Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 9

Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 9
Frakkar misstu mikiö af flota sinum viö ósigurinn viö Trafalgar, og eftir þaö uröu Bretar einráöir á hafinu. Meö hafnbann- inu dró stórlega úr siglingum til Frakk- lands og bandamanna þeirra, og varö þaö til mikils trafala I rekstri styrjaldarinnar almennt á meginlandinu. Hlutlaus rfki gátu ekki siglt þangaö, þvl Bretar komu I veg fyrir þaö. Bretar geröu mótleik gegn Berllnartil- skipuninni meö tilskipun 7. janúar 1807. Þar er tilgreint aö þeir muni hindra sigl- ingar hlutlausra þjóöa tíl Frakklands og bandamannarlkja þess. Refsingar voru ákveönar þær sömu og voru tílgreindar I Berlinartílskipuninni. Þaö er aö skip og farmur voru gerö upptæk, næöist til þess viö hertöku. Þessar ráöstafanir hlutu fyrr en siöar að koma niöur á Islendingum, þar sem þeir voru hluti af danska rikinu, og uröu enn hættulegri, eftir aö Danmörk geröist beinllnis fjandrlki Bretlands. Siglingar til og frá Islandi, uröu þvl bráft leikáoppur striðsaöila, eins og bráölega veröur frá gre int. Atjánda öldin hófst þvl miöur friösam- lega fyrir lslendinga, þrátt fyrir þaö, aö þeir höföu öölazt aukiö frelsi I siglingum og verzlun, og aukizt haföi samband þeirra viö umheiminn. Sjaldan eöa jafn- velaldreifrá því.aösvartidauði geisaöi á Noröurlöndum um miöbik 14. aldar, haföi landiö veriö eins einangraö og I byrjun 19. aldar. Ariö 1808 náöi þetta hámarki. Þaö var hörmulegt fyrir þjóö eins og íslend- inga, aö vera án siglinga, þar sem þeir áttu atvinnuvegi sina algerlega undir þvl aö fá aöflutning til landsins. 2 1 þann tíma réöi rikjum I Danaveldi Kristján konungur VII. Hann var geöbil- aður og alger vanviti til stjórnarstarfa, og notuöu sumir þegnar hans veikindi hans sér tíl framdráttar á óviöurkvæmilegan og óviöeigandi hátt. Þeir sem aöstööu höföu, létu konung tiöum rita undir samn- inga og aðra gjörninga, tilskipanir og fleira, er þeir lögöu fyrir hann, og sumt af þessu var mjög furðulegt. Þetta varö þvl biturra, aö á stjórnarárum hans voru ólgu og umbrotatlmar I rikinu, ogmargar óllk- ar stefnur uppi um stjórn landsins. Riki Kristjáns konungs VII náöi yfir aö- skiljanleg þjóölönd, jafnt I sögu, menn- ingu og tungum. Þessi óliku lönd voru: Danmörk, Noregur, Island, Færeyjar, Grænland, Slésvlk og Holsetaland, auk nýlendna i fjarlægum heimshlutum. Þaö eina sem þessi rlki áttu sameiginlegt var, aö þau lutu sameiginlega geöveikum kon- ungi, og var stjórnaö af stjórnarskrifstof- um þar sem vanþekkingar og misskiln- ings gættí, og vald til stjórnarráöstafana var bundið erföum konunglegum af guös náö. Arið 1784 þann 14. apríl geröist sá ein- kennilegi atburöur I sögu danska rlkisins, aö rlkisarfinn, er þá var sextán ara, fékk sæti i rlkisráöinu. Hann tók til starfa á óvenjulegan hátt, en aö nokkru 1 anda stjórnmála llöandi stundar, þar sem riktu framfarir. A fyrsta rikisráðsfundinum, er hann sat, setti hann fram frumvarp er fól I sér miklar framfarir, og setti nokkra framfaramenn til áhrifa ogvalda I rlkis- kerfinu. Þetta kom rlkisráösmönnum svo á óvart, aö þeir áttuöu sig ekki fyrr en of seint. Prinsinn lagöi frumvarp sitt fyrir konung, og ritaði han tafarlaust undir þaö eins ogannaö, er honum var rétt, og varö baö bar meö aö lögum. Prinsinn ungi er hér var aö verki, varö slöar Friörik konungur VI, og kemur síö- ar viö sögu. En framfaravilji hans varð ekki lengi viö lýöi. Hann reyndist einfald- ur og istööulaus, og náöu afturhaldmenn brátt tökúm á honum og notuöu hann óspart. Hann réöi að oröi kveönu mestu i ríkinu, en brátt varð hann aöeins hand- bendi annarra. En þrátt fyrir allt komust nokkur framfaramál i gegn meöan hann var viö völd sem prins, og nutu íslending- ar þar af. 1 byrjun ágústmánaöar 1806, var enskur sendiherra sendur til Kaupmannahafnar. Erindi hans var mebal annars aö fá Dani til aö láta af hendi flota sinn viö Breta. En floti danska rikisins var einhver sá bezti á meginlandinu i þennan tima, og kom þar fyrstog fremst til floti Norömanna. Bret- ar lofuöu aö skila flotanum jafngóöum að styrjöldinni lokinni. Danir voru alls ekki