Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 5
barn þjáist af krabbameini heldur en full- oröin manneskja. Þaö er vegna þess aö einkennin og sjúkdómsmyndin er skyndi- legri og greinilegri. Sjúkdómurinn kemur greinilegar fram hjá börnum. Sama er aö segja um aöra barnasjúkdóma. Einmitt af þessum ástæöum höfum viö tækifæri til þess aö taka sjúklinginn til meöferöar fyrr en ella og áöur en sjúkdómurinn er kominn eins langt á leiö. Eitt stærsta vandamáliö varöandi krabbamein hjá fullorönum er þaö, hversu seint er skoriö úr um þaö aö viökomandi aöili þjáist af krabba. — Mætti ég nú undirstrika nokkrar staöreyndir varöandi orsakir krabba- meinsins. Viö vitum ekki hina raunveru- legu orsök en viö vitum, aö krabbi er ekki smitandi og ekki arfgengur. Krabbameinsvikur góðar — Á hverju ári hafa veriö skipulagöar svokallaöar krabbameinsvikur. Hafa þær einhvern tilgang? — Já, þaö held ég — aö minnsta kosti ef maöur getur einskoröaö sig viö krabba- mein meö hjálp fyrirliggjandi saglegra upplýsinga. Ég hef litla trú á uppfræöslu á sviöi heilbrigöismála þar sem beitt er áróöri til þess aö hræöa fólk. Umfjöllun vikuritanna þar sem mikiö hefur veriö gert úr og skrifaö um krabbamein skaöar hina saglegu upplýsingu. Enn eitt skref fram á viö hefur veriö tekiö aö áliti dr. Sverre Lie meö þvl aö stofna embætti „kontaktsykepleie”. Hlut- verk þess sem stööuna hefur meö höndum er aö hafa samband viö sjúklingana fjöl- skyldur þeirra og siöan viö lækna og hjúkrunarliö og brúa þaö bil sem oft vill verða þarna á milli. Embætti tengiliðsins — Ég tek á móti sjúklingnum og skyld- mennum hans fyrsta daginn þegar hann kemur hingaö á Rikshospitaletog er siöan i þessari grein er sagt frá meðferð barna með krabbamein i Noregi og nýjungum á sviði sjúkragæzlu þeirra og aðstaiulenda þeirra. t Miklar framfarir hafa orðiö varöandi meöferö sjúklinganna og aöstandenda þeirra og ekki sizt þegar sett var á fót em- bætti tengihjúkrunarfræöings viö barna- deiid rikissjúkrahússins i ósló, segir dr. Sverre Lie. Hér er hann ásamt Ruth Maln Nomme, sem hefur þetta starf meö hönd- um. viöstödd, þegar þeim er sögö sjúkdóms- greiningin. Ég ber svo ábyrgö á þvl aö haft sé samband viö skyldmennin og þeim sé daglega sinnt eins og þeir þarfnast og þeir hljóti þann styrk sem hægt er aö veita þeim á þessum erfiöu timum. Sú, sem þetta segir er Ruth Main Nomme, kontaktsykepléier”. Ekki vitum viö hvort þetta stööuheiti hefur hlotiö Is- lenzkt nafn, en Ruth er nokkurs konar sambands- eöa tengihjúkrunarfræöingur. Hún starfar meö þeim hópi lækna á Riks- hospitalaet sem sinna börnum, sem eru meö krabbamein. Staöan varö til I janúar 1976. Þaö var samdóma álit lækna og landssamtaka krabbameinsfélaga I Noregi aö þetta væri mikiö nauösynja- Framhald á bls. 28 5

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.