Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 19
Nýlega lásum við um bók, sem er komin út i Banda- rikjunum, Chocolate Cook- ery. í bókinni eru einungis uppskriftir að réttum, sem i Kaka með óttalegu nafni er súkkulaði. Þarna mun vera um auðugan garð að gresja, enda hefur höfund- urinn safnað uppskriftum viða að úr heiminum. í bókinni eru sagðar vera 250 lokum skulið þið svQ,skera niður i i strimla 300 grömm af skinku. Brúnið skinkuna ofurlitið á pönnu. Bætið öllu ööru, sem tekið hefur veriö til I þennan rétt út á pönnuna, og látiö malla I nokkrar minútur, en hræriö I á meöan. Nú skulið þið hella 1/2 litra af sjóðandi vatni yfir allt saman. Setjið lok yfir og látið réttinn sjóða við vægan hita þar til allt er orðið meyrt. Beriö fram í skál eöa potti með finthakkaöri steinselju, grænkáli og púrrulauk. Gott er að bera fram brauð meö þessum hvitkálspottrétti. Kálsúpa frá Skáni Skerið i grófa strimla 2 stórar gul- rætur, 5 litlar kartöflur, 3/4 hvitkáls- höfuö, setjið allt I pott. Bætið út i 1 3/4 litra sjóðandi kjötsoð (má vera af ten- ingum), 5 hvitum piparkornum, 3 stk. allrahanda, sjóðið I ca 20 minútur. Fáiö ykkur svo 250 grömm af einhverri bragömikilli pylsu og skerið hana I bita út I. Látiö sjóöa í nokkrar minútur til viöbótar. Berið réttinn fram sjóðandi heitan með steinselju eða einhverju ööru grænmeti. uppskriftir, og birtum við hér eina þeirra, sem fylgdi frásögn þessari. Mississippi Mud Cake heitir kakan, en það myndi vera á islenzku Missis- sippi-drullukakan, og er þá llklega höfðað til brúnu kakanna, sem krakk- ar hafa svo gaman af að búa til úr mold. En hér er uppskriftin, og hún bragöast áreiðanlega mjög vel, þótt nafnið sé heldur óvenjulegt. 4 egg, 2 bollar sykur, 1 bolli smjör eða smjörliki, bráöiö, 1 1/2 bolli hveiti, 1/3 bolli ósætt kakóduft, 1 tesk. vanilludropar, 1 bolli kókosmjöl, 1/2 bolli saxaðar heslihnetur, 1 dós af marshallowkremi og ofan á er svo krem, sem uppskrift er einnig að. 1/2 bolli smjör eða smjörliki, bráöiö, 1/3 bolli ósætt súkkulaðiduft, 1 tesk. vanilla, 6 matsk. mjólk, 1 pund af flórsykri, ca. 4 bollar. Hitið ofninn i 175 stig. Setjið eggin i hrærivélina og þeytið þau vandlega. Smátt og smátt er sykrinum bætt út i. Siöan á að setja bráðiö smjörliki eld i núskrókur" saman viðhveiti, kakó, vanillu, kókos- mjöl og hnetur. Bætiö þessu út I eggja-sykurhræruna. Hrærið i með skeið. Helliö i formin og bakið i ca. 30 minútur, eða þar til kakan er bökuö I gegn. Takið kökuna úr ofninum. Beriö marshmallowkremiö yfir kökuna. Búið siðan til kremið, sem uppskriftin er að, og smyrjiö yfir heita marsmallowkremið. Stráiö hnetum yfir, efvill. Kremið er búið til á þann hátt, að öllum efnunum er hrært saman samtlmis 1 skál. Þar sem ekki er vist aö marshmall- ow-krem fáist hér i dósum, gætuð þiö þurft að búa það til sjálfar. Marsh- mallows hef ég séö I verzlunum i Reykjavik, ég held i matvörubúðinni i Miðbæjarmarkaðinum t.d. 1 kremið þarf 24 stykki af marsh- mallows, 1/2 bolla af mjólk, sem hitaö er saman yfir vatnsbaöi. Takið af vél- inni og kælið litillega, hrærið svo út i bragöefni, t.d. vanilludropum 1 tsk. og 1/8 tsk. salt. Þegar blandan er oröin nokkurn veginn köld, á að hræra út i hana 1 boUa af þeyttum rjóma. Ef þið viljið hafa þetta krem öðru visi en hvitt getið þið sett i það fáeina dropa af matarlit. Fyrir tveimur vikum birtist uppskrift að hnetuhornum hér i Eldhúskróknum Þá vantaöi hveitið I uppskriftina, en þar mun hafa átt að standa 250 grömm af hveiti, ef allt er meö felldu. Von- um viö, að þið bökunarfóik hafi ekki lent í vandræöum út af þess- um mistökum. 19

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.