Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Side 16

Menntamál - 01.08.1957, Side 16
110 MENNTAMÁL ig til greina orlof starfandi kennara, heimild til afslátt- ar kennskuskyldu við 55 og 60 ára aldur og vegna ýmissa starfa í þágu skólanna, og færri nemendur eru nú ætlaðir á hvern fastan kennara í barnaskólum með færri en 150 nemendum og í skólum gagnfræðastigsins, en var fvrir fáum árum. II. HVAÐ VELDUR KENNARAFÆÐINNI? Launakjör kennara breyttust mjög til samræmis við laun annarra embættismanna með launalögunum 1945 og þó enn betur, er launalögunum var breytt í árslok 1955. Orlofsár, fækkun kennslustunda við 55 og 60 ára aldur, sómasamleg eftirlaun, langt sumarleyfi, jóla-. og páska- leyfi og önnur fríðindi eru meiri en aðrir embættismenn eða starfsstéttir njóta. Þá hefur og verið vitað, að vart mundu þeir menn, sem lykju sómasamlegu kennaraprófi, hvort heldur væri úr kennaraskóla eða háskóla, þurfa að kvíða langri bið eftir kennarastöðu. Margir leiðtogar þjóðarinnar hafa á síðustu áratug- um látið í ljós álit sitt — í ræðu og riti — um hið mikil- væga hlutverk skólanna og þýðingarmikla starf kenn- aranna í þágu þjóðarheildarinnar. Eigi verður heldur annað sagt en að fólk almennt hafi sýnt skilning á störf- um kennara. Ekki hefur fræðslumálastjórnin íþyngt kennurum með ströngum fyrirmælum um meðferð námsefnis, námskröf- ur o. þ. u. 1., svo að þess vegna væri erfitt fyrir þá að nota þá starfshætti í skólunum, sem þeir teldu æskilegasta. Frekar mætti segja hið gagnstæða, þ. e., að fræðslumála- stjórnin hafi hvatt til frjálsræðis í þessum efnum, m. a. með því að „reyna og prófa sem flest“ — þó með gát. Hvað hefur þá váldið því, að eigi skuli miklu fleiri sveinar og meyjar hafa leitað sér kennaramenntunar en raun hefur á orðið?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.