Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 22
•. f i ' i • f <■ ) * ■ Þríöjudagur 17. febrúar 1981. Tóníist Tónleikar listamannanna endurteknir: Tónleikar listamannanna, sem fram komu i Filadelfiukirkjunni um helgina, veröa endurteknir i kvöld kl. 20.30 á sama staö. Þaö eru þau Gudrun Andersson, Stig Andersson og Anne Monica Lar- sen, sem flytja vandaðan og ánægjulegan söng. Myndlist Djúpiö: Einar Þorsteinn As- geirsson og Haukur Halldórsson sýna. Galierf Suöurgata 7: Daöi Guö- björnsson og Eggert Einarsson sýna málverk, ljósmyndir, bækur og hljdmplötur. Norræna húsiö: Sýning á mál- verkum og grafikmyndum norska málarans Edvard Munch. 1 kjallara sýnir Helgi Þorgils Friö- jónsson. Galleri Langbrók: Valgeröur Bergsddttir sýnir teikningar. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefnaö, keramik og kirkjumuni. Opiö 9-18 virka daga og 9-14 um helgar. Galleri Guömundar: Weissauer sýnir grafik. 1 Kjarvalssal er sýning á teikn- ingum sænska málarans Carl Fredrik Hill, og á göngum Kjar- valsstaða eru tvær hollenskar farandsýningar, skartgripasýn- ing annars vegar og sýning á grafikmyndum hins vegar Vinnan-Fólkiö-Landiö i Vestursal Guömundur Arnason og Sigurður Þórir sýna oliuverk, grafik og teikningar. Nýja Galleriiö. Samsýning tveggja málara Ásgrimssafn: Safniö er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Skólasýning. Kjarvaisstaöir: Guömundur Armann og Siguröur Þórir sýna i Vestursal. Matsölustaðir Hlföarendi: Góöur matur, fin þjónusta og staöurinn notalegur. Grilliö: Dýr en vandaöur mat- sölustaöur. Maturinn er frábær og Utsýniö gott. Naustiö: Gott matsöluhús, sem býöur upp á góöan mat I skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega viöundirleik hans. Hótel Hoit: Góö þjónusta, góöur matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviöiö eru kjUklingar. Hægt aö panta og taka með Ut. Hdtel Borg: Agætur matur á rót- grónum staö i hjarta borgar- innar. MUIakaffi: Heimilislegur matur á hóflegu veröi. Esjuberg: Stór og rúmgóöur staöur. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóö: Nýstárleg innrétting og góöur matur og ágætis þjón- usta. Horniö: Vinsæll staöur, bæöi vegna góörar staösetningar, og úrvals matar. 1 kjallaranum — DjUpinu eru oft góöar sýningar og á fimmtudagskvöldum er jazz. Torfan: Nýstárlegt húsnæöi, ágæt staðsetning og góöur matur. Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu veröi. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel Utilátinn góöur heim- ilismatur. Veröi stillt i hóf. Askur Suöurlandsbraut: Hinir landsfrægu og sigildu Askréttir, sem alltaf standa fyrir sinu! Rétt- ina er bæði hægt aö taka meö sér heim og boröa þá á staönum. | ísviösljósinu Astarljóö samin fyr- PP ir tenor oo sopran PP - seglr Úlöf K. Haröardóttlr um Ralska Ijóöabók. sem Tónllstarfólaglö nytur I kvöld ,,Þetta er i fyrsta skipti sem ttöisk ijóöabók er flutt i heild sinni á tslandi,” sagöi Ólöf K. Haröardóttir söngkona, i samtali viö Visi, en i kvöld heldur Tónlistarfélagiö sina sjöttu tónleika á starfsárinu f Austurbæjarbiói. A efnisskránní er Itölsk Ijóöabók, sem var fjóröi og J siöasti ljóöaflokkur Hugos Wolf. J Ljóöaflokkurinn veröur fluttur I af þeim Garöari Cortes, Ólöfu I og Erik Werba, sem kominn er I hingaö til lands