Morgunblaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2005 53 Óska eftir plastfiskibát, helst hraðfiskibát, til skemmtisiglinga. Verðhugmynd 600 þús. - 1.2 millj. Tilboð sendist á netfang: stone@klasi.is Nettilboð. www.bataland.is - Bátaland ehf., Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði, s. 565 2680. Alternatorar og startarar í báta, margar gerðir og stærðir á lager og hraðsendingar. 40 ára reynsla VALEO umboðið, Bílaraf, Auðbrekku 20, sími 564 0400. Alternatorar og startarar í báta, bíla og vinnuvélar. Beinir og nið- urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð. Vélar ehf., Vatnagörðum 16, s. 568 6625. Toyota Corolla Special Series árg. '96, ek. 131 þús. km. Er í frá- bæru ástandi. Nýir demparar og bremsur. Sumar+vetrardekk. Verð 400.000 kr. Upplýsingar í síma 820 6521. Til sölu Kia Sportage Grand 01/01. Hlaðinn aukahlutum og hækkaður. Hagstætt lán. Verð 1.290 þús. Sími 895 2134. Subaru Impresa árg. 1997 4wd, 2000 vél, álfelgur, dráttar- kúla. Ekinn 68.000 km. Staðgr. kr. 650.000, engin skipti. Uppl. í síma 567 2527 og 699 0415. Renault árg. '97, ek. 82 þús. km. Megane 1600RT, 5 gíra, 5 dyra, þjófavörn og rafmagn í rúðum. Vel farinn og í góðu standi. Skoðaður '06. Verð 495.000. Uppl. í s. 895 9990. Opel Astra árg. '96. Opel Astra station til sölu. Samlæsingar og krókur. Er í sæmilegu ástandi. Verð kr. 150.000. Upplýsingar í síma 695 4434 eftir kl. 13.00. Opel '99 selst ódýrt vegna flutn- ings. Vegna flutnings selst Opel- inn minn ódýrt. Opel Astra 1600cc, 3ja dyra, ek. 138 þús., filmur, CD, nýjar álfelgur, reyk- laus. Listaverð 780 þús. Tilboð óskast. S. 697 7626. Mercedes Benz Atego 815, stuttur, sk. 04.2001, ek. 130 þús. km., toppbíll og langur MB Atego 815 með 1,5 tonna lyftu, sk. 09.2003. Ekinn 81 þús. km. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogi, símar 544 4333 og 820 1070. M. Benz 280 E, árg. 1994, 6 cyl., 204 hö, ekinn 129 þ. km. Toppvið- hald frá Ræsi. Sjálfskiptur, topp- lúga, skoðaður '05. Algjör moli. Verð 1.140 þúsund. Upplýsingar í síma 866 3836. Isuzu Trooper, árg. 01/99 35" breyttur með ýmsum auka- hlutum. Ekinn 106 þús km. Verð 1.890 þús. Uppl. í síma 696 3674. Grand Cherokee Laredo 2004 4x4. Gullfallegur Grand Cherokee Laredo 2004 4x4. Verð 3,4 m. Til- boð 2,9 m. stgr. Sjá www.4x4Off- Roads.com/grandm - Sími 821 3919. Ford F-150 XLT Supercrew árg. '01. Ekinn 78.000 km. Sjálfskiptur, skriðstillir, loftkæling, 6 diska CD. Hús á palli. Nýleg 33" dekk. Rúm- góður og hljóðlátur. Verð kr. 2.260, en góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 892 1349. Flottur lúxusbíll. Lincoln Navi- gator 2002, 7 manna, ekinn að- eins 37 þ. km, m. öllu, sjónv., video, toppl., dráttarbeisli, ljóst leður, svartur með mjög vel með förnu lakki, 5.4 l vél, 300 hp o.m.fl. Hágæða lúxusbíll fyrir þá sem vilja mikil þægindi. Listaverð 4,9 m. kr. Góður stgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 840 3425. Fiat Marea Weekend. Tilboð óskast í Fiat Marea Weekend. Bíllinn er ógangfær og selst í því ástandi sem hann er í. Upplýsing- ar í síma 552 9082. Dodge Dakota Quad Cab Sport 8/2003 Eins og nýr. Ek. 19 þ. km, 3,7L V6, 6 manna, 4x4, sjálfsk., CD, pallur heithúðaður með loki, 32” álfelgur, líknarbelgir, hraða- stillir, AC, ABS, reyklaus. Áhv. 1,6 m. kr. Verð 2,7 m. kr. Sími 820 6496, Reykjavík. Daihatsu Rocky 33" árg. '90. Ek- inn 145 þ. Góður bíll á góðu verði. 