Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 36
Gauti Hannesson Föndur-hornið Útsagaður fugl á palli helsingjann með vatnslit- um, sem siðan er lakkað yf- ir. Þið gætuð litaið i fugla- bókina til þess að fá nánari upplýsingar um lit og útlit fuglsins, og pallinn undir fuglinum málið þið svo eins og hann standi úti i náttúr- unni. Helsinginn er sagður út ú* 5 mm birkikrossviði. Slipið vel allar útbrúnir með fin- um sandpappir. Smiðið hæfilega stóran pall undir fulginn, og á tappinn (x) að limast niður i rauf á pallin- um. Eftir að slitpaðar hafa veriðallar brúnir með sand- pappirnum mætti mála Edward K. Dadzie, c/o Joseph Bonney, Philip Quaqur Boy’s School, Post Office Box 177 Cape Coast, Ghana, W.A. hefur skrifaö Heimilis-TImanum og óskaö eftir þvi aö nafn hans veröi birt i pennavina- dálki blaösins. Hannlangar til þess aö' skrifast á viö unglinga á íslandi og ósk ar eftir því aö fá sem flest bréf, sem allra fyrst. Ennfremur hefur borizt bréf frá Ben K.B. Duker, Box 405, Cape Coast, Ghana, W.A. sem segist vilja skrifast á viö hvlta jafnt sem svarta úm allan heim og á aldrinum frá 10 til 100 ára. Ahugamál hans eru borötennis, íþrótt- ir, bréfaskriftir, tónlist og sitthvaö fleira. Hann er sjálfur 16 ára. Kæra blað. Mér þykir mjög ánægjulegt aö fá tækifæri til þess aö skrifa. Mig langar til þess aö eignast pennavini i landi þlnu. Ég vona aö ég trufli ekki of mikiö vinnuþlna og megi guö blessa alla þá, sem þetta bréf fá og lesa. Ahugamál mln erusund, póstkort og bibllulestur og mig langar til þess aö skiptast á skoöunum viö Islenzka unglinga. Ég er sjálfur 20 ára og nafn mitt er: Saama Tanko, P.O. Box 919 Cape Coast, Ghana West Afriea. Undir sama bréf skrifar einnig Mohammed Saama Tanko, 21 árs. Hann hefur sama heimilisfang og Saama og óskar llka eftir islenzkum pennavinum. J.P. Fletcher, 5 Fox Spring Cres- cent, Edinburgh, EH106NB i’ Skotlandi óskar eftir að komast í bréfasamband viö Islendinga. Hann gefur ekki upp aldur né áhugamál, en fljótlegt ætti aö vera hægt aö komast aö þvl helzta um hann meö þvi aö skrifa honum bréf. 36

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.