Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Síða 34

Menntamál - 01.08.1957, Síða 34
128 MENNTAMAL ana. Góður skólastjóri hélt nákvæmt bókhald yfir bar- smíðar þær, sem framkvæmdar voru í hans skóla. En hvernig voru börnin í þessum skólum? Nemend- urnir flýðu oft úr skólunum og hótuðu jafnvel í örvænt- ingu sinni að drepa kennarana. í umgengni sinni hverir við aðra voru þeir grimmir og tillitslausir, og þannig gátu þeir litlu sem engu áorkað í sameiningu móti erfðafjend- um sínum, kennurunum. Þó er sagt frá því, að drengir réðust á kennara sína og eyðilögðu eignir þeirra. Rudolf Agricola líkir skólum miðaldanna við fangelsi og Rotterdamus (1469—1586) líkir þeim við píslarstofur og kennurunum við böðla, sem finna hina mestu ánægju í því að pína og kvelja nemendur sína. Humanistarnir vildu breyta sambandi nemenda og kennara og láta heilbrigt og þróttmikið starf koma í stað barsmíða. Þó áleit Commenius (1592—1671), að stund- um yrði að refsa börnunum, ekki til að örva námsáhug- ann, heldur aðeins, ef barnið hefði gerzt brotlegt siðferði- lega. Meðal þeirra, sem mest börðust fyrir því, að aginn yrði mildaður í skólunum má nefna Vives (1492—1540), Locke (1632—1704 og Rousseau (1712—1778). Locke hélt því fram, að líkamsrefsing væri aðeins afsakanleg í tveim til- fellum, þ. e., ef barnið lygi af ásettu ráði eða sýndi þrjósku. Hann sagði einnig, að menn ættu að reyna að koma í veg fyrir afbrotin í stað þess að refsa fyrir þau. Samkvæmt kenningum Rousseau er barnið í eðli sínu gott og því beri að álíta refsingar óþarfar. Schleiermacher (1768—1843) taldi, að það væri skýr vottur þess, að kennarinn væri ekki vanda sínum vaxinn, ef hann þyrfti að beita líkamsrefs- ingum. Herbart (1776—1841) áleit, að refsa mætti, ef barnið léti sér ekki segjast við áminningar. Pestalozzi (1746—1827) vildi leyfa refsingar, en því aðeins, að sá, sem refsaði, gerði það af kærleika til barns- ins og vegna umhyggju fyrir velferð þess.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.