Morgunblaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 66
66 SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ ER spurning hvort málurum sé hollt að vera dáldið flinkir. Ég held að stundum geti ákveðin færni í hand- bragði jafnvel orðið þeim öfugsnúinn fjötur um fót. Í mínu allra fyrsta myndlistarnámi í Frakklandi fyrir rúmum 20 árum sýndi ég kennara eitt sinn mynd sem ég hafði legið lengi yfir og var nokkuð ánægð með, ég hafði náð einhverju í teikningunni sem virkaði bara vel, að mínu mati. En kennarinn fórnaði höndum: „Mais mademoiselle! Vous faites des trucs!“ Já, ég var sek um hryllileg „truc“, sem á íslensku myndu kallast trix og teikningin var einskis virði en góð lexía. Alltaf forðast trix síðan og nokkrum árum seinna þegar einn okkar áhugaverðari málara í dag mætti galvaskur til kennslu í MHÍ og sagðist ætla að kenna okkur nokkur góð trix var ég full efasemda. En truc og trix má auðvitað nota til góðs þeg- ar góð tæknileg undirstaða er fyrir hendi og traustur hugmyndafræði- legur bakgrunnur. Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir er nokkuð lipur málari sem hefur á undanförnum árum einbeitt sér að landslagsmyndum, af ýmsum toga. Útsýni sem minnir á Vestmanna- eyjamyndir Júlíönu Sveinsdóttur, lítil tjörn í anda Hrings Jóhannessonar, myndir af klettasyllum og fossum. Hún er mjög afkastamikil, sýnir nú yfir þrjátíu málverk öll máluð á þessu ári. Myndir hennar af klettasyllum og fossum eru allar unnar á svipaðan máta. Annars vegar skapast í þeim skemmtileg sjónblekking þannig að þær minna dálítið á loftmyndir, mörkin milli bakgrunns og forgrunns riðlast. Hins vegar eru vinnubrögðin nokkuð stöðluð og nálgast jafnvel hættulega trixin sem ég nefndi áðan. Aðrar landslagsmyndir Hrafnhildar eru fjölbreyttari og unnar með pensli, þær eru áhugaverðari en um leið ekki mjög persónulegar, til þess eru þær of keimlíkar málarastíl annarra og viðfangsefnin of kunnugleg. Nú er landslagsmálun orðin tveggja alda gömul hefð, einn þeirra sem hvað vinsælastir hafa verið er enski nítjándu aldar málarinn Con- stable. Sagt hefur verið um verk hans að þau sem hann málaði af æskuslóð- um sínum í Dedham hafi verið inn- blásnari en önnur. Þannig gæti ég ímyndað mér að þegar Hrafnhildur Inga finnur sér sína persónulegu leið, sitt innra landslag sem er bara henn- ar muni málverk hennar tala sterkar til áhorfandans, lyfta sér yfir að vera áferðarfalleg og lipurlega unnin og verða innilegri, átakameiri og eft- irminnilegri. Ragna Sigurðardóttir Landslag og innihald MYNDLIST Ketilhúsið, Akureyri Til 6. nóvember. Opið frá kl. 13–17 alla daga nema mánudaga. Landshorn Málverk, Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir Verk eftir Hrafnhildi Ingu Sigurð- ardóttur á sýningunni nyrðra. Stóra svið Salka Valka Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Woyzeck Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20 Kalli á þakinu Í dag kl. 14 UPPSELT Su 13/11 kl. 14 Su 20/11 kl. 14 Lau 26/11 kl. 14 Su 27/11 kl. 14 Id - HAUST Wonderland, Critic ´s Choice? og Pocket Ocean Í kvöld kl. 20 Su 13/11 kl. 20 Su 20/11 kl. 20 Mi 23/11 kl. 20 Aðeins þessar sýningar! