Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Side 9

Menntamál - 01.08.1957, Side 9
MENNTAMÁL 103 inni eru venjulegast nóg eðlileg verkefni til að svala heil- brigðri athafnaþörf barnsins, svo að það leiðist síður á villigötur. Og jafnframt er þar næði til drauma. Barnið lif- ir ekki aðeins í sambandi við náttúruna og dýrin, heldur fær það frið til að una í hugmyndaheimi sínum. 1 bæjun- um skortir hins vegar eðlileg verkefni. Þess vegna leiðast þar margir til óeðlilegra tiltekta. En jafnframt skortir kyrrðina. Of margt ber fyrir augu og eyru. Barnið fær ekki tíma til að stöðvast við neitt. Áhrifin verða of marg- breytileg. Hungur er vakið, án þess að því verði svalað. Margvíslegar freistingar sækja að, en jafnframt skortir heilbrigð viðfangsefni með ábyrgð og vanda, eins og sveit- irnar geta veitt börnum sínum. Ofskólun. Margir tala um ofskólun. Erfitt er að spyrna þar við fótum, því að bæði er þessi tízkan, og eins heimt- ar þjóðfélagið stöðugt meiri þekkingu, sem illa fæst nema í skólum. Tæknin heimtar þekkingu og flóknara þjóðfélag heimtar aukna þekkingu. En þó að skólagangan sé orðin nauðsynleg, geta fylgt henni hættur, sem þarft er að gera sér grein fyrir. Þegar allir fara í skóla, hljóta óhjákvæmilega að vera margir, sem ekki geta ýkja mikið. En fátt er hættulegra fyrir skaphöfnina en fást við viðfangsefni, sem menn ráða ekki við. Það skapar eitt af tvennu, minnimáttarkennd eða kæruleysi, eða hvort tveggja, og hvorugt er gæfuvæn- legt. Það er lífsskilyrði fyrir hvern mann að öðlast mátt- arkennd gagnvart einhverju starfi. Skólarnir verða því helzt að finna hverjum nemanda verkefni við hans hæfi. Ella fara nemendur skemmdir úr skóla, særðir og mafgir fullir úlfúðar og öfughneigðar, sem getur grafið um sig, þegar út í lífið kemur. Hinir, sem geta lært og læra, geta einnig beðið tjón, orðið of „passivir“, of vanir að hlusta og hlýða. Þeir fara að reiða sig meira á annarra orð en eiginn dóm. Þeir venjast fremur á að læra en hugsa. „Guð hjálpi þjóðinni,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.