Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 109

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 109
andvari KLUKKA ÍSLANDS í KIRKJUSÖGULEGU UÓSI 107 a heiminum fjaraði út en það jafnframt vafist inn í deilur manna um heims- mynd og samfélagssýn. Efi og vantrú hefur lfka án efa átt sína fulltrúa á jöðr- hins einsleita samfélags þar sem hlýðni við yfirvöld ríkis og kirkju stóð höllustum fæti. Þá hefur fólk líka fremur kynnst kenningu kirkjunnar í sálm- um og versum eins og hér er lýst en af hreinu og ómenguðu orði Biblíunnar sem ekki varð alþýðubók fyrr en á 19. öld.37 Kerlingin móðir Jóns Hreggviðssonar huggaði sig dögum oftar við iðrun- ursálma sr. Halldórs. Það gerði hún t. d. meðan hún beið farnings yfir Elliða- ar og enn var hún að syngja úr þeim „skothendu Krossskólasálmum sr. Hall- dórs“ þegar sonur hennar kom heim úr sinni löngu ferð yfir Holland og Dan- mörku.3x Þetta er sannferðug lýsing á hugarfari alþýðukerlinga á sögutíma ís- landsklukkunnar og sr. Halldór er táknmynd hins klassíska íslenska sálma- skálds sem þjáð alþýða leitaði hugsvölunar hjá í kröm sinni um daga lút- hersks rétttrúnaðar. Sú huggun sem bauðst í sálmaarfinum fólst líka fremur í 'ðrun og yfirbót en fyrirheiti eða von um bjartari framtíð. / Kirkjusögulegur rammi Islandsklukkunnar hegar reynt skal að draga upp kirkjusögulegan ramma að atburðuin íslands- hlukkunnar má gera það út frá nokkrum sjónarhornum. Hér skal staldrað við brjú: Hið stofnunarlega, hið persónusögulega og loks hið hugmyndalega. Kirkjustofnunin Islandsklukkan á sér stað milli tveggja mikilla breytingaskeiða í sögu ís- 'ensku kirkjunnar. Er þar átt við siðaskiptin um miðja 16. öld og „allsherjar- vísitatíu“ Ludwigs Harboes skömmu fyrir miðja 18. öld. í kjölfar hennar áttu niargháttaðar breytingar sér stað á íslensku kristnihaldi svo í raun réttri mætti kalla þetta skeið siðbreytinguna síðari. í handhægu stofnunar(sögu)legu yfir- ðti sem Bjöm Karel Þórólfsson birti sem inngang að skrá yfir Biskupsskjala- safn í Þjóðskjalasafni mótar hann að því er ég best veit heitið landskirkja um lslensku kirkjuna á þessu skeiði. Helstu einkennum hennar lýsir hann svo: Þrátt fyrir allar breytingar, sem nýr siður og vald konungs yfir kirkjunni höfðu í för með sér, varðveitti hún Iöggjafararf úr móðurkirkjunni með nokkuri festu. Kirkjan var frjálsleg að mörgu leyti, þangað lil embættismannastjórn einveldisins komst hér á: yrhöndum siðaskiptamanna á íslandi tóku síðari kynslóðir í arf kirkju sem hafði íslensku að opinberu tungumáli í Biblíu, helgisiðum og boðun. Þetta Var allt annað en sjálfsagt þegar við höfum í huga þróunina í Noregi og Fær- eyjum.40 íbúar þessara landa glötuðu tungumáli sínu í kjölfar siðaskipta ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.