Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 21
Imelda Marcos for- setafrd á Filippseyj- um — henni hefur tek- izt með ýmsu móti að aura saman töluverðu fé. Dina Merill — móðir hennar arfleiddi hana að hlutabréfum I General Mills Corp. meðfáeinum vinum eitthvað út! heim til þess að haida veizlu. En það fylgir þvi töluverð áhætta að vera forsetafrú á Manilla. Þegar Imelda átti i desember 1972 aö krýna fegurðar- drottningu sem valin hafði verið réðst að henni maður og stakk hana hnifi. Þetta gerðist beint fyrir framan suðandi kvik- myndatökuvélarnar oghlaut forsetafrúin sár á handleggjum og höndum. Að minnsta kosti niu sinnum hefur veriö gerð tilraun til þess að myrða mann hennar. Dýrgripir Júliönu Elizabeth i Englandi er ekki ein um titilinn rikasta kona heims. Júlfana I Hol- landi hefur oft verið nefnd i sömu andránni. Hennar persónulegu eignir eru trúlega mun meiri en Elizabethar og vita fáir hvaö drottningin á i raun og veru. Vitað er með vissu að hún á hlutabréf fyrir um 10 milljarða króna m.a. i kopar- fyrirtækinu Anaconda og oliufyrirtækinu bandariska Standard Oil. Bernhard prins á einnig olíuhlutabréf fyrir um 3-4 milljarða króna. Þar við bætist svo að Júliana hefur miklar tekjur af jarðeignum sem hún á hér og þar. I New York og meira aö segja á Manhattan sjálfri á hún stórar lóðir og svo á hún þúsundir hektara lands I Tanzaniu og höll á hún i Porto Ercole á ítaliu sem heitir „Hamingjusami fillinn”. Eitt það allra verðmætasta sem Júliana drottning á er skartgripirnir sem hollenzka konungsættin fékk með rúss- nesku stórfurstafrúnni, önnu Pavlovna. Hún varð drottning Vilhjálms II og við dauða hennar erfði Vilhelmina dóttirin ótrúlega dýrgripi. Talið er aö verömæti þessara skartgripa og annarra gripa sé yfir 70 milljarðar króna. Einkaeignir Júliönu drottningar eru metnar á að minnsta kosti 210 milljarða króna. Það er þvi ekki að undra aö sparsömum Hollendingum þyki undarlegt, þegar Júli- ana er að deila viö þingið um nokkrar milljónir til eða frá sem hún vill fá I laun. Arfur frá mömmunni Milljónafrúr á borðvið Dinu Merill sem er rúmlega fimmtug verða heldur smáar við hliðina á þessum milljónadrottning- um. Dina Merill er bandarisk og sagt er, aö eignir hennar nemi um 20 milljörðum, en það er arfur eftir móður hennar sem áöur haföi erft hlutabréf i General Foods Corp. I rauninni er eftirnafn Merrill Hutton, en hún hefur ekki viljað nota það Christina Onassis sló stjúpu sina út. Hún erfði milljónir eftir skipakónginn föður sinn. Begum ekkja Aga Khans eyðir ekki miklu, þótt nóga eigi hún peningana. til þess að vera ekki talin skyld Barböru Hutton leikkonu. Sjö eiginmenn mt- Barbara Hutton var eitt sinn kölluð Æ „rlkasta stúlka heims”, slðan var fariö aö ■'W* kalla hana „veslings riku stúlkuna” og nú ersvo komiðþegarhúner kominá sjötugs BlSOr 'j jM Doris Duke erfði mik- aldurinn að hún er köliuð „veslings veika i inn auð eftir tóbaks- 0g einmana gamla konan”. kónginn fóöur sinn. Pramhald á bls. 37 Madeleine Dassault er flughrædd en pening- ana hefur hún fengið úr flugvélaiðnaðinum. 21

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.