Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 4
Mei möguleikar lœkna börn en fullorðna af krabba fékk fólkiö eitthvaö aö vita um þaö, hvernig sjúkdómurinn lýsti sér eöa hegöaöi sér. Miklar jákvæöar breytingar hafa átt sér staö varöandi meöferö á börnum á sjúkrahúsunum. Allt er þar þeim mun vinsamlegra en áöur var. Viö erum eiginlega komin inn á foreldrastigiö þar sem viö reynum aö uppfylla þarfir skyldmennanna. Þaö er alltaf eitthvaö aö gerast á þvi sviöi. Meöal annars er unniö aö þvi aö bæta aöstæöur enn meira. A her- bergjunum liggja skyldmennin á flóka- dýnum svo frá byggingarlistarsjónarmiöi er þetta ekki eins og þaö ætti aö vera. En þaö er þó óendanlega mikilvægt aö viö höfum komizt þetta langt. — Þaö er mjög sjaldgæft aö skyldmenni séu til trafala og þaö er heldur ekki erfiö- leikum háö aö foreldrar fái leyfi til þess aö hugsa um börnin. Spurningin er aöeins sú, hversu mikiö foreldrarnir eöa skyld- mennin þola ef börnin eru alvarlega veik. Barnakrabbinn — nokkurs konar fyrirmynd — Ég vildi helzt oröa þaö svo aö meö- feröin á barnakrabba sé nokkurs konar fyrirmynd aö þvl hvernig fara eigi meö krabbamein, vegna þess aö hér eru mögu- leikarnir til þess aö ná heilsu stærstir. Varöandi gátuna um krabbameiniö, þá höfum viö eiginlega ekki komizt neitt nær lausninni en viö vorum fyrir 10 árum. Oft fyllist maöur vonleysi vegna þess aö manni finnst framþróun vísindanna svo hægt. Menn velta þvi fyrir sér hvort viö eigum eftir aö komast nær lausn gátunnar áöur en viö skiljum fullkomlega starfsemi alls likamans. Til dæmis þaö aö eggiö frjóvgast og úr þvl veröur mannvera... — Eru þá nokkrir möguleikar á þvi aö lengra veröi náö? — Já, þaö tel ég vera. — Hver er ástæöan fyrir þvi aö I ein- stökum tilfellum er nú hægt aö lækna krabbamein? Hér áöur fyrr litu menn þannig á, aö krabbamein væri sama og dauöadómur. — Hverjar eru orsakirnar til þess, aö auöveldara er aö lækna börn sem þjást af krabbameini heldur en fulloröna? — Þaö er auöveldara aö úrskuröa aö — Tala þeirra barna, sem fá krabbamein, er eiginlega sem dropi I hafiö saman- boriö viö heiidartölu þeirra, sem fá þennan sjúkdóm. Þrátt fyrir þaö hafa mikiar rannsóknir átt sér staö varöandi börn og krabbamein. Krabbi er algengasta dánar- orsökin meöal barna eldri en eins árs og þá undanskil ég siys, sem dánarorsök. Krabbameininu hefur alltaf fylgt mikil svartsýni. Viö höfum nú náö mjög langt I þvf aö lækna börn af krabba — aö minnsta kosti helmingur þeirra hefur möguleika á aö hljóta lækningu. Hér áöur fyrr var leukemi eöa blóökrabbi talinn vera alvarlegasta krabbameinstegundin. Nýjar aöferöir viö lækninguna hafa gert okkur kleift aö lækna börn af blóökrabba. Þaö er dr. Sverre Lie viö Rikshospitalet Barneklinikk sem talar hér i viötaii viö norska blaöiö Nationen. Dr. Lie starfar I samvinnu viö tvo aöra lækna og auk þess prófesor Martin Seip. Þessir menn hafa undir höndum börn, sem sýkzthafa af krabbameini — eöa eins og dr. Sverre Lie vili heldur oröa þaö þeir annast fjölskyldur, þar sem krabbi hefur komiö upp. — Fjölskyldan veröur fyrir jafnmikiu áfaili og sjúklingarnir sjálfir og þess vegna er þýöingarmikiö aö hún sé öll undir eftiriiti og I höndum læknisins. Börn til 14 ára aldurs Börn, sem koma til meö höndlunar á Rikshospitalet koma aöallega frá sunnan og austanveröum Noregi. Hins vegar mun vera aöstaöa til þess aö taka til meöferöar börn meö krabbamein á öllum svæöis- sjúkrahúsum I Noregi. — Astæöan til þess aöhingaökoma börn en þau eru ekki send á Radiumhospitalet er sú aö hér er barna- deild. Börn eiga rétt á aö koma I umhverfi sem er sérstaklega ætlaö þeim og þar sem tekiö er tillit til sérþarfa þeirra á fleiri sviöum en hvaö viökemur læknisfræöinni sjálfri. Rúmlega 60 fjölskyldur Læknirinn er spuröur aö þvl hversu mörg börn séu nú á barnadeildinni? — Viö höfum hér um sextíu fjölskyldur, sjúklingana og ættingja þeirra. Margir búa hér á sjúkrahúsinu á meðan barniö er hér. Viö höfum ekki lent I neinum vand- ræöum út af þessu fyrirkomulagi. En menn veröa þó aö hafa þaö I huga, aö þessi deild var byggö meö annaö I huga. Byggingin er frá árinu 1950 og þá var venjan aö fólk kom meö börn sin aö sjúkrahúsdyrunum og afhénti þau þar ef svo mætti aö oröi komast og mátti svo koma og sækja börnin aftur, þegar þau voru oröin frlsk. 1 einstaka tilfelli 4

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.