Morgunblaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2005 51 Tilboð/Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Toyota Land Cruiser 80 4x4 dísel 1996 1 stk. Isuzu Trooper (tjónabifreið, biluð vél og skipting) 4x4 dísel 2000 1 stk. Ford Ranger XLT Super cab4x4 bensín 1996 1 stk. Nissan Terrano II 4x4 bensín 1998 2 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 dísel 1999 1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 bensín 1992 1 stk. Mitsubishi Lancer Wagon 4x4 bensín 2000 1 stk. Subaru Impresa 4x4 bensín 1999 1 stk. Nissan Sunny Wagon 4x4 bensín 1994 3 stk. Mitsubishi Space Wagon (2 m. bilaða sjálfsk.) 4x4 bensín 1997-01 1 stk. Ford Econoline sendibifreið 4x2 bensín 1989 2 stk. Ski-Doo Skandic vélsleði belti bensín 1982 1 stk. Ski-Doo Scandic II 337R belti bensín 1993 1 stk. kælir fyrir flutningakassa 2001 Til sýnis hjá Vegagerðinni Borgarbraut 66, Borgarnesi: 1 stk. veghefill Dresser 850, dísel, 1993 1 stk. veghefilgreiða Pay&Brinck 1984 Til sýnis hjá Vegagerðinni Búðareyri 11-13, Reyðarfirði: 1 stk. veghefill Dresser 850 ásamt snjóvæng, dísel, 1993 1 stk fjölplógur á veghefil Stáltækni, 1995 Til sýnis hjá Vegagerðinni Miðhúsavegi 1, Akureyri: 1 stk. kastplógur á þjónustubíl Vírnet MK-230, 2000 Til sýnis hjá Vegagerðinni Hringhellu 4, Hafnarfirði: 1 stk. kastplógur á þjónustubíl Vírnet MK-230, 1999 Til sýnis hjá Rarik Búðardal: 1 stk. Aktiv Alaska vélsleði, belti, bensín, 1988 Til sýnis hjá Rarik Borgarnesi: 1 stk. Ford 7840 SLE dráttarvél, 4x4, dísel, 1979 Til sýnis hjá Rarik Höfn, Hornafirði: 1 stk. Ford 974 dráttarvél, 4x4, dísel, 1980 Vinsamlega athugið! Ekki er lengur tekið á móti tilboðum í bifreiðar og tæki í tölvupósti nema útfyllt tilboðseyðublað fylgi með sem viðhengi. Hægt er að sækja eyðublaðið sem word- skjal eða á pdf-formi á heimasíðu Ríkiskaupa www.rik- iskaup.is og senda á faxi í 530 1414 eða sem viðhengi. Áfram verður vitaskuld hægt að koma á skrifstofuna í Borgartúni 7 kl. 13.00-16.00 á útboðsdögum og fylla út tilboðseyðublöð á staðnum. Sýslumaðurinn á Akureyri, Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Nauðungarsala lausafjármuna Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður boðið upp við lögreglu- stöðina við Þórunnarstræti, Akureyri, laugardaginn 26. febrú- ar 2005 kl. 11:00 eða á öðrum stað eftir ákvörðun uppboðshaldara, sem verður kynnt á staðnum: 1. Bifreiðar, dráttarvélar og önnur ökutæki: A-1 A-44 A-12782 AI-011 AK-125 AK-261 AR-453 BH-816 DB-458 DF-162 DH-164 DL-437 DP-257 DT-069 DY-512 EB-190 FD-841 G-23954 HO-036 HZ-127 IP-007 JC-126 JJ-624 JN-225 JP-244 JR-998 KG-790 KY-489 LB-800 LD-869 LF-333 LN-445 LO-576 LS-601 LY-416 LX-456 MF-588 MK-312 MS-997 MT-496 NI-515 NX-486 OI-182 OZ-403 PA-160 PL-553 PO-527 PO-576 PR-013 PR-924 PS-718 PS-892 PV-668 R-47529 RH-486 RR-391 RS-169 RX-036 SU-937 TS-116 TU-628 TX-835 UG-587 UH-790 UI-507 UK-969 UU-436 VH-626 VK-745 VX-648 XY-483 YF-423 YK-798 YV-559 ZU-259 Þ-4940 2. Annað lausafé: Schulte 9600 snjóblásari, serial B80190925910, Greeland rf 120 rúllu- bindivél 1995 serialnr. 21976A. Smábátur Andri EA, sumarhús við trésm. Ösp, Akureyri. Bílkrani HML 1105, vinnuvélanr. PH 0444. 3. Óskilamunir úr vörslu lögreglu; m.a. reiðhjól. Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri, 18. febrúar 2005. Eyþór Þorbergsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurgata 27B, 0101, (207-3530), Hafnarfirði, þingl. eig. Anna Katrín Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Álfaskeið 86-88, 0405, (207-3010), Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhanna Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Ís- lands hf., aðalstöðvar, þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Blikastígur 3, (208-1395), Bessastaðahreppi, þingl. eig. Ragnheiður Sigurðardóttir og Hilmar Örn Hilmarsson, gerðarbeiðendur Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Íbúðalánasjóður og Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Blómvellir 14, (226-2594), Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Pétur Líndal, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Blómvellir 31, (225-9303), Hafnarfirði, þingl. eig. Jenný Garðars- dóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og TV-Fjárfestingarfélagið ehf., þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Eyrarholt 12, 0301, (222-3638), Hafnarfirði, þingl. eig. Ráðhildur Anna Sigurðardóttir og Jón Arnar Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalán- asjóður, þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Fagrahlíð 5, 0202, (207-4644), Hafnarfirði, þingl. eig. Óskar Kristinn Ásgeirsson og Elínborg Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Hverfisgata 22, 0001, (207-6404), Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Ómars- son og Borghildur Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Strikamerki hf. og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Kaplahraun 1, 0201, (207-6782), Hafnarfirði, þingl. eig. G.H.Flutningar ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Lyngás 6, 0001, (207-1404), Garðabæ, þingl. eig. Guðrún Rut Gunn- laugsdóttir, gerðarbeiðendur Garðabær og Landsbanki Íslands hf., Höfðabakka, þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Óseyrarbraut 1, Hafnarfirði, þingl. eig. dánarbú Péturs Auðunssonar, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Tryggingamiðstöð- in hf., þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Óseyrarbraut 3, Hafnarfirði, þingl. eig. dánarbú Péturs Auðunssonar, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Stuðlaberg 14, (207-9524), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Sigurjóns- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild, þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Suðurhvammur 22, 0101, (207-9918), Hafnarfirði, þingl. eig. Laufey Ósk Kristófersdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Urðarstígur 3, (208-0319), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Vitastígur 3, 0101, (208-0611), Hafnarfirði, þingl. eig. Haraldur Ingv- arsson og Nanna Kristjana Árnadóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarð- arbær, Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild, þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Víðihvammur 1, 0101, (208-0547), Hafnarfirði, þingl. eig. Björn Ragn- ar Sigtryggsson og Kristjana Harðardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalán- asjóður og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild, þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 14:00. Öldugata 48, 0303, (208-0809), Hafnarfirði, þingl. eig. Alda Björg Rafnsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 22. febrú- ar 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 18. febrúar 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Árstígur 11, fastnr. 