Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 21
Þriöjudagur 17. febrúar 1981. 21 siðastur vefara á kljásteinavef- stól, og orti hann um sjálfan sig: Það var fyrr um aldursár, eftir landssið glöggum, hengdi ég garn á þuslur þrjár og þrýsti aðhvalbeins höggum. „Karlar eru jafngóðir vefarar og konur eða á maður að segja konur jafngóðir vefarar og karlar?” Eftir þvi sem fram liðu stundir færðist vefnaður æ meira i hendur kvenna og nú á timum eru það svo gott sem eingöngu konur sem vefa. Við tókum Sigriði Halldórs- dóttur, skólastjóra Heimilisiðn- aöarskólans, tali, og spurðum hana, hvort aldrei kæmu karlar á vefnaðarnámskeiðin. „Jú, jú,” svaraði Sigriður, „það kemur fyrir að einn og einn slæðist hingaö, en algengt er það ekki.” — Og hvernig skyldi standa á þvi? „Ætli þeim þyki þab bara ekki kvenfólksins að vefa, ég býst við þvi.” U£ Menn voru önnum kafnir við vefnaðinn og máttu ekki vera að þvi að lfta upp. — Hvernighafa þeir, sem hing- að hafa komið á námskeið, staðið sig i vefnaðinum? „Vel, held ég bara.” — Er einhver munur á körlum og konum sem vefurum? Kljásteinavefstóllinn var frumstætt verkfæri, en hélt ótrúlega lengi velli, jafnvel löngu eftir aö fullkomnari vefstólar fluttust inn. Menn voru fastheldnir, kunnu lagið á þessu gamla, góða verkfæri. Þessi er i Þjóðminjasafninu. (Visism. EÞS) (Visism. GVA) „Nei, þar er enginn munur á. Karlar eru jafngóðir vefarar og konur eða á maður að segja, aö konur séu jafngóðir vefarar og karlar?” — En hver skyldi ástæða þess, að karlar ófu svo til eingöngu hér fyrr á timum? Eftir heimildum ' að dæma mun ástæðan sú, að vefnaðurinn var mjög frumstæð- ur. Stólarnir voru ófullkomnir og erfitt um vik að setja upp i þá vefina. Þetta krafðist mikils likamserfiðis, sem ekki þótti við hæfi kvenna. Oft var vefnaður- inn, það sem afkoma heimilisins byggðist á, svo tilhlýðilegt þótti, að fyrirvinnan sæi um þá hlið mála, en konan gætti bús og barna. ,,Oft komast færri að en vilja” Við höldum nú áfram tali okkar við Sigriði og spyrjum hana út i námskeiðin. „Viðhöldum svona þrjú til fjög- Heiöa Björk Vingisdóttir kennir iðnaðarskólann. ur almenn vefnaðarnámskeið fyrir byrjendur yfir veturinn og siðan reynum við að hafa eitt, tvö eða þrjú framhaldsnámskeið.” — Hvernig er almennu vefnaðarnámskeiðunum háttað? „Þau standa yfir i sjö til átta vikurog nemendur koma hingað i fasta tima þrisvar i viku og þá þrjá tima i senn. En nemendur geta komið hingað hvenær sem er meðan á námskeiðinu stendur, það er að segja á verslunartima. Nemendur setja upp i vef, hver fyrir sig og eru þrir slíkir vefir settiruppaf hverjum nemanda. 1 fyrsta lagi er þaö rósabandsvef- ur, i öðru lagi gera nemendur trefla úr islensku bandi og i þriöja lagi er það teppavefur. Með þessu fær nemandinn nokkuð gott yfirlit yfir mismunandi vefnað og fær tilfinningu fyrir að vinna meö og úr mismunandi efni. Eftir þetta prógram er siðan hverjum og ein- um frjálst að gera það sem hann vill.” — Og siðan eruð þið með fram- almenna vefnaðinn við Ileimilis- (Visism. GVA) haldsnámskeið? „Já, þau standa yfir i tvær vik- ur, alls i sex kvöld, þrjá tima i senn. Þar höfum við þann háttinn á,að leiðbeinandinn hefur sett upp vefinn, en nemandinn kemur til aö læra handbrögðin. Slik nám- skeið höfum við haft til dæmis i krossvefnaði, glitvefnaði, tvö- földum vefnaði og nú stendur fyrir dyrum námskeið i finnskum vefnaði. Fyrir utan þetta erum við einn- ig með námskeið i annars konar vefnaði, svo sem spjaldvefnaði, bandvefnaði i vefgrind og mynd- vefnaði. Þá má einnig nefna nám- skeið fyrir börn i vefnaði.” — Og hvernig eru þessi vefnaðarnámskeið sótt? „Yfirleitt er það nú svo, að færri komast að en vilja,” sagði Sigriður Halldórsdóttir, skóla- stjóri Heimilisiðnaðarskóla lslands. Og þessari vitneskju fróðari, héldum við út i kuldann. —KÞ Brubaker Fangaverðirnir vildu nýja fangelsisstjðrann feigan. Hörkumynd með hörku- leikurum, byggð á sönnum atburðum. Ein af bestu myndum ársins, sögðu gagn- rýnendur vestanhafs. Aðalhlutverk: Robert Red- ford, Yaphet Kotto og Jane Alesander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuð börnum. Hækkað verð. Stund fyrir stríð ’ 11L,.-: T ,i jjcÁ uí'LJ.. Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striðsskip heims. Háskólabió hefur tekið i notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Trúðurinn Dulartull og spennandi áströlsk Panavision litmynd meö Robert Porwell, Davld Hemmings. íslenskur textl. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hershöfðinginn .The General*. frægasta og talin einhver allra best mynd Buster Keaton. Þaö leiöist engum á Buster Keaton-mynd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. Óp úr þögninni (Mouris a Tue — Tete) eftlr Anne Claire Poririer (Kanada 78). Umdeild mynd um nauðganir. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9,05 og 11.05. salur Svarti Guðfaðirinn Spennandi og viöburöahröö lltmynd meö Fred Willlamsson. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og ■r Sýnd kl. 3. salur LL. 11.15. | valur ] JzA (Þjónustuauglýsingar J 'V snmplagerð Félagsprentsmlðlunnar M. Spitalastig 10—Simi 11640 Þvo tta véla viðgerðir Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu Gerum einnig við þurrkara, kæli- skápa, frysti- skápa og eldavél- ar. Breytingar á raf- lögnum svo og nýlagnir. Reynið viðskiptin og hringið f* sima 83901 milli kl. 9 og 12 f.h. Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. Höfðabakka 9 SLOTTSUSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83618 V ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full-, komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. ' <£ Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar simi 21940. > Ásgeir Halldórsson interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRVGGVABHAdl id S ?17li Í3blf> Reykjavik SKtlFAN % S.H61S B691S Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna Vé/aleiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Simi 33050 — 10387 Mesta urvaliö. besta þjónustan Viö utvegum yöur atslétt á bilaleigubilum erlendis. Dráttarbeisli— Kerrur Smfða dráttarbeisli fyrir allar gerðir bíla, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). * Er stíf/að Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.