sérstaklega j vegna þessa. j „Itölsk ljóöabók er samsett úr | 46 ljóöum, sem Hugo Wolf valdi | sjálfur úr ljóöabók Paul Heyse, | og geröi siöan tónlist viö,” sagöi | Ólöf, „Wolf, sem samdi fjóra | sllka ljóöaflokka, þótti sjálfum • þessi vera eitt af sinum ■ frumlegustu og mestu verkum. • Wolf var nokkuö sérstakt | tónskáld, hann samdi skemmti- J lega fyrir söng, en um leiö J samdi hann fyrir pianóiö, J þannig aö hlutverk þess kemur • betur og meira I ljós en ella. Tónverkiö er samiö fyrir tenór og sópran, sem skiptast á og i þessum ástarljóðum á píanóiö mikilvægu hlutverki aö gegna. Erik Werba, sem er sérstakur aödáandi Hugos Wolf, hefur raðaö þessum 46 ljóöum upp á nýtt, sem leiöir til þess aö söngvararnir eins og talast meira á. Það er okkur mikill fengur aö fá til liös viö okkur slikan mann, sem Werba. Þetta er maöur, sem unnið hefur meö frægustu söngvurum heims, auk þess sem hann er einn af bestu ljóöatúlkendum, sem uppi eru. Hann er nýkominn hingaö til lands vegna þessa, en fram aö þeim tima æföum viö Garöar undir leiösögn Guörúnar A. Kristinsdóttur.” — Syngiö þið verkiö á frum- málinu? „Já, við gerum þaö. Svona texti vill oft missa marks, ef þaö er ekki gert. Aftur á móti hefur Þorsteinn Gylfason þýtt þessi ljóö og fylgja þau meö i efnis- skránni. Þessi þýöing Þorsteins er mjög góö, ekki sist fyrir það, Ólöf K. Harðardóttir: „ltölsk ijóöabók er samsett úr 46 ljóöum.” hversu auðskilin hún er og finnst okkur mikill fengur aö geta birt þýðingu i fullri lengd meö.” — Hvernig verk er þetta? „Þetta er mjög skemmtilegt verk. Þaö er gott aö vinna eftir tónlistinni, þótt sú vinna sé erfiö. Einhvern veginn höföar þetta svo til manns, aö túlkunin veröur auöveldari og gefur manni byr undir báöa vængi,” sagöi Ólöf K. Haröardóttir, söngkona. —KÞ (Smáauglýsingar — simi 86611 J Att þú sjoppu eöa söluskála? Hefur þú áhuga á aö reka sjoppu eöa söluskála? Hefur þú áhuga á aö selja topp, „snakk” vörur á hátiöum t.d. 17. júni eöa um verslunarmannahelgina? Ef þú svarar já, viö einhverri ofantaldri spurningu, þá getum viö útvegaö þér vélar og allt tilheyrandi, þaö besta, sem Amerika hefur upp á aö bjóöa, frá reynslumesta fyrir- tæki heimsins á þessu sviöi„GOLD MEDAL” Hluti þess sem viö bjóöum er: Poppkorn vélar Candy FIoss vélar Pylsupotta Gufuhitara fyrir brauö Pylsu grili Hitapotta fyrir súkkulaöi Idýfu fyrir Is Tæki fyrir kleinuhringiframl. Slush vélar Hvers konar umbúölr, mál og poka Allt hráefni tilheyrandi þessum' iönaöi. Steiktur laukur, Isform, popp- korn, salt og popp feiti. Einnig fullkomin varahluta- og viögeröarþjónusta. Nánari upp- lýsingar veittar I sima 85380 eöa skrifiö i pósthólf 4400, Reykjavlk. STRAX hf, einkaumboö fyrir GOLD MEDAL á lslandi. NO ER TIMINN TIL AÐ UNDIR- BOA SUMARIÐ. Til sölu. Notuö eldhúsinnrétting með vaski. Uppl. i sima 35433 eítir kl. 18. Sala og Skipti auglýsa seljum þessa viku m.a.: Atlas frystikistu vel meö farna, KPS uppþvottavél sem ný, KPS eldavél 3ja ára, einnig stálvaska handlaugar, WC, huröir meö gleri, o.fl. Vantar i sölu isskápa, eldavélar, barnavagna, kerrur o.fl. Seljum nýtt á góöu veröi, 1x2 svefnsófann, Lady sófasett, furu- veggsamstæöur o.fl. Opiö virka daga kl.13-18, laugar- daga kl.10-16 Sala og skipti Auöbrekku 63, simi 45366, kvöldsimi 21863. Óskast