Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 59

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 59
ANDVARI EINAR OLGEIRSSON 57 ■nnflutningsfyrirtækinu Nafta, sem Einar Olgeirsson og nokkrir félagar hans áttu, tókst kommúnistum að knýja erlenda olíuhringa og umboðs- menn þeirra hérlendis til að taka á sig tollahækkun á bensíni, sem rík- ■sstjórnin hafði látið samþykkja. Þegar úrslit deilunnar lágu fyrir, sagði verkstjóri í prentsmiðjunni Acta, þar sem Verklýðsblaðið var prentað, ^lþýðuflokksmaður, við Einar: „...nú hafið þið kommúnistar unnið stærsta sigur sem þið hafið nokkurn tíma unnið“. A 13. þingi ASÍ haustið 1936 var bréfi Kommúnistaflokksins um samstarf og samfylkingu svarað á þann veg, að þingið hafnaði „ein- hregið og í eitt skipti fyrir öll öllum „samfylkingar“- og sameiningar- hlboðum Kommúnistaflokks íslands“. Jafnframt voru Framsóknar- flokknum settir ákveðnir úrslitakostir varðandi framtíðargrundvöll stjórnarsamstarfs flokkanna. Einar taldi, að þarna hefðu Alþýðu- fíokknum orðið á „örlagaríkustu mistök“ sín.5) Með því að ætla sér að berjast á báðar hendur, þ. e. við kommúnista og Framsókn, á sama hnta, hefði flokkurinn reist sér hurðarás um öxl. Reynslan átti eftir að leiða í ljós, að það mat var ekki fjarri lagi. Þrátt fyrir ályktun ASÍ-þingsins skrifaði miðstjórn KFÍ stjórn ASI hinn 20. apríl 1937 og lagði til, að flokkarnir ræddu með sér hugsan- *ega samvinnu við komandi alþingiskosningar. Þegar það erindi fékk engar undirtektir, samþykkti miðstjórnin, að Kommúnistaflokkurinn byði einungis fram í þeim kjördæmum, þar sem fylgi hans var mest, en jafnframt var skorað á fylgismenn flokksins annars staðar að styðja frambjóðendur Alþýðuflokks og Framsóknarflokks eftir því sem við ath á hverjum stað. Með þessari ákvörðun var áréttuð sú alvara, sem hjó að baki samfylkingarstefnu flokksins, en jafnframt reynt að afstýra Því> að „breiðfylking“ Sjálfstæðisflokksins og Bændaflokksins næði ^eirihluta. Einar skipaði nú efsta sætið á framboðslista kommúnista í ^eykjavík, eins og hann átti síðar eftir að gera á framboðslistum Sósí- ahstaflokksins og Alþýðubandalagsins, uns hann lét af þingmennsku artð 1967. Kommúnistar ráku öfluga kosningabaráttu í Reykjavík, og setti virk þátttaka menntamanna ekki síst svip á hana. Viku fyrir kosn- jjjgar birti Halldór Kiljan Laxness í Þjóðviljanum greinina „Sterkur j>°mmúnistaflokkur er skilyrði fyrir samfylkingu allrar alþýðu tstands“, og nokkrum dögum síðar birtust í blaðinu eggjunarorð Þór- hergs Þórðarsonar, „Til þeirra sem híma hikandi“. Jóhannes úr Kötlum, Sem skipaði þriðja sæti listans, var einnig mjög virkur í kosningabar- attnnni. Úrslit kosninganna urðu mikill sigur fyrir Kommúnistaflokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.