Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 10

Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 10
Gœti dvöl í Asíu breytt Norðurlandabúum í móngóla eða móngólita TalIB er eftir sömu heimild, aö 13 skip hafi sloppiö I gegn meöan hafnbanniö stóö, en um 14 skip er ekkert vitaö, sem fengu siglingaleyfi. En llklegt er, og alveg öruggt, aö sum þessara skipa, ætluöu sér aldrei til Islands, heldur notuðu sér aö fá siglingaleyfi þangaö, en fóru svo þangaö, sem meiri gróöavon var af viðskiptum og minni áhætta. Sum þeirra fóru til Noregs og uröu þar innlyksa, en ef til vill sum til Vesturheims. Allt er þetta þvi lævi bland- iö. Lltiö er vitaö um atburöi eöa atvik á leiö skipanna um hafiö, eöa I sambandi viö hertöku Breta eöa eltingarleik brezkra herskipa viö þau eöa flutning þeirra I brezkar hafnir. Þegar skip voru hertekin og flutt til hafna, voru hásetar og áhafnir þeirra ásamt farþegum flutt I fangabúöir, og fengu þeir þar dagpeninga, hásetar helmingi minni en yfirmenn og farþegar, þangaö til þeir voru fluttir til heimalands slns eöa gefnir lausir. En til er frásögn af einu Islenzku skipi, er var hertekiö af Bretum á hafinu á styrjaldarárunum, og er þaö llklegt, aö þaö hafi ekki haft brezkt leiöarbréf, og þar af leiðandi veriö álitiö fyrst I staö al- gert óvinaskip. Þetta var alislenskt skip, eign Bjarna kaupmanns Sivertsen I Hafnarfiröi og hlaöið Islenzkum vörum til útflutnings. Skipiö hét De tvende Söstreog lagöi af staö til Kaupmannahafnar slöla sumars 1807. Sigling þess gekk vel þar til skipiö var statt út af Llöandisnesi viö Noreg 19. september. Þar var brezkt herskip og stöövaöi De tvende Söstre og stefndi þvl til brezkrar hafnar þaö er Leith I Skot- landi. Ahöfn De tvende Söstre var 11 manns, en farþegar voru 23 eöa 24, þar á meöal Magnús Stephensen háyfirdómari á Innra Hólmi, einn menntaöasti maöur landsins, Bjarni Slvertsen kaupmaöur I Hafnar- firöi, framsækinn og ákveöinn frihöndlun- armaöur, og Westy Petræus kaupmaöur I Reykjavlk, ásamt fjölskyldu sinni. Magnús Stephensen var þekktur maður á Bretlandi, aö minnsta kosti meöal mennta- og skólamanna. Hann var fljót- lega látinn laus, eftir aö hann kom til Skotlands. Hann fékk far meö herskipi til Danmerkur, og var kominn til Kaup- mannahafnar 10. október 1808. Fyrst I staö eftir komuna til Kaupmannahafnar, var aöalvandamál hans aö fá skipiö látiö laust I Bretlandi, en þar var hægara um aö tala en framkvæma. 1 þennan tlma var ísland litiö þekkt á Bretlandi og annars staöar I Evrópu, og átti fáa vini meöal þjóöa. En oft er hjálpin næst, þegar neyö- in mest. Svo varö I málum Magnúsar Stephesen haustiö og veturinn 1808-1809. Af þvl er mikil saga. Framhald í spurningaþættinum Hvað veiztu? i Heimilis-Timanum fyrir hálfum mánuði birtist eftirfarandi spurning: í hvaða þrjá aðalflokka skiptast þjóðir jarðar? Svarið sem gefið var, hljóðaði svo: Erana, mongó- lita og negra. í tUefni af þess- ari spurningu hringdi til min Friðrik Dungal Meistaravöll- um 11 i Reykjavik og sagðist vita sem rétt var að þetta svar myndi ég hafa tekið upp úr landafræði eftir Erling S. Tómasson sem Rikisútgáfa námsbóka hefur gefið út. Sagðist hann hafa nokkuð við svarið að athuga. Friöriksagöi