Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 18

Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 18
Kál og laukur f formi er fremst til haegri á myndinni. I>á er til vinstri hvitkálspottrétturinn og fyrlr aftan er kálsúpa frá Skáni. Þrír huersdagsréttir Að þessu sinni birtum við uppskriftir að þremur ein- földum hversdagsréttum, sem aðallega byggjast upp á káli og grænmeti. Þeir ættu að vera hollir og góðir, og þar sem mikið er lagt upp úr þvi, að þeir séu born- ir fram sjóðandi heitir eru þeir góðir vetrarréttir sér- staklega, þegar kalt er úti. Reynið þá við fyrsta tæki- færi. Það ætti að vera næsta auðvelt að fá allt sem I þá þarf að nota. Kál og laukur i formi Hnoöiö saman 10 grömm smjorliki, lOOgrömm hveiti, 100 grömm af mörö- um kartöflum. Látiö deigiö vera á köldum staö svolitla stund. Þá veröur auöveldara aö eiga viö þaö á eftir. Skeriö niöur: lkg hvitkál, 3 miölungs- stóra lauka. Látiö laukinn og káliö meyrna i ofurlitlu smjörliki á pönnu eöa i potti og setjiö svo ofurlitiö kjötsoö (má vera úr teningi) i pottinn. Bætiö þessu næst út i niöurskornum kjöt- bitum, eöa pylsuafgöngum. Ef þið haldiö að kjötiö eöa pylsurnar séu ekki nægar, getiö þiö aukiö viö réttinn meö þvi aö setja út i 2-4 harö- soöin egg, niöurskorin. Bragöbætiö þetta svo eftir vild meö salti, pipar og ef til vill lika soyasósu, ef fjölskyldan kann aö meta hana. Klæðiö nú ofnfast mót innan meö 2/3 af deiginu. Bakiö i tlu minútur i 225 stiga heitum ofni. Takiö nú formiö út og fylliö það meö kál-kjötblöndunni. Setjiö svo ræmur ofan á úr deigaf- ganginum. Pensliö yfir meö eggi. Setjiö þetta svo aftur I ofninn og bakiö þar til þaö er gulbrúnt og gegnsteikt. Beriö fram nýbakaö og hafiö me þvi tómatsalat. , Hvitkálspottur Skeriö eitt litiö hvitkálshöfuö niöur i breiöa strimla. Hreinsiö og skeriö niöur 4-5 gulrætur. Grófhakkiö 2 stóra lauka. Hreinsiö, skræliö og skeriö niöur 700 grömm af kartöflum. Aö

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.