Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 79
ANDVARl EINAR OLGEIRSSON 77 aftur í stríðslok, en einnig hugðist hún afla nýrra markaða í austan- ýerðri álfunni. í því skyni voru þeir Einar og Pétur Benediktsson gerðir ut af örkinni í ágústlok 1945 sem sendifulltrúar ríkisstjórnarinnar til Finnlands, Sovétríkjanna, Póllands og Tékkóslóvakíu.l7) í framhaldi af sendiför þessari barst í byrjun mars 1946 tilboð frá Sovétmönnum um gerð viðskijjtasamnings með skilmálum, sem voru Islendingum einkar hagstæðir. Á árunum 1946-1947 voru Sovétmenn næststærstu kaup- endur íslenskra afurða á eftir Bretum. Bæði árin keyptu þeir mun meira af íslendingum en sem nam útflutningi þeirra til íslands, og fengu islendingar mismuninn greiddan í dollurum og pundum. Vafalaust hafa Pólitísk sjónarmið ráðið miklu um þau hagstæðu kjör, sem íslend- lngum buðust, enda sagði Ólafur Thors, þegar upphaflega tilboðið ^0ru: „Ja, það er auðséð, að þeir ætla ekki að láta Kanann fá okkur ókeypis“. Af sjónarhóli sósíalista urðu þó lífdagar nýsköpunarstjórnarinnar skemmri en skyldi, og kom þar til ásælni Bandaríkjamanna eftir hern- aðaraðstöðu hér á landi. Hinn 1. október 1945 barst orðsending frá pandaríkjastjórn, þar sem hún falaðist eftir þremur herstöðvum til angs tíma, Keflavíkurflugvelli sem herflugvelli, Skerjafirði sem sjó- jwgvélastöð og Hvalfirði sem flotastöð. Sósíalistaflokkurinn tók strax Pá afstöðu, að það varðaði stjórnarslitum, ef gengið yrði að kröfum andaríkjastjórnar. Þegar fréttist um herstöðvabeiðnina, barst mót- •nælabylgja um allt þjóðfélagið. Er það til marks um, að sá andi, sem ýðveldisstofnunin hafði vakið, logaði enn glatt með þjóðinni. Þessari yrstu lotu lauk svo, að beiðni Bandaríkjamanna um herstöðvar til 99 aia var hafnað. Sósíalistar lögðu í aðdraganda alþingiskosninga í júní ‘^46 áherslu á, að Bandaríkin stæðu við ákvæði herverndarsamnings- lns Uin að hverfa brott með herafla sinn, enda ófriðnum lokið. Kosn- !ngaúrslitin staðfestu vinsældir nýsköpunarstjórnarinnar meðal þjóðar- j^nar- Að kosningum loknum hóf Ólafur Thors viðræður við fulltrúa andaríkjastjórnar á bak við ráðherra sósíalista. Þær viðræður voru þó a öðrum grund.Velli en áður, því að Bandaríkjamenn höfðu áttað sig á P^b að þeir þyrftu að sætta sig við lágmarksaðstöðu fyrir her sinn hér d landi í fyrstu atrennu.18) Afrakstur þessara viðræðna var hinn svokall- u 1 Keflavíkursamningur, sem alþingi samþykkti 5. október 1946. amkvæmt þessum samningi hétu Bandaríkjamenn að flytja her sinn á r°tt frá Islandi innan sex mánaða og afhenda íslendingum Keflavík- lugvöll til eignar og umráða. Á móti skyldu þeir fá afnot af vellinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.