Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 25
Þriöjudagur 17. febrúar 1981. ■ vtsm utvarp ki. 11.05 á morgun: „SKRATTINN SKRIFAR BRÉF' Séra Gunnar Björnsson i Bol- ungarvik. „Þessir kaflar eru óhemju vei skrifaöir. Höfundur þeirra og stuttu pilsin eiga þaö sameigin- legt aö nú er hvort tveggja komið aftur i tisku”, sagði séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik um morgunlestra sina sem eru á dagskrá útvarpsins næstu fjóra miövikudaga klukkan 11.05. „Skrattinn skrifar bréf” (The Screw letters) er frægasta bók breska rithöfundarins og bók- menntafræðingsins C.S. Lewis sem raunar var irskur að ætt og uppruna. Bókin inniheldur bréfa- skriftir tveggja illra anda sem eru að leggja á ráðin um það hvernig best megi leiða sálir mannanna i glötun. Það er mjög góður húmor i bókinni og ég vona að hann komi til skila i þýðingu minni. Tomas Moresagði á einum stað að skrattinn væri svo góður með sig að hann ætti afskaplega bágt I með að taka striðni. En þrátt I fyrir léttan og aðgengilegan bún- | ing bókarinnar þá fjallar hún i j raun um það sem varðar okkur | mennina mestu i lifi og dauða, j það er sáluhjálpina. Það hafa j birst áður tvær bækur eftir sama höfund i þýðingu Andrésar Björnssonar útvarpsstjóra. Þær heita „Rétt og rangt” og „Guð og menn” og eru útvarpserindi sem haldinn voru i kringum siðasta strið. Ég vona svo að sem flestir komi þvi við að hlusta á þessa lestra”, J sagði séra Gunnar Björnsson. j Eru persónunjósnir stundaðar hérlendls? „Það er meiningin að ræða hvað menn meti sem óþarfa hnýsni um einkahagi manna, bæði siðferðislega og lagalega” sagði Magnús Bjarnfreðsson er við ræddum við hann um þáttinn „Persónunjósnir” sem Magnús stýrir í beinni útsendingu Sjón- varpsins i kvöld kl. 22.00. Magnús fær þangað til viðræðu um þessi mál þá Björn Þ. Guðmundsson prófessor, Helga Sigvaldason verkfræðing, ólaf ólafsson land- „lækni og Þórð B. Sigurösson for- stjóra. „Við munum ræða hvort per- sónunjösnir séu á einhvern hátt stundaðar hérna og’hvaða mögu- leikar séu á að misnota þær upp- lýsingar sem tileru og hvort það sé gert og svo framvegis”, sagði Magnús. „Þaö er til mikið magn af upp- lýsingum orðið i þjóöfélaginu hingaö og þangaö, það er spurn- ingin hvort þetta er á einhvern hátt notaö saman. Þaö eru til upplýsingar um okkur á lög- gæslusviöinu, fjármálasviðinu og heilsufarssviðinu svo dæmi sé nefnt, og það getur verið að ein- hverjum finnist það vera hættu- legt ef þetta yröi boriö saman. Og svo er nú e.t.v. viss tvöfeldni i viöhorfum okkar til persónu- hnýsni, það þykir öllum sjálfsagt að t.d. skattayfirvöld hafi mögu- leika til að kanna persónuhagi manna á sinu sviöi. Svo er spurn- ing um hvaöa áhrif ný tækni hefur, skjalaskápar hafa nú löng- um iekið”. — Sem fyrr segir sagði er þátturinn i beinni útsendingu og þvi gatMagnús að sjálfsögöu ekki sagt i hvaöa farveg þessar við- ræður myndu fara, en þaö er vist að hér er á feröinni efni sem margir hafa eflaust áhuga á aö fylgjast með. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I L útvarp Miðvikudagur 18. febrúar 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynning- ar. Miövikudags- syrpa Svavar Gests. 15.20 Miödegissagan : , ,Dans- mærin frá Laos" eftir Louis Charles Royer Gissur Ó. Erlingsson les þýöingu sina (7). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Gtvarpssaga barnanna: „A flótta meö farand- leikurum” eftir Geoffey Trease Silja Aðalsteins- dóttir les þýöingu sina (2). 17.40 Tónhornið Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Úr skólalifinu Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Rætt við Hrafn Hallgrims- son um Norræna sumar- háskólann og einnig nokkra nemendur. 20.35 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarson. 21.15 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð" eftir Ragnheiöi Jóns- dótturSigrún Guöjónsdóttir les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fre'ttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (3). 22.40 Ein af þjóðum noröur- hjarans Dagskrá um sama. Hjörtur Pálsson spjallar um mál þeirra og menningu við Aðalstein Daviðsson og Harald ólafsson, og Anna Einarsdóttir, Hlin Torfa- dóttir og Einar Bragi lesa úr þýðingum Einars á bók- menntum sama i bundnu og óbundnu máli og gera grein fyrir efninu. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 18. febrúar 1981 18.00 Herramenn. llerra Niskur Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guðni Kolbeinsson. 18.10 Börn i mannkynssögunni Smaladrengurinn Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.30 Vetrargaman Skiðafim- leikar Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 21.05 Vændisborg Sjöundi og siðasti þáttur. 22.00 Spjallaö við Margréti drottningu Margrét Þór- hildur Danadrottning varð fertug i fyrravor, og minntist danska sjónvarpið þess með viðtalsþætti, þar sem hún segir frá bernsku sinni, h jó n a b a n d i n u , konungdæminu og ýmsu fleiru. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.55 Dagskrárlok 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I -J (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl.< 18-22 Subaru station framhjóladrifinn ’78, ekinn 36 þús. km til sölu. Uppl. i sima 92- 3096. Þessi trausti Bronco jeppi er til sölu á breiðfelgum. Goodyeardekkjum árg. ’66.gott kram Uppl. i sima 74400. Höfum úrval varahluta i: Bronco Land Rover ’71 Toyota M II ’72 Toyota Corolla ’72 Mazda 616 ’74 Mazda 818 ’73 Mazda 323 ’79 Datsun 1200 ’72 Citroen GS ’74 Morris Marina ’74 Cortina ’74 Austin Allegro ’76 Mini ’75 Sunbeam ’74 Skoda Amigo~’78 Saab 99 ’71-’74 Volvo 144 ’70 Ch. Vega ’73 M.Benz ’70 Volvo ’74 Fiat 127, 128, 125 ’74 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 10-4 Sendum um allt land. Hedd hf. Skemmuvegi 20, Kópa vogi. Sfmar: 77551 og 78303. Reynið viðskiptin. Ný ónotuð snjóruöningstönn á Blazer eða sambærilegan bil, til sölu. Tjakkur og öll stjórntæki fylgja. Uppl. i sima 31615 Reykja- vik. Scania 81 árg. 1976 til sölu, ekinn 39 þús. km. i mjög góðu ásigkomulagi. Selst palllaus og kranalaus, með nýjum gir- kassa og kúplingu. Til sýnis hjá Isarnhf. Reykjanesbraut 12, simi 20720. ♦ Subaru 4WD Pick-up Special árg. ’80 til sölu. Einn eigandi, sem hefur dekrað þennan skemmti- lega bil eins og hann á skilið. Uppl. I sima 40628 um helgina og e. kl. 18 virka daga. Ch. Blazer Cheyenne árg. ’74, til sölu, sjálfskiptur, 8 cyl. vökvastýri, aflbremsur, veltistýri. Lapplander dekk. Fal- legur bill, skoðaður ’81. Skipti möguleg. Uppl. i sima 26133. Bilaleiga 4P Bilaleigan Braut Leigjum út Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — VW 1300. Ath: Vetrarverð frá kr. 70,- pr dag og kr. 7.- pr. km. Braut sf. Skeifunni 11 simi 33761. Bílaleigan Vik Grensásvegi ll (Borgarbilasalan). Leigjum út nýja bfla: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Cor- olla station — Daihatsu Charmant — Mazda station. Ford Econoline sendibilar, 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Bilaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugiö vetraraf- sláttur. Einnig Ford Econo- line-sendibilar og 12 manna bilar. Simar 45477 og heimasimi 43179. Framtalsaðstoó Aðstoða einstaklinga við skattframtöl. Góð reynsla kem heim til viðskiptavina, ef óskað er. Hafið samband strax i sima 11697. Gunnar Þórir. Aöstoö viö gerö skattframtala einstaklinga og minniháttar rekstraraðila. Ódýr og góð þjónusta. Pantið tíma i sima 44767. r ALLAR ^ FERfyilNGAR VORUR ! Sálmabók m/nafngyllingu 70.30 kr. Vasaklútar i sálmabók f rá 10.00 kr. Hvitar slaeður 29.000 kr. Hvitir crepe hanskar 33.00 kr. 50 stk. servlettur með nafni og fermingardegi áprentað 81.00 kr. Stórt fermingarkerti m.mynd 26.00 kr. Kertastjaki f .f .kerti frá 17.00 kr. Kertahringur úr blómum 40.00 kr. Kökustyttur frá 16.25 kr. Blómahárkambar frá 14.10 kr. Fermingarkort f rá 2.45 til 11.60 kr. Biblía skinnband 18x13 cm 185.25 kr. KIRKJUFELL Klapparstíg 27 sími 91 21090 Skattframtöl. Annast gerð skattframtala fyrir einstaklinga og einstaklinga með atvinnurekstur. Jón G. Jónsson, viðskiptafræðingur. Uppl. i sima 75837. - Skattframtal — Bókhald önnumst skattframtöl, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, fé- lög og fyrirtæki. Bókhald og ráð- gjöf, Skálholtsstig 2a, Halldór Magnússon, simi 15678. VÍSIR smá- i auglýs- ingar Vettvangur vidskiptanna Siminn er 86611 Opið • mánudaga-föstudaga frá kl. 9-22 • laugardaga kl. 10-14. • ,sunnudaga kl. 18-22. Smurbrouðstofan BJÖRNÍNN Njólsqdtu 49 - Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.