keypt Linquaphone óskast. Norskur linquaphone óskast. Til sölu er á sama staö skermkerra, rimlarúm og steinoliuofn (indiáni). Uppl. i sima 44057. Óska eftir aö kaupa notuö landslagsmynda- póstkort og alls kyns kveöjupóst- kort bæöi frá fyrri og nýrri tiö, og er óskaö eftir póstkortum frá öll- um landshlutum á Islandi. Tilboö óskastsendtil: Bederke.Ladestr. l,D-207lHoisdorf, West-Germany. Bólstrun ] Bóistrun. Klæöum og gerum viö bólstruö, húsgögn. Gerum verötilboð yður aö kostnaöarlausu. Bólstrun, Auöbrekku 73, simi 45366. Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn. Höfum einnig til sölu roccocostóla meö áklæöi og tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur- vangi 30, Hafnarfirði, simi 51239. ÍHúsgögn Skenkur allur útskorinn aö framan til sölu, einnig stakur stóll (ný bólstraður), snyrti- kommóöa, 2 plötuspilarar og út- varpsmagnari. Uppl. i sima 22036. Nýlegur stækkanlegur svefnbekkur meö rúmfata- geymslu til sölu. Uppl. i sima 52647. Stór fataskápur til sölu, nýlegur, vel meö farinn. Selst á hálfviröi. Uppl. i sima 43068 milli kl. 8 og 10 næstu kvöld. 4ra sæta sófi og tveir stólar á kr. 600.- til sölu. Uppl. i sima 43496. Boröstofusett tii sölu. Til sölu borðstofusett, 12—14 manna borö, 6 stk. stólar og skenkur. Verö kr. 2.000,- A sama staö óskast keypt sófasett. Uppl. i sima 13265. ÍHIjómtgki 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eftir ílestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staönum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. Veriö velkomin. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmárkaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. 2 piötuspiiarar og útvarpsmagnari til sölu. Uppl. i sima 22036. BINATONE PRESEDENT MARK II Sambyggt útvarp, segulband og plötuspilarlásamt tveim hátölur- um. Gott verð. Uppl. i sima 15554 kl. 6—9 I kvöld og næstu kvöld. ' . xV Sjénvörp nh ' Tökum I umboössölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. TeKiðá móti póstkröfupöntunum i simsvara allan sólarhringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Hljóðfæri Rafmagnsorgel — hljómtæki. Ný og notuö orgel. Umboössala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fagmönnum, fullkomiö orgel- verkstæöi. Hljóövirkinn sf. Höföatúni 2,simi 13003. Video V-----------------------/ Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur” Mikið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (original). VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringið og fáiö upplýsingar- simi 31133. Radióbær, Armúla 38. Vetrarvörur Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50auglýsir: Skiðamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum við i umboðssölu skiöi, skiöaskó, skiöagalla, skauta o.fl. Athugiö höfum einnig nýjar skiöavörur i úrvali á hagstæöu veröi. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekiö á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Sjó-vinnu og nærfatnaöur i úrvaii. Skiöafólk athugiö: Ullarnærföt, islensk’, norsk, dönsk. Odýr bómullar- og ullarteppi, ullar- sokkar og vettlingar, kuldahúfur, prjónahúfur. Sjóbúöin Grandagaröi Simi 16814 Sjómenn athugið: Nætur- og helgidagaþjónusta sjálfsögö. Heimasimi 14714.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.