reiöubúnir til aö gefa ákveöiö svar viö þessari málaleitan brezku stjórnarinnar. En um sama tíma fréttist þaö til Kaup- mannahafnar, og flaug fregnin eins og eldur I sinu um danska ríkið, aö brezk flotadeild væri undan ströndum Sjálands. Var ekki langt aö blöa, aö siglinng hennar bar inn I Eyrarsund, og llktist sundiö mest þéttum skógi, kvikum og vaggandi á öld- um hafsins, eins og bærist vindur um skóginn. Friðrik rlkiserfingi og danska stjórnin gerði litiö til þess að koma á samningum við Breta. Leikar fóru svo, aö 16. ágúst 1806 settu Bretar her á land I Vedbæk á Sjálandi. Hershöföingi danska varnar- liösins, gaf sama dag út boöskap og taldi, að ófriöur væri hafinn viö Bretland. Lagöi hann hald á brezkar eignir aö dæmi her- stjóra stórvelda Evrópu. Þessi ráöstöfun er talin gott dæmi um stjórnleysið I Dan- mörku I þennan tlma. En Bretar hófu stórskotahrlö á Kaupmannahöfn dagana 2.-5. september og endaði árásin meö þvi, aö danski herinn gafst upp og var seldur I hendur Bretum. Slðan var samiö vopna- hlé til 23. október um haustiö. Þá hófst striöið á ný aö nafninu til, enda var Bret- um nákvæmlega sama hvort þeir voru I striði viö Dani eöa ekki, þegar þeir voru búnir að fá þaö sem þeir vildu I Dan- mörku. Meöan á vopnahléinu stóö, fjarlægði brezki herinn danska flotann I rólegheit- um, og geröi hann sjófæran. Voru þaö 71 herskip, 92 flutningaskip hlaöin hergögn- um. Bretar voru þvl búnir aö fá vilja sln- um framgengt I Danmörku, án mikillar fyrirhafnar og raunverulega sigra Dani aö fullu, og vildu þeir aö þvi búnu láta þá eiga sig. Þeir höföu ekki meiri gróöa né styrks af þeim aö vænta I strlöinu viö Frakka. Brezka rikisstjórnin fékk talsveröa gagnrýni I brezka þinginu fyrir árásina á Kaupmannahöfn. En hún visaöi til friöar- samninganna ITilsit, er Napóleon keisari Frakka geröi viö Nikulás Rússakeisara. Það kom I ljós að loknum Napóleonsstyr- jöldunum, aö þá var geröur leunisamn- ingur, er var hagstæöur stööu Breta gagn- vart Dönum, og er liklegt aö Bretar hafi veriöbúnir aönjósna efnihans aö nokkru. Afstaða Dana til styrjaldarinnar I Evrópu var furöuleg aö flestu leyti. Þeir snerust I lið meö Frökkum og hættu meö þvl eignum sinum og valdaaöstööu á haf- inu. Þaö er liklegt, aö her hafi yfirstéttin I Danmörku notaö sér hina vangefnu ráö- endur ríkisins, og telft efnahag og stööu rlkisins I mikla hættu. En þessi afstaöa varö mjög slæm fyrir Islendinga, eins og sagan sannar. Napóleonsstyrjaldirnar fleyttu mörgun annarlegum sprekum á reka stjórnmála Evrópu, er uröu aö miklu eldsneyti á ófriöarbáli Norðurálfu, jafnt meðan á þeim stóð og slöar. Meöal þeirra er svo- nefnd Milanótilskipun, er Napóleon keis- ari gaf út I borginni Milanó á Noröur Italfu dagana 23. nóvember og 17. desem- ber 1807. þessari tilskipun var aöallega beint gegn skipum hlutlausra þjóöa er komið höföu I brezkar hafnir eöa fengiö brezk leiðarbréf. Hún taldi, aö meö þvi heföi skipiö misst þjóöerni sitt, og skyldi þvl skoöast sem brezk eign og væri af þeim sökum upptækt eins og brezk skip, vörur og farmur. Meö þessari tilskipun Frakkakeisara náði hafnbannið I Evrópu hámarki slnu I viðskipta- og verzlunar- málum Noröurálfu. Hún jók lika stórlega á einangruji tslands, og va1-* t>rátt tíöinda aö vænta I siglingum um noröanvert At- lantshaf, válegra og haröara. 3 Ariö 1808 er taliö aö siglingar til Islands hafi næstum því stöövazt. En eftir þeim heimildum, sem varöveittar eru um út- gefin leiöarbréf af Bretum, er þetta hægt aö álykta um siglingar til íslands á styrj- aldarárunum. Tallð er, aö Bretar hafi hertekiö 16 skip, sem voru i íslandssiglinum. En Bjarni kaupmaöur Slvertsen I Hafnarfiröi grein- ir frá þvl, aö franskt herskip hafi tekið eitt þeirra og fært þaö til hafnar I borginni Briol i Frakklandi. Eru þá skipin oröin 15. sem Bretar tóku. Sé sögn Bjarna kaup- manns rétt, sem engin ástæöa er til aö efa sýnir hún aö tslendingar áttu sigling- ar sínar I hættu af hertöku beggja strtös- aöila, og er þaö skiljanlegt, þar sem sigl- ingar voru ekki mögulegar til Islands, nema skipin heföu brezkt leiöarbréf. 9

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.