Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 71

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 71
andvari EINAR OLGEIRSSON 69 unum í Reykjavík þann 15. mars. Þá hlaut flokkurinn 4558 atkvæði eða 23,7% og fjóra bæjarfulltrúa, og var þar með orðinn stærsti and- stöðuflokkur Sjálfstæðisflokksins í bænum. Vegna stjórnarskrárbreyt- ingar voru haldnar tvennar alþingiskosningar síðar á árinu, og þar birt- lst þessi þróun með enn skýrari hætti. í kosningunum 1937 hafði KFÍ hlotið 4932 atkvæði eða 8,5% atkvæða og þrjá þingmenn. í sumar- hosningunum 1942 hlaut Sósíalistaflokkurinn 9423 atkvæði eða 16,2% °g sex þingmenn og var þar með orðinn stærri en Alþýðuflokkurinn. Hélst sú staða upp frá því, meðan flokkurinn starfaði, hvort heldur hann bauð fram einn eða í samstarfi við aðra. í haustkosningunum jók flokkurinn síðan fylgi sitt enn frekar, fékk 11059 atkvæði eða 18,5% °g tíu þingmenn. Staða flokksins var enn sterkari í Reykjavík, þar sem Einar Olgeirsson leiddi lista flokksins. Þar gáfu 5335 kjósendur honum atkvæði sitt í sumarkosningunum eða 28,0%, og um haustið hlaut hann 5980 atkvæði eða 30,2%.12) Hér var um að ræða einhverja mestu fylg- ^stilfærslu til eins flokks, sem íslensk kosningasaga kann frá að greina. A þingi ASÍ í nóvember, hinu fyrsta, sem háð var samkvæmt nýjum skipulagsreglum, voru sósíalistar í meirihluta og réðu mestu um stjórn- ai'kjör. Ný staða var upp komin í íslenskum stjórnmálum. Lýðveldisstofnun og nýsköpun Ejóðverjar hernámu Danmörku hinn 9. apríl 1940. Þar með voru kon- Ungur og ríkisstjórn landsins orðin bandingjar Þjóðverja og ófær um að Iækja skyldur sínar samkvæmt sambandslögunum. Þjóðstjórnin brást skjótt við og lagði til við alþingi, að íslendingar tækju konungsvaldið ng meðferð utanríkismála í sínar hendur. Var sú tillaga samþykkt í einu mJóði, en Einar Olgeirsson, sem var talsmaður sósíalista við umræð- Ul'nar, gagnrýndi stjórnina harðlega fyrir það ábyrgðarleysi að hafa ekkert samráð við flokkinn um undirbúning málsins.0 Stjórnin hafði sama hátt á við undirbúning frekari stefnumarkandi tillagna í sjálfstæð- ’sniálinu, sem alþingi samþykkti hinn 17. maí 1941. Þar var m. a. ’veðið upp úr með, að sambandslagasamningurinn yrði ekki end- Ulnýjaður, heldur stofnað lýðveldi á íslandi.2) Þingmenn sósíalista studdu að sjálfsögðu þessar ályktanir, enda hafði flokkurinn á stofn- þmgi sínu markað þá stefnu, að lýðveldi yrði stofnað á íslandi árið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.