Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1959, Side 20

Náttúrufræðingurinn - 1959, Side 20
82 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN fæst síðan með því að deila tímamismuninum í fjarlægðannis- muninn. Árangur slíkrar athugunar sést í meðfylgjandi töflu. Athugaðir hafa verið fleiri jarðskjálftar en taflan sýnir, en ekki er ástæða til að hafa töfluna stæiTÍ, enda mundi árangurinn ekki breytast við það. TAFLA ER SÝNIR HRAÐA LANGBYLGJA MILLI' JARÐSKJÁLFTA- STÖVÐA Á ÍSLANDI. Table showing longitudional vjave velocities between seisvnograph stations in Iceland. Dj = Fjarlægð upptaka frá jarðskjálftastöðinni, sem nær er. Epicentral distance jrom nearer station. D2 = Fjarlægð upptaka frá jarðskjálftastöðinni, sent I jær er. Epicentral distance frorn farther station. a t = Tímamismunur á fyrstu bylgju jarðskjálftans á stöðvunum. Time difference between first onset on the two stations. A = Akureyri, R = Reykjavík, K = Kirkjubæjarklaustur (Síða). V = Mældur hraði jarðskjálftabylgja. Apparent wave velocity. Upphafstími F>i F>2 At Stöðvar V Origin time Km Km Sek Stations Km/sek I. 1955 15. jan. 16 03 35 30 278 37.0 R A 6.71 2. 1955 1. apr. 18 41 28 40 235 28.7 R A 6.79 3. 1958 27. sept. 10 41 28 55 303 36 A R 7.29 4. 1958 6. des. 15 33 19 80 290 29.1 A K 7.21 5. 1955 27. febr. 07 47 00 95 343 37 A R 6.71 6. 1957 9. júlí 20 35 02 290 490 26.3 A R 7.60 7. 1958 18. júní 02 23 24 360 580 29 A R 7.60 8. 1958 18. júní 04 34 00 360 580 27 A R 8.15 9. 1954 24. ágúst 06 18 10 570 780 29.0 A R 7.24 10. 1955 6. febr. 02 27 53 570 780 32.3 A R 6.50 Upptök jarðskjálftanna: 1. Krísuvík 2. Hengill 3. Húsavík 4. Suðvestan Grímseyjar 5. Axarfjörður 6. 290 km norðan Akureyrar 7. og 8. 360 km norðan Akureyrar 9. og 10. Vestan við Jan Mayen. Taflan gefur hraða langbylgja, en svo virðist, sem um sé að ræða tvo mismunandi hraða, sem næst 6.7 km/sek og 7.3-7.6 km/sek. Jarð- skjálftar jreir, þar sem bylgjuhraðinn virðist vera um 7.3 km/sek eru allir mældir við ákjósanleg skilyrði og oftast kom þar stór bylgja

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.