20.30 brún kort gilda. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620 sæjaMP Sími 50184 Tígrishákarlinn Hörkuspennandi mynd um viðureign við mannætuhá-. karl. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Hinn geysivinsæli gamanleikur Þorlókuf þfeytti Sýning fimmtudag kl. 20.30 Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskyiduna Miðasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Sími 41985 Ath. hægt er að panta miða allan sólarhring- inn í gegnum sjálfvirk- ann símsvara, sem tekur við miðapöntun- um. • Nemendaleikhús 2 Leiklistaskóla Islands • • • • • 2 Peysufatadagur 2 • eftir Kjartan Ragnarsson • 2 4. sýning 2 • þriðjudag 17. febr. kl. 20.00 • 2 5. sýning sunnudag 22. febr. 2 • kl. 20.00 • • • • • • Miðasala opin i Lindarbæ frá • • kl. 16, alla daga nema • 2 laugardaga. • • Miðapantanir I sima 21971 á • 2 sama tima. 2 LAUGARÁS B I O Simi 32075 Olíupallaránið Ný hörkuspennandi mynd. gerð eftir sögu Jack Davies. „Þegar næstu 12 timar geta kostað þig yfir 1000 milljónir punda og lif 600 manna, þá þarftu á að halda manni sem lifir eftir skeiðklukku.” Aðalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Anthony Perkins. Isl. texti. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sími50249 óvætturinn Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja „Alien”, ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeður á geimöld án tima eða rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaverog Yaphet Kotto. Islenskir textar. Bönnuðfyrir börn yngrien 16 ára. Sýnd kl. 9. Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum, sannsöguleg og kyngi- mögnuð, martröð ungs bandarisks háskólastúdents i hinu alræmda tyrkneska fangelsi, Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raun- veruleikinn er imyndunar- aflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins, o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. TONABIO Sími31182 Manhattan Vegna fjölda áskorana end- ursýnum við þessa mynd að- eins i nokkra daga. Leikstjóri: WoodyAllen Aðalhlutverk: WoodyAllen Diane Keaton Sýnd kl.9. GATOR Aðalhlutverk: Burt Reynolds Sýnd kl. 5 og 7 Sírríi 11384 Tengdapabbarnir ...á köflum er þessi mynd sprenghlægileg. Gamanmynd, þar sem manni leiðist aldrei. GB Helgarpósturinn 30/1 Peter Falk er hreint frábær i hlutverki sinu og heldur áhorfendum i hláturs- krampa út alla myndina með góðri hjálp Alan Arkin. Þejir sem gaman hafa af góð- um gamanmyndum ættu alls ekki að láta þessa fara fram hjá sér. F.I. Timinn 1/2 Sýnd kl.' 5-7-9 og 11. Siðustu sýningar. Börnin (The children) Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöð- um samtimis i New York viö metaðsókn. Leikarar: Marlin Shakar Gil Rogers Gale Garnett lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.