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Fi 10/11 kl. 20 Fö 11/11 kl. 20 UPPSELT Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Í kvöld kl. 20 UPPSELT Su 13/11 kl. 20 UPPSELT Su 20/11 kl. 20 UPPSELT Su 27/11 kl. 20 UPPSELT Má 28/11 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar! Manntafl Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/10 kl. 20 Fi 24/10 kl.20 Miðasala á netinu Einfalt og þægilegt er að kaupa leikhúsmiða á heimasíðu Borgarleikhússins www.borgarleikhus.is Þar er einnig að finna ým- san fróðleik um verkin sem sýnd verða í vetur. BENJAMIN BRITTEN the turn of the screw e f t i r 25 ára og yngri: 50% afsláttur af miða- verði í sal Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning 12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - LOKASÝNING www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningar á Tökin hert , 2. - 6. sýning kl. 19.15 Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði. „Spennuhlaðið viðfangsefnið gerir sig bráðvel fyrir augu og eyru.” MORGUNBLAÐIÐ DV ATH! Aðeins þessar tvær sýningar eftir Stjórnar með sellói gul tónleikaröð í háskólabíói FIMMTUDAGINN 10. NÓVEMBER KL. 19.30 Hljómsveitarstjóri og einleikari ::: David Geringas David Geringas, einn af frægustu sellistum heims leikur einleik me› Sinfóníuhljómsveitinni á fimmtudaginn og stjórnar einnig hljóm- sveitinni. Efnisskráin er tilhlökkunarefni og geislar af fjöri og lífsgleði. SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Pjotr Tsjajkovskíj ::: Capriccio Italien Luigi Boccherini ::: Sellókonsert í D-dúr Antonín Dvorák ::: Sinfónía nr. 8 tónleikar í kirkjuhvoli, safnaðarheimili keflavíkurkirkju FÖSTUDAGINN 11. NÓVEMBER KL. 20.00 Hljómsveitarstjóri ::: Kurt Kopecky Einsöngvari ::: Sigrún Hjálmtýsdóttir Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tónleika í Kirkju- lundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju. Þar mun okkar ástsæla söngkona Sigrún Hjálmtýsdóttir – Diddú – flytja margar af sínum uppáhalds perlum. Perlur og skrautaríur eftir Händel, Bellini, Mozart, Offenbach, Bernstein og Verdi Sinfónían í Bítlabænum MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELAWW G.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Fullkomið brúðkaup kl. 20 Sun 6. nóv. örfá sæti AUKASÝN. Lau 12. nóv. kl. 21. 9. kortas. UPPSELT Sun 13. nóv. kl. 20 í sölu núna AUKASÝNING Fim. 17.nóv. nokkur sæti laus AUKASÝNING Fös. 18.nóv Örfá sæti Lau. 19.nóv kl. 19 UPPSELT Lau. 19.nóv kl. 22 Örfá sæti AUKASÝNING Sun. 20.nóv AUKASÝN. UPPSELT Fös. 25.nóv. í sölu núna Lau. 26.nóv. í sölu núna Lau. 26.nóv. í sölu núna 2/12, 3/12, 9/12, 10/12 Edith Piaf - gestasýning frá Þjóðleikhúsinu Fim. 10.nóv. kl. 20.00 1. kortas. UPPSELT Fim. 10.nóv. kl. 22.00 AUKAS. UPPSELT Fös. 11.nóv. kl. 20.00 2. kortas. UPPSELT Fös. 11.nóv. kl. 22.00 3. kortas. UPPSELT Lau. 12.nóv. kl. 16.00 4. kortas. UPPSELT eftir Thomas MEEHAN, Charles STROUSE & Martin CHARNIN  - DV Sun. 13/11 kl. 14 - Örfá sæti laus Vegna gífulegrar aðsóknar Fim. 17/11 kl. 19 Miðasala í síma 551 4700 alla daga frá kl. 13-17 í gamla AUSTURBÆJARBÍÓI www.annie.is • www.midi.is Síðustu sýningar Frábær fjölskylduskemmtun! - Fréttablaðið fj l l t r tt l i Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. UPPSELT Á ALLAR SÝNINGAR NÓVEMBER SALA MIÐA Á SÝNINGAR Í DESEMBER Á WWW.MIDI.IS OG HJÁ IÐNÓ Í SÍMA: 562 9700 ÉG ER MÍN EIGIN KONA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.