Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 173

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 173
ANDVARI GLATADUR SONUR FRÆDAGYDJUNNAR? 171 IV Um það bil sem Valtýr Guðmundsson samdi doktorsritgerð sína var mikið líf í rannsóknum á þjóðfræði og menningarsögu á Norðurlöndum. I Noregi hafði Eilert Sundt alllöngu áður hafið sína miklu þjóðháttasöfnun og í Dan- mörku vann Troels Lund að hinu mikla verki sínu Dagligt liv i Norden. Rannsókn Valtýs var því engan veginn einangrað fyrirbæri og víst er, að mörgum þótti að henni mikill fengur. Ritgerðin var höfuðrit um húsagerð, húsaskipan og híbýlahætti íslendinga á söguöld og liðu fullir sjö áratugir, uns út kom rit er leysti það að nokkru leyti af hólmi. Enn í dag heldur það gildi sínu í ýmsum efnum, en mun þó lítt kunnugt flestum íslenskum fræðimönn- um nútímans. Kann það að stafa að einhverju leyti af því að það var ritað á dönsku og hefur aldrei verið þýtt á íslensku. Ekki voru allir á einu máli um ágæti doktorsritgerðarinnar, og einkum mun sumum norskum fræðimönnum hafa þótt að sér vegið. Þeirra á meðal var N. Nicolaysen, sá hinn sami og Valtýr gat um í innganginum að ritgerðinni, og áður var vitnað til. Hann var einn helsti miðaldafræðingur norskur á ofan- verðri 19. öld, hafði skrifað margt um norræna menningarsögu, þ. á m. um húsakost, og var talinn einn fremsti fræðimaður á því sviði. Þegar rit Valtýs kom út, brást Nicolaysen hart við, tók sér penna í hönd og skrifaði tæplega 50 blaðsíðna ritdóm, sem birtist í helsta sagnfræðitímariti Noregs.19 I rit- dómnum lýsti Nicolaysen sig ósammála ýmsum niðurstöðum Valtýs, taldi hann ekki hafa lesið sínar eigin ritsmíðar nógu vandlega og reyndi á stund- um að gera lítið úr skilningi hans á íslensku máli (!). Mestu rúmi eyddi hann þó í að sýna fram á, að Valtýr hefði misskilið merkingu heita á einstökum hlutum sem notaðir voru við gerð þaksins, og þarafleiðandi gerð ákveðinna hluta hússins. Engar heimildir eru fyrir því hvemig Valtý líkaði þessi ritdóm- ur og ekkert bendir til þess að hann hafi svarað honum, enda vart ástæða til. í Danmörku vakti rit Valtýs á hinn bóginn einungis jákvæða athygli, og ekki aðeins meðal fræðimanna. Árið 1893 kom út eftir hann lítið kver, 26 bls. í litlu broti, og nefndist Den islandske Bolig i Fristats-Tiden. Var það gefið út af samtökum um eflingu almennrar menntunar (Udvalget for Folkeop- lysnings Fremme). Árið eftir, 1894, annaðist Valtýr fyrir sömu samtök rit- stjórn og endurskoðun rits eftir C. Rosenberg. Það nefndist Trœk afLivet paa Island i Fristats-Tiden og þar var kver Valtýs frá 1893 prentað sem viðbót við texta Rosenbergs. Sérgrein Valtýs til meistaraprófs í norrænum fræðum við Hafnarháskóla var „menningarsaga (kulturhistorie) Norðurlanda frá elztu tímum og til 1400.“2° Doktorsritgerðin var, sem áður sagði, beint framhald meistaraprófs- ritgerðarinnar og að doktorsvörninni lokinni hélt Valtýr áfram rannsóknum á fræðasviði sínu, en færði sig þar örlítið um set, ef svo má að orði kveða. Árið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.