Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 12

Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 12
SAMANLA GÐUR ALDUR BRÚÐHJÚNANNA VERÐUR AÐ VERA 50 ÁR Margt er breytt varðandi hjónaböndin i Kina frá þvi sem sögur herma er brúðurin var borin á brott i burðarstól grátandi af ótta við það sem hennar beið i hjónabandinu, sem hún hafði verið neydd til þess að ganga i. Þegar eiginmaður minn ogég ákváöum að giftast árið 1949 fórum við til dómarans og ræddum þar við tvo dómara. Það eina sem ég man greinilega frá þessari heim- sókn varþaðað ég var spurð þrisvar sinn- um, hvort ég gengi i þetta hjónaband af fúsum og frjálsum vilja. Tveimur vikum siðar fengum við giftingarvottorö sem var eins og hver annar samningur, að þvi undanskildu, aö þaövar vélritað meö rauðui staðinn fyrir, svörtu. Eftir þetta héldum,við upp á tæki- færið með þvi að hafa smáfjölskyldu- málsverö f einuaf veitingahUsum borgar- innar. Undanfarin þrjátiu ár hafa hjónavigsl- ur orðið miklu einfaldari. BrUðurin og brUðguminn fara nú ekki lengur til dómarans heldur til borgar-skrifstofunn- areöa sveitaskrifstofunnar, þar sem þau eigaheimaogfáþargiftingarleyfiog láta skrá sig. (Bæði hafa þau áður orðiö aö leggja fram heimild frá stofnun þeirri sem þau vinna hjá fyrir giftingunni). Flestir gifta sig annaö hvort á kln- verska nýárinusem eribyrjun febrUar, 1. mai eða fyrsta október og þá geta hjónin bætt þriggja daga brúðkaupsleyfi sinu við hinn opinbera fridag. Kynningin Flest hjónabönd i Kina eru tilkomin fyrir kynningu. Einhver sameiginlegur kunningi beggja hjónaleysanna kynnir þau. Ég hef komizt að raun um, að hjóna- böndin endast yfirleitt nokkuð vel og staf- ar það ef til vill af þvi aö fólkið kemur Ur svipuðu umhverfi og á þvi margt sam- 12 eiginlegt strax í byrjun og vinurinn hefur haft það i huga við valiö. Venjulega á kynningin sér staö á ein- hverju rólegu veitingahUsi, þar sem hald- in er smáveizla. Ef þeim fellur ekki hvoru viö annað þurfa þau aldrei að sjást aftur. Falli parinu vel ákveður þaö að hittast i almenningsgaröinum í næstu viku eða þá þaöákveðuraöfarasaman ibló. Smátt og smátt aukast kynnin og oft enda þau meö hjónabandi. Mikið vandamál er að Utvega nýgiftum hjónum húsnæði. Þegar húsnæðisskrif- stofan úthlutarherbergi er þaö venjulega látið vera i námunda við vinnustað kon- unnar. Flest nýgift hjón verða þó að búa i her- bergieða jafnvel hálfu herbergi sem fjöl- Frú Wang, sem skrifar þessa grein, er fædd í Englandi, enda þótt hún hafi verið búsett og gift i Shanghai i Kinæfrá þvi 1948 1

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.