216-8248, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og sýslumaður- inn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 23. febrúar 2005 kl. 10.00. Teigasel 2, ásamt rekstrartækjum sem tilheyra rekstrinum, Norður- Hérað, þingl. eig. Tindafell ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands hf., mið- vikudaginn 23. febrúar 2005 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 18. febrúar 2005. Félagslíf  Helgafell/Hlín/Hekla 60050219 VI Fræðslufundur kl. 13.30. HELGAFELL/HLÍN/HEKLA 60050219 VI Fræðslufundur kl. 13.30 Dvergshöfða 27, 110 Rvík Bjóðum upp á eftirfarandi þjón- ustu fyrir líkama og sál: Heilnudd - Ilmolíunudd - Svæða- nudd - Höfuðbeina- og spjald- hryggsmeðferð/Cranio Sacral - Heilun - Andleg leiðsögn - Miðl- un - Spámiðlun - Tarotlestur. Bænahringur miðvikudag kl. 20. Hádegishugleiðsla miðvikudag kl. 12.15. Námskeið. Nánari uppl. heilunarsetrid.is, sími/símsvari 567 7888. 20.2. Dagsferð Húshólmi - Óbrennishólmi Brottför frá BSÍ kl. 10.30. V. 2.100/2.500. Fararstj. Ragnar Jóhannesson. 20.2. Dagsferð. Skíðaferð. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. V. 2100/2.500 kr. 25.-27.2 Landamannalaugar. Skíða- og jeppaferð Brottför kl. 19.00. Fararstj. Sylvía Hrönn Kristjánsdóttir og Marteinn Heiðarsson. www.utivist.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is SAMFYLKINGIN efnir til ráð- stefnu um málefni geðsjúkra í dag, laugardaginn 19. febrúar í Versölum á Hallveigarstíg 1 í Reykjavík kl. 13. Fundarstjóri er Ágúst Ólafur Ágústsson alþingis- maður. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, setur ráðstefn- una. Erindi flytja: Sigursteinn Más- son, formaður Geðhjálpar, Páll Bier- ing, lektor í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, Elín Ebba Ásmundsdóttir, forstöðuiðjuþjálfi geðsviðs Landspít- ala – háskólasjúkrahúss, Anna S. Valdemarsdóttir, iðjuþjálfi og fram- kvæmdastjóri klúbbsins Geysis, Kristín Kristjánsdóttir, félagi í klúbbnum Geysi, Vilborg G. Guðna- dóttir, hjúkrunarfræðingur og deild- arstjóri barna- og unglingageðdeild- ar BUGL, Ragnheiður Hergeirs- dóttir, bæjarfulltrúi í Árborg, Eydís Sveinbjarnardóttir, geðhjúkrunar- fræðingur og sviðsstjóri hjúkrunar á geðsviði LHS og Héðinn Unnsteins- son, tæknilegur ráðgjafi hjá Geðheil- brigðisáætlun Evrópuskrifstofu Al- þjóðaheilbrigðismálastofunarinnar. Allir eru velkomnir á ráðstefnuna. Ráðstefna um málefni geðsjúkra ÞINGFLOKKUR VG hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: „Þingflokkur Vinstrihreyfing- arinnar – græns framboðs lýsir furðu sinni á bollaleggingum Val- gerðar Sverrisdóttur iðn- aðarráðherra um sameiningu orkufyrirtækja. Þingflokkurinn mótmælir harðlega öllum áform- um ráðherrans um frekari mark- aðs- og einkavæðingu almanna- þjónustu á sviði orkuframleiðslu og orkudreifingar á næstu árum. Hugmyndir ráðherrans ganga þvert á vilja heimamanna á svæð- um Rafmagnsveitna ríkisins og Orkubús Vestfjarða. Þessi áform, ef af verður, fela í sér hrein svik á þeim loforðum sem Vestfirðingum voru gefin um áframhaldandi sjálfstæðan rekstur Orkubúsins og óbreytt umsvif vestra þegar sveit- arfélögin neyddust til að selja Orkubúið vegna erfiðrar fjárhags- stöðu fyrir nokkrum árum. Kerfisbreytingar í raforku- málum um síðastliðin áramót hafa nú leitt til umtalsverðra hækkana raforkuverðs