170 þ. stgr. Upplýsingar Magnús, sími 862 0513 eða mad@nh.is Bílauppboð - www.islandus.com Bílauppboð í dag - Gerið frábær kaup á bílauppboðsvef www.is- landus.com - Nýir og nýlegir jepp- ar og fólksbílar - Langt undir markaðsverði. www.islandus.com Audi All Road 2.7 T 2001, ek. 81 þús. Hlaðinn aukabúnaði, verð 4,4 millj. Góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í s. 897 7571 og 554 7571. Aðeins 998.000 kr. Góður og sparneytinn jeppi á fínu verði. Opel Frontera, árg. ´98, ek. 96.000 km, dökkblár, beinsk., 5 gíra, hátt og lágt drif, sjálfvirkar framdrifs- lokur, álfelgur, dráttarkrókur, NÝ DEKK, viðhaldsbók, fjarlæsingar, rafdrifnar rúður og speglar. Bíll í góðri hirðu frá upphafi. Uppl. í síma 821 8100. WV Touareg 2004. Til sölu glæsilegur og vel búinn silfur- litaður Touareg 2004. Vel búinn bíll. Verð 4.990.000. Upplýsingar í síma 824 4790 og 824 4792. Toyota Land Cruiser 90 GX. Árg. 12/99. Turbo dísil. Sjálfskiptur. Ný heilsársdekk, dráttar beisli. Ný- lega skoðaður. Gullfallegur bíll og vel með farin. Ekinn 81 þús. Verð 2.580 þús. Engin skipti. Upplýsingar í síma 820 6923. Toyota Hiace 1998 2WD bensín. Vel með farinn 6 manna fólks/ sendibíll. Ekinn 103 þús., dráttar- krókur, ný vetrardekk. Verð 700 þús. Sími 893 6093. Pajero TDi. Til sölu Pajero TDi sjsk. árg. '92. Ekinn 215 þ. km. Verð 690 þ. Ath! skipti á nýrri Paj- ero. S. 896 6110. Pajero dísel '88 langur, kr. 125.000. Pajero langur '88, dísel m. mæli, ekinn 280 þ. á góðum 31" dekkjum, skoðaður '06. S. 565 6728, kaspers@mi.is Ford Explorer Sport Track árg. '02. Hlaðinn aukabúnaði. 4x4. Vél 4L. AC, hraðastillir, sjálfsk. Rafm. í speglum/rúðum o.fl. Ekinn 36 þ. m. Listaverð 2,7 m. Staðgr 2,2 m. Sími eftir kl. 16, 863 2432. Til sölu Oldsmobile díselvél V8 5,7L árg. 1981 ásamt turbo 400 sjálfskiptingu. Uppl. í síma 861 5135 og 566 6509. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Glæsileg ný kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Driver.is Ökukennsla, aksturs- mat og endurtökupróf. Subaru Legacy, árg. 2004 4x4. Björgvin Þ. Guðnason, sími 895 3264 www.driver.is Tveir stórglæsilegir Polaris til sölu. Polaris 440 ProX, árg. 2002, verð 490 þús. Polaris 550 Touring, árg. 2002, verð 490 þús. Mynd af 440 ProX. Engin skipti. Upplýsingar gefnar í símum 847 4458 eða 896 9411. Hjólhýsi Knaus hjólhýsi og húsbílar til sölu. Eigum nokkur Knaus hjól- hýsi og húsbíla fyrirliggjandi nú þegar. Komið og skoðið gæði og glæsileika. Gerið verðsamanburð. Netsalan ehf., Knarrarvogi 4, Rvík. Sími 517 0220 - netsal- an.com Sætaáklæði. Verð 7.900. Hita- mottur á framstóla 12 V. Verð 3.800-4.400. Hlífar á framstóla, vatnsheldar. Verð 3.600. Raf- magnsmiðstöðvar, 12 V. fyrir báta og húsbíla. G.S. Varahlutir, Bíldshöfða 14. S. 567 6744. Alternatorar og startarar í fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar og bátavélar. Á lager og hraðsend- ingar. 