Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 17.02.1981, Blaðsíða 24
24 vtsm Þriðjudagur 17. 'febrúar 1981. ídag íJwöld útvarp Þriðjudagur 17. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Ve&urfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Dans- mærin frá Laos” eftir Louis Charles Rover. Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sina (6). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.20 Útvarpssaga barnanna: ,,A flótta með farandleikur- um” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteinsdóttir byrjar lestur þýöingar sinnar. 17.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Asta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóö” eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (2). 22.40 Aö vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 23.05 A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræðingur. „She Stoops to Conquer” — eða ,,A Mistake of a Night”, gleöileikur eftir Oliver Goldsmith, seinni hluti. Með aðalhlutverk fara Alistair Sim, Claire Bloom, Brenda de Banzie. Alan Howard, Tony Tanner og John Moff- at. Leikstjóri: Howard Sackler. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 17. febrúar 1981 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sponni og Sparði. Tékk- nesk teiknimynd. Þýöandi og sögumaður Guðni Kol- beinsson. 20.40 Styrjöldin á austurvíg- stöövunum.Þriðji og siðasti hluti. Þýski skriðdrekaher- inn fór halloka, og Sjúkov sötti fram til Berlinar með gífurlegum herafla. Þjóð- verjar börðust nú fyrir lifi sinu, en leiðtogar banda- manna sátu fundi með Stalin til þess að marka framtið Evrópu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Óvænt endalok. Busa- raunir. Aöalhlutverk John Mills. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Persónunjósnir. Umræöuþáttur undir stjórn Magnúsar Bjarnfreðssonar. Þatttakendur Björn Þ. Guð- mundsson prófessor, Helgi Sigvaldason verkfræðingur, Ólafur Ólafsson landlæknir og Þórður B. Sigurðsson forstjóri. 22.50 Dagskrárlok. .1 I I I I I Otvarp kl. 23.00: .ÆRSLAFEHGINN GAMANLEIKUR" Þátturinn A hljóðbergi er viku- lega á dagskrá útvarpsins og umsjónarmaður er Björn Th, Björnsson, listfræðingur. „Þetta er gleðileikur eftir Oliver Goldsmith, sem heitir „She Stoops to Conquer” eða kannski á islensku „Astin sigrar með auðmýkt”. Leikritiö var frumsýnt i Covent-Garden leikhúsinu í London, 5. mars árið 1773,” sagði Björn Th. Björnsson. „Leikrit þetta átti eiginlega dálitið merkileg tildrög, þvi að Goldsmith var nýlega búinn að skrifa mjög mikla árásargrein á enska leikritun þar sem hann heldur þvi fram að þessi leikrit sem nú séu i gangi væru öll til þess að koma út tárum hjá fólki og gangist allt upp á væmnina. Hann segir i greininni að góöur hlátur og góðskemmtun sé ekkert ómerkilegra. Skrifar hann þetta eiginlega til þess að sanna sitt mál, að svona ærslafenginn gamanleikur geti bæði haft merk- ingu og skemmtun. En menn höfðu nú litla trú á þessu. Til dæmis leikararnir, þeir gengu nú út sumir i miðjum æf-- ingum. Sjálfur þorði Goldsmith ekki að vera við frumsýninguna nema i siðasta þætti. En leikurinn fékk alveg fádæma góðar viðtök- Björn Th. Björnsson, listfræöingur. ur og er talinn vera með bestu gamanleikjum Englendinga i eldri leikritum. Leikurinn byggist á endurtekn- um misskilningi og mistökum. Það er legið á hleri og bréf lendir i vitlausum höndum og þar fram eftir götum. Þetta er nú still timans og gengur út á það, að ungur maður ætlar að biðja sér stúlku, hefðarstúlku til sveita, sem hann hefur ekki séð. En það er skrökvað að honum að hann sé að fara á mjög fina sveitarkrá. Hann kemur á þessa „krá” sem er þá heimili stúlkunnar og tekur föðurnum sem kráareiganda og stúlkunni sem þernu. Lendir semsagt strax I upphafi I vand- ræðum. Hann er auðvitað mjög frakkur við þetta fólk og skipar þvi fyrir til hægri og vinstri, þar sem hann ætti að vera auðmýktin sjálf. Þannig spinnst allt hvað af öðru. Þetta er frekar langt leikrit og var fyrri hluta útvarpað sl. þriðjudag en þeim seinni er útvarpað i kvöld. Margir af bestu leikurum Englendinga koma fram i þessu leikriti,” sagði Björn Th. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Safnarinn Óska eftir að kaupa notuð landslagsmynda- póstkort og alls kyns kveðjupóst- kort bæði frá fyrri og nýrri tið, og er óskað eftir póstkortum frá öll- um landshlutum á fslandi. Tilboð sendist til: Bederke, Ladestr. 1, D-2071 Hoisdorf, West-Germany. Stúlka óskar eftir aukavinnu, helst i sambandi viö teiknistörf; hreinleg ræsting kem- ur til greina. Uppl. I sima 12473 á kvöldin. