Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 7

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 7
Frá ritstjóra Að þessu sinni er efni Andvara að mestu helgað tveimur mönnum sem báðir áttu aldarafmæli árið 2002, stjómmálamanninum Einari Olgeirssyni og skáldinu Halldóri Kiljan Laxness. Báðir settu mikinn svip á öldina sem leið. Um Einar birtist hér ítarlegur æviþáttur og þrjár ritgerðir sem varða verk Halldórs. Um þau efni hefur mikið verið skrifað á síðustu árum, meðal ann- ars nokkrar greinar í Andvara, og ekki vafi á að slíkum athugunum mun fjölga mjög í framtíðinni. En við því er að búast að verk Halldórs muni horfa öðru vísi við nýrri kynslóð en þeim tveimur sem á undan fóru, þeirri sem var samtíða hinum umdeilda Halldóri Kiljan og þeirri næstu sem ólst upp í djúpri virðingu fyrir Nóbelsskáldinu Halldóri Laxness. Stundum er sagt að í þriðju kynslóð leiti mat á áhrifamiklum mönnurn jafnvægis, ævistarf þeirra sé þá metið af hlutlægni, án þeirrar andúðar eða dýrkunar sem einkenndi við- horf fyrri kynslóða. Það væri vel að svo færi um Halldór, en á móti kemur að slíkt temprað og ástríðulaust viðhorf snýst auðveldlega í tómlæti. Vonandi mun skáldskapur Halldórs Kiljans Laxness áfram geta hrært íslenska les- endur til viðbragða. Bregðist það er fremur ástæða til að ætla að skýringar- innar sé að leita í daufu menningarlífi samtíðarinnar en því að salt verkanna sjálfra hafi dofnað. Einar Olgeirsson var einn helsti forustumaður róttækra sósíalista á íslandi á sinni tíð. Hann var í fremstu röð þeirra sem stofnuðu Kommúnistaflokk Islands og síðar Sósíalistaflokkinn, og formaður hans var Einar lengst af meðan sá flokkur starfaði. Kommúnistar horfðu mjög til Sovétríkjanna og Einar var sá foringi þeirra sem mest samskipti hafði við Moskvu. í seinni tíð, eftir að Sovétríkin hrundu, hafa slíkir menn verið minna metnir en fyrr. Það þykir ekki fínt að halda nafni þeirra og minningu á loft. Þeir eru taldir hafa verið í besta falli auðtrúa og einfaldir, ef ekki annað verra, óheiðarlegir, þótt slíkar getsakir séu í flestum tilvikum alls ómaklegar. En svo er komið að jafnvel foringjar samtaka sem þessir menn stofnuðu til hætta vart á að votta minningu þeirra virðingu sína. Það fór ekki mikið fyrir því í fyrra að þeir sem nú stýra bókmenntafélaginu Máli og menningu minntust hins ötula forvígis- manns Kristins E. Andréssonar á aldarafmæli hans. Það er létt verk og löðurmannlegt að gera hróp að fyrri tíðar mönnum fyrir það sem þeim missást. Þeir sem trúðu á kommúnismann eins og hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.