ennfremur, aö hann heföi skrifaö þættinum tslenzkt mál I Rikisút- varpinu bréf einmitt um sama efni og fékk ég leyfi Friöriks tíl þess að birta þaö hér I Heimilis-Tímanum, máli hans til stuönings og lesendum blaösins til upp- lýsingar. Fer bréfiö hér á eftir: Reykjavik 2. desember 1978 Þátturinn „lslenskt mál”, Rtkisútvarpinu, Reykjavlk. Fyrk nokkrum dögum spuröi tlu ára dóttursonur minn mig um kafla úr landa- fræöinni. Hér er um aö ræöa landafræöi handa skólabörnum, fyrsta hefti, eftir Er- ling S. Tómasson, Rlkisútgáfa námsbóka. Kaflinn er svohljóöandi: Lönd jaröarinn- ar eru óllk aö landslagi, loftslagi og gróöurfari en Ibúarnir hafa kynslóö eftir kynslóö oröiö aö haga störfum slnum og lifsbaráttu eftir náttúrufari átthaganna. Þessvegna er fólk talsvert ólikt I útliti og siöir þess meö ýmsu móti. Þjóöum jaröarinnar er skipaö eftír útliti og öörum einkennum iþrjá aöal flokka sem kallaöir eru mannflokkar. Þeir nefnast Eranar (hvitir menn) Mongólftar (gulir menn) Negrar (svartir menn). Ég verö aö játa aö ég hnaut um þessar skýringar. Ég fletti oröinu Eranar upp I oröabók Menningarsjóös. Þar er Erani ekki til en mongóli maöur af sérstökum hörundsgulum kynstofni. Mongóliti ekki nefndur. ! oröabók Blöndals er ekki minnst á Erana, MongóUta né Mongóla, Webster’s CoUegiate Dictionary minnist ekki á Erana en nefnir Mongolian Mongolian race. Der Sprach Brockhaus nefnir ekki Erana en segir Mongole, auch Mongolide. Angehörige der gelben Rasen- gruppe. 1 Salomonsesns Konversations Leksikon stendur eftirfarandi: Eran se Iran. Undir Iran stendur: Iran Eran be- tyder Ariernes land og omfatter Persien, Afghanistan og Balutshistan. 1 Encylcopædia Britannica stendur ekkert um Erana og guU kynstofninn kaliaöur Mongols. Hvernig stendur á þvl aö engin af þess- um ágætu bókum fræöir okkur um aö Er- anar séu samnefndari fyrir hvita kyn- stofninn? Ennfremur nefna allar þessar bækur gula kynstofninn mongóla aö Brockhaus undanskildum sem einnig nefnir Mongolide. Imínum kokkabókum er oröiö Mongolit notaöum fólk sem er vanheilt á geösmun- um og hefir sérstakt sjúkt útlit. Þaö er aö sjálfsögöu afar fróölegt aö vita þaö aö vegna loftslags og gróöurfars er fólk ólikt I útliti!! Ætli okkur Noröur- landabúum væri nú samt ekki óhætt aö vera um stund I Asíu eöa Afriku án þess aö veröa aö mongólum, mongolltum eöa negrum? Aö framangreindu athuguöu leyfi ég mér aö spyrja: Hvers konar Islensku og hvers konar kenningum er veriö aö troöa I æsku vora? Vinsamlegast Friörik P. Dungal Þannig hljóöar bréf Friöriks Dungals. Ennfremur sagöist hann hafa rætt viö Sigurö Þórarinsson prófessor um oröiö Eranar og heföi hann sagt aö þaö væri löngu úrelt hugtak, sem samn efnari fyrir hvlta kynstofninn en mundi hafa veriö I landafræöi Karls Finnbogasonar. Mongó- lltar væri auövitaö hrein firra sagöi Siguröur. Heim iIis-TIm inn þakkar Friöriki fyrir þessa athugasemd og vill meö þessu vekja fólk til umhugsunar um bæöi þetta og annaö sem rangt kann aö vera I kennslubókum og gott væri aö taka til at- hugunar og jafnvel koma af staö um- ræöum um, ef menn eru ekki sammála um þaö aö um villur sé aö ræöa. Friöa Björnsdóttir 10

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.