Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 6
vísm Þriðjudagur 17. febrúar 1981. Þeir skoruðu mest: Sigunöup setti nýtt mapkamet ^ Christian Orlainsky, sýnilega kvalinn, heldur um hnéðeftir fallið ® i Noregi... úheppnin með Austurríki - tveir bestu skíöamenn landsins siösuðust ilia í Noregi Austurrikismenn misstu tvo af sinum bestu mönnum f aipagrein- um á skíðum út úr heimsbikar- keppninni það sem eftir er af þessum vetri i mótunum sem haldin voru í Noregi fyrir,siðustu helgi. Þar datt Christian Orlansky, sem var i 7. til 9. sæti í stiga- keppninni svo illa i brautinni að hann sleit liðband i vinstra hné, og varð að ganga undir skurðað- gerði strax á eftir. Hans Enn, sem var i 11. sæti i stigakeppninni fór þó enn ver. Hann var að hita sig upp i brekku rétt við brautina, en datt og braut fótlegginn á tveim stöðum á öðr- um fætinum... - klp - - begar hann skoraðl 135 möpk • Axel skoraðl 100 mörk Sigurður Sveinsson — vinstri- handarskyttan snjalla úr Þrótti, varð markakóngur tslandsmóts- ins — hann skoraði 135 mörk í 14 ieikjum, sem er nýtt og giæsiiegt markamet. Sigurður skoraði flest mörk sin með langskotum — alls 82, en aðeins 29 mörk úr vitaköst- um. Hann skoraði 16 mörk með gegnumbrotum, 5 úr hraðaupp- hlaupum, 2 mörk af linu og eitt úr horni. Sigurður skoraði 16 mörk i leik gegn Valsmönnum, en i þeim leik kórónaði hann glæsilegt keppnis- timabil með nýliðum Þróttar. AXEL AXELSSON...leik- maðurinn sterki með Fram, skor- aöi 100 mörk og er þetta i annað skipti, sem hann skorar 100 mörk eða fleiri i 1. deildarkeppninni. Axel skoraði 106 mörk i 1. deildar- keppninni 1974, en þá varð hann markakóngur. Þá má geta þess til gamans, að Sigurður sló út met Haröar Sig- marssonar úr Haukum frá 1975, — þá skoraði Höröur 125 mörk. Sigurður er annar leikmaöurinn úr Þróttir, sem verður marka- kóngur— Friðrik Friðrikssonvar markakóngur 1976, en þá skoraði hann 86 mörk. Þeir leikmenn, sem skoruðu flest mörkin i 1. deildarkeppninni i ár, voru þessir: Siguröur Sveinss., Þrótti.. 135/29 Axel Axelsson, Fram......100/49 Gunnar Bjarnson, Fylki .... 96/34 Kristján Arason, FH......84/43 Þorbergur Aðalsteins.,Vik .. 79/8 Konráö Jónsson, KR.......69/6 Hörður Harðars., Haukum .. 65/33 Páll Ólafsson, Þrótti....64/2 Alfreð Gislason, KR......62/19 Páll Björgvinsson, Vik...60/17 SIGURÐUR SVEINSSON Steinar Birgisson, Vik ...56 Þorbjörn Guömundss.,Val .. 56/11 Bjarni Guðmundsson, Val ..52 Atli Hilmarsson, Fram.....45 Björgvin Björgvinss.Fram .44 Hannes Leifsson, Fram.....43/2 Brynjar Harðarson, Val .... 43/21 Einar Ágústsson, Fylki....42/3 Július Pálsson, Haukum .... 41/5 Gunnar Lúöviksson, Val .... 40 Steindór Gunnarsson, Val... 40 Stefán Halldórsson, Val...39/13 Viðar Simonarson, Haukum 36/14 Jóhannes Stefánss., KR.....34 Arni Indriðason, Vik.......34/18 Lárus K. Haraldss., Hauk... 33 Haukur Ottesen, KR.........33/5 Sæmundur Stefánss.,FH.... 31 Ólafur H. Jónsson, Þrótti ... 30 Stefán Gunnarss., Fylki ....29 AXEL AXELSSON Geir Hallsteinss.. FH.....29/2 Arni Hermannsson, Haukum ...................28/2 BjörnPétursson, KR........27/13 Gunnar Einarsson, FH......27/2 Arni Sverrisson, Haukum ... 26 Guðm. Magnússon, FH.......25 örn Hafsteinsson, Fylki ....25 Jón P. Jónsson, Val.......25/2 Ólafur Jónsson, Vikingi...24 Jón V. Jónsson, Þrótti....23 Guðm. Guðmundss., Vik .... 22 Theódór Guðfinss., Fram ... 22 Lárus Lárusson, Þrótti....20 Þess má geta, að 96 leikmenn skoruðu mörk i 1. deildarkeppn- inni — þar á meðal var óiafur Benediktsson, markvörður Vals- manna, sem skoraði eitt mark. — SOS. I I I L. JANUS SK0RAÐI Janus Guðlaugsson skoraði gott mark fyrir For- tuna Köln sem varð að sætta sig við jafntefli 2:2 gegn Sp.Vgg Erkenschwick. Janus skorar nú mark i nær hverjum leik með Fortuna — /hann leikur stöðu miðvarðar. — SOS KORAR ÆFÐIR - og sætaferðlr sklpuiagðar á leik Fpam og Kefiavíkur Mikill áhugi er i Keflavik fyrir leiknum á milli Fram og IBK i 1. deildinni i körfuknattleik karla, sem verður i tþróttahúsi Haga- skólans annað kvöld kl. 20.00. Má segja aö það sé úrslita- leikurinn I deildinni og það liðið sem sem sigri sé öruggt með sæti í úrvalsdeildinni næsta ár. Keflvikingar ætla að fjölmenna á leikinn og verða með sæta- ferðir frá Barnaskóianum i Keflavik kl. 18.30. Framarar ætla einnig aö láta i sér heyra á leiknum og eru ýmsir Fram- kórar sagöir i „endurhæfingu” þessa dagana þvi þeir ætla sér bæði aö yfirgnæfa Keflviking- ana á pöllunum og sigra þá i leiknum... - klp - Leikstaðir islands í Frakklandi Landsliöiö i handknattleik heldur til Frakklands á fimmtudaginn, þar sem þeir mæta Austurrikis- mönnum i fyrsta leik B-keppninnar í handknattleik 21. febrúar i St. Etienne. Hér á kortinu til hliðar, sjást þær borgir þar sem ísland leikur. 1) St. ETIENNE... Island — Austurriki laugar- daginn 21. febrúar. 2) LYON...lsland — Holland, sunnudaginn 22. fe- brúar. 3) GRENOBLE... ísland — Sviþjóð, þriðjudaginn 24. febrúar. 4) BESANCON... Island — Frakkland, miðviku- daginn 25. febrúar. 5) DIJON... Island — Pólland, föstudaginn 26. fe- brúar. Urslitakeppnin fer siðan fram i Paris Rouen og Orleans 28. febrúar og 1. mars. 28. FEBRÚARFyrst verður leikið um 3.-4. sætiö i Paris og þar verður einnig leikið um 9,—10. sætiö. Keppt verður um 7—8. sætið i Orleans og um 5.-6. sætið i Rouen. 1. MARS: Þá verður keppt um 11.-12. sætið i Paris og einnig um 1.—2. sætið. — SOs

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.