Morgunblaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 40
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÞAÐ ER AÐ KOMA SUMAR. VITIÐI HVAÐ ÞAÐ ÞÝÐIR? ÞAÐ ÞÝÐIR NÁKVÆMLEGA ÞETTA! HÆ KALLI... PATTA HÉRNA. KALLI... ÉG HEF VERIÐ AÐ VELTA ÞVÍ FYRIR MÉR... ÆI... ÞAÐ ER EITT AF ÞESSUM PARA-BÖLLUM Í SKÓLANUM OG ALLAR STELPURNAR ÞURFA AÐ FINNA STRÁK TIL ÞESS... NEI! ÉG ER EKKI AÐ SPURJA ÞIG KALLI! ÉG VAR BARA AÐ VELTA ÞVÍ FYRIR MÉR HVORT AÐ VINUR ÞINN MEÐ SKRÍTNA NEFIÐ VÆRI... SNOOPY, ÞETTA ER TIL ÞÍN HÉRNA KEMUR DANS- HUNDURINN TIL AÐ SVARA ÆÐRA KALLI KOMDU ÚT ÚR TJALDINU OG TAKTU PYLSUR MEÐ HINIR Í HÓPNUM ERU AÐ GRILLA SÉR KVÖLDMAT Ó, EN ÆÐISLEGT ÞÝÐIR ÞAÐ AÐ ÉG HAFI KOMIÐ MEÐ ÞENNAN ÖRBYLGJU- OFN TIL EINSKIS? ÉG ER AÐ REYNA AÐ KENNA HELENU AÐ ELDA SEGÐU MÉR HVERNIG ÞÉR FINNST MATURINN EN ERU ÞETTA EKKI AFGANGAR FRÁ KVÖLDMATNUM Í GÆR? JÚ, VIÐ ÁKVÁÐUM AÐ ÞAÐ VÆRI BETRA AÐ FARA EKKI OF GEYST Í ÞETTA SLÖNGU- BÝLI ÞÚ MJÓLKAR EKKI EITRIÐ ÚR MÉR FRAMAR! ÉG ER FARINN Á SNJÓBRETTI SKEMMTU ÞÉR VEL ÉG ÞARF EKKERT AÐ DRÍFA MIG. ÉG GET GERT HVAÐ SEM MIG LANGAR TIL AÐ GERA VÁ HVAÐ ÉG ER FLOTTUR! ÞÆR ERU Á 100 kr. FYRSTI MÁNUDAGURINN Á NÝJU ÁRI... ÞAÐ VAR FALLEGT AF ÞÉR AÐ RÁÐA STRÁKINN EÐA ALGJÖR VITLEYSA HANN ER Á SKILORÐI FYRIR AÐ HAFA BÚIÐ TIL TÖLVUVÍRUS EN HANN KANN SKO Á TÖLVUR EN VIÐ ÆTTUM AÐ TALA UM FRÆNKU ÞINA AF HVERJU? KOM EITTHVAÐ FYRIR? Dagbók Í dag er fimmtudagur 12. maí, 132. dagur ársins 2005 Stærð heimsins erafstæð. Ýmist er heimurinn lítill og fer minnkandi, eða stór – og fer jafnvel stækk- andi. Nú er stundum talað um að heim- urinn sé að verða svo lítill þegar talið berst að fjarskiptum, tölv- um, Netinu og far- símum. En síðan snarstækkar heim- urinn allt í einu þegar kemur að því að sýna sig í honum. Einkum er mikið talað um að þetta og hitt sé svona og hinsegin í hinum stóra heimi þegar á að fara að gera eitthvað er- lendis. Hvert er málið? Er Ísland í hinum litla heimi og afgangurinn af hnettinum í þeim stóra? Það er skrýtin heimsmynd en ekkert verri en hvað annað. Víkverji hélt að Ís- land væri í hinum stóra heimi. Hann fer þá kannski minnkandi ef maður notar símann þeim mun meira? x x x Ekki eingöngu minnkar heim-urinn, heldur eru allar fjar- lægðir að styttast. Fjarlægðir að styttast? Það kann að vera að vegir styttist en er ekki jafnlangt til Parísar og áður? Það er hins vegar svo skrýtið að um leið og allar fjarlægðir eru að styttast og heim- urinn að minnka, þá eykst bilið milli íbú- anna. Hleypidómar Ís- lendinga gagnvart út- lendingum aukast, segja kannanir. Þetta er nærtækasta dæmið. Svo er fólk hætt að tala saman en sendir hvað öðru sms- skilaboð þegjandi og hljóðalaust, án þess að horfast í augu og bera höfuðið hátt. Ekki eru heldur öll sms-skilaboðin á vinsamlegum nót- um. x x x En hvaða máli skiptir þetta?Heimurinn er alltaf að minnka þannig að maður hlýtur að rekast á einhvern fyrr eða síðar og minnka bilið milli fólks. Nema það valdi harkalegum og neikvæðum árekstr- um sem ýta undir hleypidóma. Þá myndi bilið milli fólks aukast, en þá þyrfti heimurinn að stækka um leið. Þetta er alls ekki einfalt mál. Vík- verji ætlar að verja hluta sum- arleyfisins í að íhuga þetta nánar. Víkverji skrifar...      Lundúnir | Söngleikurinn Billy Elliot verður frumsýndur í Victoria Palace- leikhúsinu í Lundúnum í kvöld en hann er byggður á samnefndri kvikmynd sem naut mikillar hylli fyrir fáeinum misserum. Leikarinn James Lomas sést hér í hlutverki sínu í verkinu. Reuters Söngleikur um Billy Elliot MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. (Róm. 15, 15, 13)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.