Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 35

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 35
andvari EINAR OLGEIRSSON 33 verkalýðsmálum hafði hann fleiri jám í eldi. Haustið 1925 stofnaði hann kvöldskóla handa unglingum ásamt Steinþóri Guðmundssyni, og naut hann nokkurs styrks úr bæjarsjóði. Þá hafði hann um vorið 1925 tekist á hendur fyrir beiðni Þorsteins M. Jónssonar bókaútgefanda að semja ævisögu Jeans Jaques Rousseaus og ljúka þvf verki fyrir áramót. ^etta átti að vera alþýðlegt fræðirit og koma út í nýjum bókaflokki, Lýðmenntun, sem Þorsteinn var að hleypa af stokkunum. En einmitt þegar þetta verk var á lokastigi í ársbyrjun 1926, skall áfallið yfir. Einar veiktist af blóðspýtingi og Jónas Rafnar læknir úrskurðaði, að hann væri með lungnaberkla. Lá Einar rúmfastur um tíma, og í þeirri legu lauk hann við bókina. Aðstoðaði Davíð Stefánsson skáld hann við að ganga frá lokakaflanum, en þeir höfðu á þessum misserum stofnað hl vináttu.14) A þessum árum var berklaveikin landlæg, berklasjúklingum fjölgaði stöðugt og náði dánartalan hámarki 1925, en þá fór hlutfall látinna upp 1 217 á 100 þúsund íbúa.l5) Næstu árin, eða fram til 1932, hélst þessi hánartala mjög há og hlutfallstala berklasjúkra hérlendis var á þessum arum líka mun hærri en í nágrannalöndum okkar. Vífilsstaðir voru á Slnum tíma byggðir fyrir um 80 sjúklinga, en á árunum 1926-1929 v°ru sjúklingar að jafnaði um 150-160. Þrátt fyrir þessa fjölgun sJúkrarúma var aðsókn svo mikil, að sjúklingar þurftu að bíða hælis- Vlstar um lengri eða skemmri tíma.16) Svo var með Einar, því að hann hornst ekki á Vífilsstaði fyrr en í maímánuði. Einar komst fljótlega á ^tur eftir fyrsta veikindaáfallið, en auðvitað var allri kennslu sjálf- h®tt, eftir að hann greindist með sjúkdóminn. Vistin á Vífilsstöðum Var eins og að koma í annan heim, fjarri ys og þys dægurstrits og þjóð- ^álabaráttu. Vitund sjúklinganna um sameiginleg örlög í návist dauð- ans skóp með þeim sérstaka samkennd, sem oft verður til í slíkum lok- u^um samfélögum. Aðstæður þeirra, sem gistu Vífilsstaði, voru auð- Vltað misjafnar. Sumir lágu þar rúmfastir með litla eða enga von um atn, en aðrir, einkum ungt fólk, sem greinst hafði með byrjandi Ungnaberkla, gat gert sér sæmilega góða von um fullan bata og að *0rnast brátt út í lífið aftur. En mitt í allri alvöru baráttunnar upp á líf °§ dauða logaði lífslöngunin glatt. Sigurveig Guðmundsdóttir hefur í llllnningum sínum brugðið upp skörpum og lifandi myndum af mann- 111 á hælinu og samskiptum unga fólksins þar á þessum árum: „.. .þetta tæi'ingarveika fólk eru þær skemmtilegustu manneskjur, sem ég hef Verið samvistum við. Auðvitað hafði æska okkar sitt að segja, því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.