þvert ofan í það sem iðnaðarráðherra hafði fullyrt. Mik- il óvissa er um þróun mála á þessu sviði og afkomuhorfur og efnahag fyrirtækjanna, ekki síst Lands- virkjunar, vegna óhagstæðra samninga um orkusölu til nýrrar stóriðju. Bollaleggingar ráðherra nú um frekara umrót í orkugeir- anum eru í öllu falli hreinn glannaskapur. Auk þess á aug- ljóslega að fórna hagsmunum íbúa landsbyggðarinnar og allra al- mennra raforkunotenda eina ferð- ina enn í þágu einkavæðing- arstefnunnar og til að greiða niður tapið af orkuútsölunni til stóriðjunnar.“ Kerfisbreytingar í orkugeiranum glannalegar STJÓRN félags ungra framsókn- armanna í Reykjavík suður (FUF- RS) fagnar því að viðræður ríkis og borgar um nýja samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli séu á loka- stigi eins og fram kom í fjölmiðlum í sl. viku. „Stjórn FUF-RS telur að hags- muna höfuðborgarsvæðisins sé best gætt með því að hafa innanlands- flug áfram í Vatnsmýrinni í end- urskipulagðri mynd. Einnig fagnar FUF-RS umræðum sem nú eru komnar af stað í þjóðfélaginu um að leita beri sátta milli höfuðborgar og landsbyggðar í málefnum flugvall- arins. Áframhaldandi starfsemi flug- vallarins tryggir að 500–600 árs- verk verði áfram innan borg- armarka sem og að ekki tapast óbein og afleidd áhrif sem koma til vegna starfsemi flugvallarins upp á tæplega 400 ársverk samkvæmt út- reikningum Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Einnig telur stjórn FUF-RS það beinlínis nauðsynlegt að hafa flugvöll í Vatnsmýrinni ef réttlæta á byggingu hátækni- sjúkrahúss á sama svæði.“ Flugvöllur verði áfram í Vatnsmýri HEIMDALLUR fordæmir laga- frumvarp um fyrirhugaðar breyt- ingar á lögum um tóbaksreyk- ingar sem gera ráð fyrir því að tóbaksreykingar verði ekki leyfð- ar á veitinga- og skemmtistöðum. „Heimdallur er andsnúinn lög- gjöf sem skerðir eignarrétt veit- ingahúsaeigenda yfir eignum þeirra og telur frumvarpið brjóta í bága við 72. grein stjórnarskrár- innar þar sem kveðið er um frið- helgi eignaréttarins. Frumvarpinu er ætlað að vernda starfsmenn og gesti gegn óbeinum reykingum. Hafa skal í huga að það er val einstaklinga hvort þeir vinni, borði eða drekki í umhverfi þar sem reykt er. Sé þeim illa við tóbaksreyk er þeim í sjálfvald sett að finna sér annað umhverfi. Eigendur veitingahúsa hafa hins vegar ráðstöfunarrétt yfir húsnæði sínu, sem og öðrum eignum, og eiga því sjálfir að ákvarða um þær reglur sem gest- um eru settar án afskipta rík- isvaldsins. Það sjónarmið er al- mennt viðurkennt í dag og hafa tilteknir veitingahúsaeigendur ákveðið að leyfa ekki reykingar innanhúss og hefur því starfsfólk líkt og gestir, val um reyklausa staði sem leyfa ekki reykingar,“ segir í fréttatilkynningu.Heimdallur álykt- ar um frumvarp gegn reykingum HVÖT hefur sent frá sér ályktun þar sem fagnað er því aukna frelsi og fjölbreytileika í vali á náms- leiðum sem felst í styttingu náms til stúdentsprófs. „Skólar og skólastjórnendur fá með þessari breytingu aukinn sveigjanleika og svigrúm til að mæta þörfum einstakra nemenda. Með þessari breytingu er komið til móts við kröfur þeirra fjölmörgu ungmenna sem hafa hug á að ljúka stúdentsprófi á skemmri tíma en verið hefur hingað til. Félagið hvetur Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráð- herra áfram til verka á sömu braut.“ Vill fjölbreyti- leika í skólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.