Morgunblaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2005 49 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is AUÐBREKKA - KÓP. Gott 214 fm iðnaðar og/eða íbúðarhúsnæði í mið- bæ Kópavogs á 1. hæð í góðu húsi. Hefur verið samþykkt sem íbúð/léttiðnarðar svæði af Kópa- vogsbæ. Verð 22,5 millj. BÆJARHRAUN - HF. TIL LEIGU Til leigu 250 - 535 fm atvinnuhúsnæði. Um er að ræða gott húsnæði, tilvalið undir lager, léttan iðnað o.fl. LAUST STRAX Uppl. gefur Helgi Jón hjá Hraunhamri í S. 893-2233 RAUÐHELLA - HF. Nýkomið gott ca 150 fm. atvinnuhúsnæði tvennar innkeyrsludyr (3,5 metrar) auk 50 fm milliloft (kaffistofa, skrifstofa o.fl.) góð eign. Verð. 15,7 millj. HÓLMGARÐUR - KEFLAVÍK Höfum fengið í sölu mjög gott ca. 120 fm verslunar og þjónusturými á jarðhæð í verslunarmiðstöð- inni Hólmgarði í Keflavík. Mjög góð staðsetning, næg bílastæði og góð aðkoma. Verðtilboð. MÓHELLA 4A - BÍLSKÚRAR Tilvalið sem geymslupláss undir tjaldvagna, fellihýsi o.fl. Bílskúrar eða geymslubil, 26,3 fm, sem eru að rísa við Móhellu í Hafnarfirði. Bílskúrarnir eru byggðir að mestu úr einingum frá Límtré og afhendast fullbúnir með frág. lóð. Nánari upplýsingar á Hraunhamar.is eða hjá sölumönnum. Til afhend- ingar strax. Verð 2.350 millj. SUÐURHRAUN - GBÆ. Nýkomið vandað nýlegt 225 fm atvinnuhúsnæði á þessum vinsæla stað, góð lofthæð, innkeyrsludyr, afhending fljótlega. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu Hraunhamars. Verð 23 millj. SKÚTAHRAUN - HF. Nýkomið gott ca. 730 fm atvinnuhúsnæði (stálgrindarhús) á sérhæð (rúmgóð) 2500 fm. Húsnæðið skiptist í 3 bil (tvö útleigð), góð lofthæð og innkeyrsludyr. Góð aðkoma, frábær staðsetning. Verð 65.000 pr. fm. HRINGHELLA - HF. Nýkomið í einkasölu nýtt 170 fm atv.húsnæði m/möguleika á samþ. millilofti. Góð lofthæð og inn- keyrsludyr. Afhendist fljótlega fullbúið að utan, tilbúið undir tréverk að innan. Lóð frágengin. Verð 18 millj. BÆJARHRAUN - HF. TIL LEIGU Nýkomið sérlega gott ca. 227 fm verslunar- og/eða skrifstofupláss. Laust strax. Frábær staðsetning og gott auglýsingagildi. 107370 MIÐHRAUN GARÐABÆ Glæsilegt nýlegt 140 fm atvinnuhúsnæði auk steyptsmillilofts ca 100 fm (skristofur og fl.) innkeyrslu- dyr, góð lofthæð og staðsetning. VESTURVÖR - KÓP. Hafin er smíði á Stálgrindarhúsi klæddu með einangruðum stálklæddum einingum. Húsnæðið er í heild 2819 fm en um er að ræða sölu á tveimur hlutum í húsnæðinu 763,6 fm að grunnfleti hvort um sig eða samtals 1,527,2 fm auk millilofts. Lofthæð er frá 7,1 m uppí 8,5 m og mögul. á millilofti að hluta eða öllu leiti. Mögulegt er að skipta húsnæðinu niður í smærri bil, það er hvert bil gæti skipst í þrennt 254 fm hvert bil og mögul. á millilofti eftir þörfum. Allir möguleikar eru opnir með skipulag, glugga og hurðir. Gott útisvæði er allt í kringum húsið, það er 15m frá húsi að lóðarmörkum. Eignin selst í stærri eða smærri einingum. Eignin er mjög vel staðsett rétt við hafnarbakkann. Vönduð 133 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt 23 fm bílskúr í þessu eftirsótta lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, gestawc., samliggjandi stof- ur, eldhús með góðum innréttingum, geymslu, tvö herbergi og baðherbergi auk geymslu. Flísalagðar suðvestur- svalir út af stofu með stórkostlegu út- sýni og norðaustursvalir út af öðru herberginu. Mikil sameign, m.a. mat- salur, húsvarðaríbúð, setustofa, gufuböð o.fl. Verð tilboð. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Sléttuvegur. Vönduð 4ra herb. íbúð með bílskúr Einbýlishús við Ægisíðu - einstakt tækifæri Draumahús ehf. Hjalti Pálmason hdl. og Sigurður J. Sigurðsson, löggiltir fasteignasalar. Til sölu er glæsilegt 248 fermetra einbýlishús við Ægisíðu í Reykjavík. Aðalhæð skiptist í stofu og borðstofu með frábæru sjávarútsýni, bókastofu með arni, hol, rúmgott eldhús og snyrtingu við anddyri. Á efri hæð eru hjónaherbergi með stórum svölum, fjögur barnaherbergi og baðherbergi. Í kjallara er aukaíbúð með sérinngangi. Í húsinu eru alls 11 herbergi. Úr borðstofu er gengið út á svalir og sólpall. Fallegur garður. Verð 85 millj. Sá nánar http://aegisida.godur.is og www.draumahus.is. Upplýsingar veitir fasteignasalan Draumahús í síma 530 1800. þurft að hliðra til vinnutíma. Námsefni og próf er það sama í hefðbundnu tölvunarfræðinámi við skólann og réttindi að loknu prófi eru nákvæmlega þau sömu. Nem- endur sækja fyrirlestra ásamt glærum (þ.e. hljóðfyrirlestra) inn á kennslukerfi skólans og hlusta á þá þegar þeim hentar og taka þátt í samskiptum yfir Netið. Nem- endur taka að jafnaði 6–9 einingar á önn en ekki 15 eins og nem- endur í hefðbundnu tölvunarfræði- námi við skólann. Fjarnám er tek- ið á hálfum hraða en háskólanám með vinnu (HMV) er einnig í boði á sumarönn og geta nemendur því farið hraðar í gegnum námið. Háskólanám með vinnu og fjöl- skyldulífi krefst þess að nemand- inn skipuleggi tíma sinn vel og hafi brennandi áhuga á náminu. Mikilvægt er að nemandinn sinni náminu jafnt og þétt og sé ósmeykur við að nota nýja tækni við námið. Mörgum hentar þetta form vel þar sem þeir geta unnið sjálfstætt og hafa ekki þörf fyrir að hitta kennara og samnemendur daglega en geta nýtt Netið til samskipta og samvinnu. Tölvunarfræðingar eiga kost á mjög fjölbreytilegum störfum sem ættu að henta jafnt konum sem körlum. Hér má nefna störf við alla þætti hugbúnaðargerðar, s.s. greiningu, hönnun, forritun og prófanir eða önnur störf eins og stjórnun, ráðgjöf, rannsóknir og kennslu. Hugbúnaðargerð er ört vaxandi atvinnugrein þar sem tækniframfarir eru miklar. Fagið þarfnast vel menntaðra sérfræð- inga sem eru reiðubúnir að takast á við öra þróun í tækni og fjöl- breytilega hagnýtingu hennar. Há- skólapróf í tölvunarfræði er góð fjárfesting til framtíðar sem getur skilað betra starfi, hærri launum og meiri starfsánægju. www.ru.is Höfundur er lektor og verkefnisstjóri fjarnáms í Háskólanum í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.