Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 30
Heilla- sfjarnan! Nautið 21. apr. — 20. mal örvæntingin hefur gripiö um sig hjá þér, vegna slendurtekinna áfalla. Láttu samt ekki hugfall- ast, þaö birtir upp um slöir Sparaöu peninga vegna þess, aö nú nálgast sú stund, þegar þú leggur út i mikiö peningaspil. Þá þarftu aö eiga eitthvaö sjálf- Steingeitin 21. des — 19. jan. Þú býöur til þin fólki, sem lengi hefur sagzt ætla aö koma, en ekki látiö veröa af þvi óboöiö, Reyndu aö gera kvöldiö skemmtilegt, þá máttu eiga von á aövináttan glæöistá ný. Elsk- hugi þinn er á næsta leiti, og sá, sem þú áttir sizt von á. Fiskar 19. feb.— Þú hefur stundum reynt aö gleöja þá sem eru minni máttar og eiga bágt. Geröu þaö núna, enda séröu viöa þörf fyrir slikt. Fólk,sembýrisamahúsiog þú, biöur um aöstoö, sem þú ættir aö reyna aö veita því, ef þaö veldur ekki of mikilli truflun á heimili þinu. Tviburarnir 21. mai. — 20. jún. Bilferöir aö kvöldlagi eru ekki heppilegar fyrir þig um þessar mundir. Haltu þig frekar heima viö og dundaöu viö handavinnu- na, eöa þá aöra tómstunda- vinnu. Þaö geröi heldur ekki til, þótt þú færir aö huga aö páska- hreingerningunum. Vatnsberinn 20. jan. — 18 feb. Þú hefur sizt efni á þvl, aö vera óliölegur viö fjölskylduna, hún hefur umboriö þig nógu lengi. Taktu nú á honum stóra þlnum og geröu eitthvaö fyrir aöra, en látu ekki allt snúast um sjálfan þig.Skeyti meö óvæntum tlöind- um berst þér. Hrúturinn Þér er boöiö aö taka þátt I skemmtilegri sumarleyfisferö meö stórum hópi fólks. Þú ættir aö slá til og fara, enda leynist I hópnum persóna, sem þú átt eft- ir aö hafa mikiö saman viö aö sælda á næstu árum. Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Þú hefur vanrækt heimiliö og látiö flest þér nákomiö drabbast niöur. Faröu aö taka til hend- inni, svo þú veröur ekki eillflega kallaöur sóöi. Vinur þinn rifjar upp gamlar endurminningar, og þiö skemmtiö ykkur vel viö þaö.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.