Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 6

Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 6
Jan Todd hefur stundað kraftlyfting- ar af miklu kappi undan farin ár, og segist hafa mjög gaman af Sterkasta kona heims, eða Hún er hvorki meö yfirvaraskegg né heldur slavneskan málhreim, og hún hefúr gaman af aö fara meö ljóö eftir Wendell Berry. Hún er gjörólik þessum venjulegu ljóshæröu stúlkum. Hún heitir Jan Toddoger 26 ára gömul, og venjulega er talaö um hana sem sterkustu konu i heimi. Nýlega staöfesti hún iika þennan oröróm meö þvi aö setja ný met f kraft- iyftingum i keppni i St. Lous f Bandarfkj- unum. Jan er svo sannarlega enginn kjána- kollur. Hún var ritstjóri háskólablaösins, þegarhún var í háskólanum, oghefur tek- iömagisterspróf,ennúkennir hún ensku I gagnfræöaskóla i Nova Scotia skammt þar frá, sem hún ogmaöur hennar Terry eiga sér bújörö. Hún hefur óendaniega gaman aö þvi aö sauma bótaábreiöur, baka kanelsnúöa og sjóöa niöur ávexti, auk þess sem garöyrkjan erhennar uppá- hald. — Mig langar til þess aö vera heil- brigö og sönn f öllu sem ég geri, en ekki yfirborösmanneskja, segir hún. Jann vann sér þaö til frægöar, þegar hún var heima I Plant City í Florida I gangfræöaskóla, aö sigra i keppni, sem nefndist Betty Crocker Homemaker of 6 hvað? Tomorrow, eöaframtiöarhúsmóöirin. Svo var þaö.þegar hún var 19ára, aö hún fékk hugboö um þaö, hversu sterk hún var i raun og veru. Þá tókst henni aö vinna föö- ur sinn, en hann var verkamaöur I stál- verksmiöju, þegar þau kepptu um þaö, hvort þeirra væri sterkara. Ekki fór Jan þó aö taka þátt I lyftingum fyrir alvöru fyrr en hún kom i Mercer College I Macon I Georgiu, en þar hitti hún lika Terry, prófessor i i'þróttasögu. Hann stundaöi lyftingar fyrr á árum, en er nú hættur öllu sliku, 41 árs að aldri. Eitt sinn átti hann meira aö segja 15 heimsmet I lyftingum, og er i þann veginn að ijúka fjóröu bók sinni um þetta efni. Þau uröu fyrst hrifin hvort af ööru, þegar þau voru i smáferðalagi, og Jan sýndi hvaö í henni bjó I lyftingunum. Hún lyfti þungum viöardrumbi, og um þaö segir Terry: — Þaö var eitthvaö s"érs‘takt viö þaö, hvernig hún lyfti þessum drumbi. — Hún var ekkert aö flissa eöa látast um leiö og hún gerði þaö. Þegar þau svo giftu sig þremur árum slðar, var Jan farin aö æfa viö hliö Terry og sökkti sér niöur i ailar bækurnar, sem hann átti um lyftingar. Sérstaka athygli vakti frásögnin um frönsku konuna Jane de Vesley, sem setti met i kraftlyftingum kvenna árið 1926. Hún lyfti þá 392 pundum. Jan sagöi: — Ég get slegiö þetta met, og innan 16 mánaöa, áriö 1975 tókst henni að lyfta 394.5 pundum. 1 kraftlyftingum, gagnstætt viö olympiskar lyftingar, er ekkert lagt upp úr fallegum stil, heldur miöast allt viö aö reyna styrkleika mannsins. (1 olympisk- um lyftingum — jafnhöttun — er metiö t.d. 564 pund á meðan þaö er 934 pund i kraftlyftingum). Jan setti nýlega met i flokki kvenna 181 pund að þyngd i þremur keppnisgreinum kraftlyftinganna: 402 pund I hnébeygju, 176 pund i bekkpressu og 424 pund i réttstöðulyftu. Samanlögö þyngd þess sem hún lyfti var 1002 pund, sem lika mun vera met. 1 júni i fyrra náöi hún 1127 pundum i keppni I Nýfundna- landi.Þá vóghúnsjálf 196 pundogkeppti i samræmi viö þaö.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.