Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 3

Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 3
ALvitur. j£ svaiarbrélum Elsku Alvitur! Enn ein u sinni sezt ég ntí niöur til aö skrifa þér, þó aö þrjú siöustu bréf frá mér hafi veriö lögö til hliöar, en ég vil ekki gefast upp aö svo stöddu. Hvaöa trjátegundir ráöieggur þú mér, aö grööursetja i vor? Hér er oft noröannæöingur og þurfa trjátegund- irnar helzt aö vera harögeröar, en ég hef ekkert vit á garörækt og datt mér hclzt i hug, aö skrifa þér. Þarf aö grafa djúpt niöur i jöröina fyri trjánum? Hvaö er hægt aö gera til aö auka hárvöxt? Ég er meö afarmikiö hárlos. Hvernig er þaö, þegar barn fæöist i þennan vonda og dæmda heim og móö- irinerekkivissum faöerniö, og barniö flokkast 1 sama blóöflokk og móöirin. Er ekki hægt aö rannsaka þaö nánar, ég meina ekki endilega meö blóö- prufu? Ég þekki eitt slikt dæmi, og hefur unga stúlkan veriö illilega dæmd af fólki, sem sizt heföi efni á aö dæma aöra. En er þaö ekki einmitt oft þann- ig, aö þeir dæma verst og mest, sem hafa lent i svipuöu og einmitt þessi unga stúlka? Ég get ekki annaö en vorkennt henni. H.Kr. Jak. Fyrst er þaö nú ti járæktin. Þeir hjá Skógræktinni ráöleggja þér, aö nota brekkuvíöi eöa islenzkt birki, ef þú ert aö hugsa um aö fá limgiröi umhverfis lóöina þina. Alaskaviöir kemur lika til greina. Ef þú ætlar þér aö hafa stak- stæö tré þá eru þaö reynir og birki sem helzt koma til greina og sitkagreni eöa stafafura, ef þú hugsar þér barrtré. 011 tré þurfa töluverðan jaröveg, og þess vegna þarf moldin aö vera 50 til 75 cm djúp, þar sem þú hyggst planta tr jánum þfnum. ÞU veröur trúlega lika aö bæta hana meö húsdýraáburöi og kannski aðfluttri mold, ef hún er léleg fyrir. Ef hárið á þér er lélegt getur þaö stafað af efnaskorti, sveftileysi og vist óteljandi öðrum atriöum. Ef þaö rotn- ar af þér getur veriö ráö, aö þvo sér nokkuö oft, vegna þess aö þaö rotnar mun meira af, ef þaö fær aö fitna. Þú ættir aö tala viö lækni, ef þú heldur aö þetta hárlos sé óeölilegt. Margir hafa þurft aö ræða viö sérfræöinga út af sliku. Reyndu gott hárþvottaefni, og þvoöu þérnokkuö oft, eins og fyrr seg- ir, og faröu aö taka vitamfn og sjáöu hvaö gerist. Venjulega er skoriö úr um barnsfað- erni meö blóöprufum, og annaö gildir vist ekki. Þó getur niöurstaöan stund- um oröiö sú, aö fleiri en einn gætu veriö faöir barnsins, og þá hafa viökomandi aöilar þurft aö skipta meö sér barnsmeölaginu. Þetta er alltaf mikiö vandamál og óskaplega viökvæmt. Fólk ætti ekki aö dæma aöra of hart, eins og þú segir sjálf. Kæri Alvitur, Geturöu svaraö eftirfarandi spurn- ingum fyrir mig? 1. Hvar er talstöövaklúbburinn Bylgjan starfræktur, og hvaöa simi er þar? 2. Hvaöa skilyröi þarf tii inngöngu i hann? FR 5259 Þeir hjá Félagi farstöövaeigenda vissuekki um tilvistneins klúbbs meö þessu nafni. Til mun vera óopinber klúbbur, kallaöur B-klúbburinn, en ekkivitum viö, hvort þú átt viö hann, eöa ruglar honum saman viö. Viö get- um þvi hvorki sagt þér, hvaö siminn er, né heldur inntökuskylyröin. En þU veizt eflaust aö Félag farstöövaeig- enda er meö sima 3 4100, og er til hUsa 1 Slöumúla 22. y -\ Meðal efnis í þessu blaði: Að lækna böm eða fullorðna af krabba Gætum við breytzt í mongóla eða bls. 4 Riðum enn piltar. bls. 6 en hvar erum við staddir? bls. 4 bls. 7 Tvíburarívöggu bls. 15 gls. 8 Slá fyrir sumarið bls. 16 Þrír hversdagsréttir bls. 18 bls. 10 Kaka meðóttalegu nafni bls. 19 bls. 11 Tíu ríkustu konur heims bls. 20 bls. 12 Refaveiðar í Englandi á undanhaldi... bls. 26 3

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.