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 40248 e. kl. 19. Óska eftir vinnu á kvöldin. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 84271 e. kl. 6. Stúlka óskar eftir skrifstofustarfi. Kunnátta I ensk- um verslunarbréfum. Uppl. i sima 43021. Atvinnaíboði Eldri maöur óskar eftir konu til að hugsa um' heimili sitt gegn fæði og 2 her- bergjum til aö búa i. Tilboð send- ist VIsi fyrir 18/2 merkt: Reglu- semi-gott húsnæði. Húsnæöióskast Vantar litla ibúö sem fyrst. Hringið milli kl. 7 og 8 á kvöldin, siminn er 19827. Ung, einstæð verðandi móðir, óskar eftir litilli ibúð i gamla bænum. Uppl. i sima 27947 e. kl. 15. Ungt par i háskólanámi óskar eftir litilli ibúð á leigu með vorinu. Uppl. i sima 25098 á kvöldin. Kona sem vinnur sjúkraliðastörf óskar eftir 1-2 herb. ibúð á leigu, helst i Laugar- nes- eða Hátúnshverfi. Góð fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 13332 e. kl. 16. Tvær á götunni. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 29178. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 37749. Húsngðiíboði ] 2ja herbergja góð Ibúð I Fossvogi til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Visis merkt: „Foss- vogur”. „ Ökukennsla ÖKUKENNSLA VIÐ YÐAR HÆFI. Kenniálipran Datsunlárg. 1981). Greiðsla aöeins fyrir tekna tima. Baldvin Öttósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri ? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Ökukennarafélag islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar ökuskóli og öll prófgögn. Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626, bifhjólakennsla Finnbogi G. Sigurösson s. 51868 Galant 1980 Friðbert P. Njálsson 15606 — 12488 BMJV 1980 Gúöbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson' 18387 Galant 1980 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðsson 10820 Honda 1980 Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 1979 Haukur Arnþórsson 27471 Mazda 1980 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 Magnús Helgason 66660 Audi 1001970, bifhjólakennsla, hef bifhjól. Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 S'gurður Gislason 75224 I atsun Bluebird 1980 »»órir S. Hersveinsson 19893 — 33847 Ford Fairmont 1978 ökukennsla 71895 — 83825 Toyota Crown 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson s 77248 Toyota Crown 1980 Kenni á nýjan Mazda 626. ' öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökurcttinda. ATH. Meö breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara I fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðii nemandi aðeins tekna tima. öku< skóli ef óskað er. ökukennsk Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. Bilaviðsklpti Bílasala til sölu er bilasala i fullum rekstri. Góð velta, mikil laun. Mjög gott tækifæri fyrir duglegan mann. Tveir menn gætu aukið fjölbreytni og umsvif. Tilboð leggist inn á augl. deild Visis, Siðumúla 8, fyrir 22. febr. Merkt „Góð velta”. VW 1200 árg. 1977 til sölu. Vel með farinn. Uppl. i sima 30745 e. kl. 6. Ford D 300 árg. ’67 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 72400. Tilboð óskast iSkoda Amigoárg. ’77 skemmdan eftir árekstur. Uppl. i sima 92-1784. BÍLA OG VÉLASALAN AS AUGLÝSIR: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 HJÖLA BÍLAR. Volvo N7 árg. ’7-7 og ’80 Volvo 85 árg. ’67 Scania 85s árg. ’72, framb. Scania 80s árg. ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana Scania 76 árg. ’67 M.Benz 1619 árg. ’74, framb. M.Benz 1517 árg. ’69 framb. m/krana M.Benz 1418 árg. ’65 og ’67 M.Benz 1413 árg. ’67 ,/krana MAN 9186 árg. ’70 framdrif MAN 9186 árg. ’69 framb. MAN 15200 árg. ’74 10 HJÓLA BILAR Scania 141 árg. ’77 Scania 140 árg. ’73 og ’74 Scania llls árg. ’76 Scania llOs árg. ’70, ’72 og ’73 Scania 85s árg. ’71 og ’72 Scania 76s árg. ’64, ’65, ’66 og ’67 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Volvo N12 árg. ’74 Volvo N88 árg. ’71 Volvo F88 árg. ’66 og ’67 Volvo F86 árg. ’68, ’70, ’71, ’72 og ’74 M.Benz 2232 árg. ’74 M.Benz 2226 árg. ’73 og ’74 MAN 30240 árg. ’74 m/krana MAN 19280 árg. ’78 framdrif Ford LT 8000 árg. ’74 Hino HH 440 árg. ’79, framb. Bedford árg. ’78, framb. Vöruflutningabilar, traktors- gröfur, jarðýtur, beltagröfur, broyt, pailoderar og bilkranar. BILA OG VÉLASALAN AS Höfðatúni 2, simi 2-48-60, Fíat 125 P station.árg. ’73, til sölu. Verð kr. 4.500,- Uppl. sima 52290 e. kl. 18. Austin Mini, árg. ’75, til sölu. Litur mjög vel út að utan og innan og er i mjög góöu ásig- komulagi. Af sérstökum ástæðum verður bifréiðin seld strax gegn hæsta tilboði. Uppl. i sima 25273 e. I kl. 14.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.