Menntamál - 01.03.1954, Qupperneq 34

Menntamál - 01.03.1954, Qupperneq 34
28 MENNTAMÁL Rætt við Olaf Björnsson prófessor, formann námsefnisnefndar Sem kunnugt er skipaði Björn Ólafsson, þáverandi menntamálaráðh. náms- efnisnefnd s. 1. vor. í nefndinni eiga sæti: Ólaf- ur Björnsson prófessor, formaður, Aðalsteinn Ei- ríksson námsstjóri, Arn- grímur Kristjánsson skóla- stjóri, Ágúst Sigurðsson cand. mag., Jón Sigurðs- son borgarlæknir, Kristinn Ármannsson yfirkennari og frú Lára Sigurbjörns- dóttir. Ólajur Björnsson. VERKEFNI NEFNDARINNAR. Ég spyr prófessorinn um verkefni nefndarinnar. Hann svarar: „Það er að semja námsskrár og samræma námsefni á einstökum skólastigum svo og að gera aðrar tillögur, sem horfa mættu til bóta eða sparnaðar í framkvæmd fræðslulaganna. Það er ástæða til að taka það fram, að nefndinni er ekki ætlað að endurskoða fræðslulöggjöfina, þar sem þess misskilnings hefur oft orðið vart í blöðum." NEFNDIN TÓK ÞEGAR TIL STARFA. Hvenær tók nefndin til starfa? „Hún tók til starfa þegar, eftir að hún var skipuð. Voru

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.