Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 32

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 32
30 SIGURÐUR RAGNARSSON ANDVARI í Verkamannafélagi Akureyrar voru haldnir tíðir fundir, venjulega annan hvern sunnudag kl. 2 á messutímanum yfir vetrarmánuðina... Stundum stóðum við úti við gluggann og fylgdumst spenntir með mannaferðum utan af Oddeyri. Væru verkamenn einir á ferð, voru þeir ugglaust að koma upp til okkar, en væru konur þeirra nreð var ljósast að þau væru að ganga til kirkju... Einari segist líka svo frá útbreiðslufundi í Verkamannafélaginu 16. jan- úar 1927: Þegar við höfðum haldið langar ræður yfir verkamönnunum báðum við þá að standa upp sem vildu ganga í félagið. Þeir stóðu þá upp hver á fætur öðrum... Svo rís roskinn maður upp og segir: „Fyrst allir synir mínir þrír eru komnir inn, þá er nú best að kallinn fylgi með...“. A einum slíkum útbreiðslufundi, í Verkakvennafélaginu Einingu þann 20. mars 1927, flutti Einar ræðu, sem varð honum einna eftirminnileg- ust af öllum þeim ræðum, sem hann flutti á sínum langa pólitíska ferli. Við þetta tækifæri lagði hann út af dæmisögunni um mennina, sem voru að fara yfir fjallveg, en komust ekki áfram, því að bjarg hafði fallið á veginn: Bjarginu líkti ég við fátæktina og legðumst við öll á eitt gætum við feykt henni burt og verkalýðurinn öðlast frelsi og mannréttindi... Þegar fundurinn var búinn komu konurnar til mín og þökkuðu með handabandi fyrir ræðuna, margar með tárvot augu... Aldrei hef ég hlotið eins innilegar þakkir fyrir ræðu eins og þessa. Þegar ég flutti hana fann ég að ég var að setja fram heitustu óskir og drauma þessara fátæku verkakvenna...71 Haustið 1924 kom upp innan Jafnaðarmannafélagsins umræða um að skapa verkalýðsfélögunum á Norðurlandi sameiginlegan vettvang og bakhjarl til þess að styrkja stöðu þeirra.8) Bar þar hvort tveggja til, að Alþýðusambandið hafði lítið bolmagn til að hlaupa undir bagga með þeim og að samgöngur innanlands voru allt annað en auðveldar. Verkalýðssamband Norðurlands var síðan stofnað á Akureyri hinn 25. apríl 1925. Að formi til var það eins konar fjórðungssamband ASI, en hugsun stofnendanna var þó sú, að það starfaði allsjálfstætt. Stofnfélög sambandsins voru fjögur, verkalýðsfélögin tvö á Akureyri og Verka- mannafélag Siglufjarðar, auk Jafnaðarmannafélagsins á Akureyri. Erlingur Friðjónsson var kjörinn forseti sambandsins, en Einar ritari stjórnar þess. Verkalýðssamband Norðurlands tók við útgáfu Verka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.