40 ára reynsla. Bílaraf, Auðbrekku 20, sími 564 0400. Herraskór úr leðri í stærðum 40-46. Tilboð kr. 2.500. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta Fjölskylda með ungt barn óskar aðstoðar vegna nýlegra áfalla vegna fjármála og annars. Leitum við að velviljuðum fjársterkum aðila. Aðstoð við heimili og barn- apössun einnig vel þegin. Svör berist til auglýsingad. Mbl., merkt: „SN - 16670.“ Stang- og hreindýraveiðiferðir til Grænlands í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar: Ferðaskrif- stofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is. Óska eftir Volvo Penta bátavél, týpa 41B og 42A sem þarfnast uppgerðar, einnig Volvo 290 drif. Uppl. í síma 847 2732. LIONSKLÚBBURINN Engey af- henti nýlega 170.000 kr. til styrktar iðjuþjálfun, músík- og listmeðferðar á barna- og ung- lingageðdeild, BUGL. Lionsklúbb- urinn hafði fyrr í vetur afhent 200.000 kr. til styrktar sama mál- efnis. Á myndinni eru Katrín Árna- dóttir, formaður klúbbsins, og Sigríður Ásta Eyþórsdóttir, yfir- iðjuþjálfi á BUGL. Engey styrkti BUGL Á VIÐSKIPTAÞINGI Verslunar- ráðs voru veittir styrkir úr náms- sjóði Verslunarráðs en venja hefur verið að veita tvo styrki að fjárhæð 250 þús. kr. Í ár var einnig veittur í fyrsta sinn styrkur úr sérstökum námssjóði ráðsins um upplýsinga- tækni sem félagar Verslunarráðs innan upplýsingatæknigeirans styrkja. Styrkina hlutu í ár þau Ásta Dís Óladóttir, Jón Elvar Guðmunds- son og Jóhann Ari Lárusson. Ásta Dís Óladóttir er fædd árið 1972 og stundar doktorsnám í al- þjóðaviðskiptum við Viðskiptahá- skólann í Kaupmannahöfn. Við- fangsefni Ástu eru einkum yfirtökur íslenskra fyrirtækja erlendis og beinast rannsóknir hennar að því hvernig auka megi líkurnar á því að þær verði árangursríkar. Ásta Dís lauk BA-prófi í félagsfræði frá Há- skóla Íslands árið 1999 og meistara- prófi í viðskiptafræði frá sama skóla árið 2001. Hún hefur frá árinu 2002 kennt við viðskipta- og hagfræði- deild Háskóla Íslands. Jón Elvar Guðmundsson er fædd- ur 1976. Hann er í framhaldsnámi í lögfræði og leggur áherslu á alþjóð- legan skattarétt við háskólann í Leiden í Hollandi. Jón Elvar hefur sérstaklega hugað að vandamálum tengdum tvísköttun og skoðar í námi sínu hvernig best verður tryggt að tvísköttunar gæti ekki samkvæmt ís- lenskum lögum. Jón Elvar lauk laga- prófi frá Háskóla Íslands árið 2001 og hefur starfað sem lögmaður í rúm þrjú ár. Jóhann Ari Lárusson er fæddur árið 1980 og stundar nú doktorsnám í tölvunarfræði við Brandeis-háskól- ann í Bandaríkjunum en hann lauk meistaraprófi þaðan í desember síð- astliðnum. Árið 2003 lauk hann BS- prófi í tölvunarfræði frá Háskólan- um í Reykjavík. Í doktorsnámi sínu leggur Jóhann Ari áherslu á nýtingu upplýsingatækni til vinnuhagræð- ingar en nám hans er á sviði tölv- unarfræðinnar sem sameinar mörg önnur svið innan fræðigreinarinnar svo sem eins og hópvinnukerfi, sam- skipti manna og tölvu og gervi- greind. Jóhann Ari hefur starfað við forritun og vefþróun á Íslandi. Verslunarráðið veitir þremur námsmönnum peningastyrki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.