Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 26
88 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 2. mynd. Upptök stærstu jarðskjálfta á íslandi á árunum 1956—1958. Epicenter of the grealesl earthquakes in lcelancl during the years 1956—1958. átt upptök við norðurbrún jökulsins nálægt Kistufelli. Einnig hafa mælzt jarðskjálftar með upptök í Kverkfjöllum og í Vatnajökli milli Kverkf jalla og Grímsvatna. Á Mýrdalsjökuls- Torfajökulssvæðinu hefur meiri hluti jarð- skjáíftanna átt upptök nálægt miðjum Mýrdalsjökli, en upptök ann- ara jarðskjálfta liafa verið ákvörðuð á milli Torfajökuls og Tind- fjallajökuls. í jressu sambandi vaknar sú spurning, hvort jarðskjálftarnir í Mýr- dalsjökli kunni að stafa frá umbrotum í Kötlu, og séu fyrirboði Kötlugoss. Nokkrar líkur eru til að svo sé. Mér er ekki kunnugt urn, að fundist hafi nokkru sinni jarðskjálft- ar, sem áttu upptök í Mýrdalsjökli, nema samfara Kiitlugosum, en slíkir jarðskjálftar eiga að linnast mest í Skaftártungu og Mýrdal. Ef jarðskjálftar jreir, sem undanfarið liafa mælzt í Mýrdalsjökli, standa ekki í sambandi við væntanlegt gos, };>á mætti vænta all- snarpra jarðskjálfta í Skaftártungum og Mýrdal á fárra áratuga fresti, án Jress að Kötlugos kæmi samtímis.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.