Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Side 48

Menntamál - 01.08.1957, Side 48
142 MENNTAMÁL því marki, sem samtölunum var sett í upphafi. Hann verð- ur að vita, hvað foreldrunum er fyrir beztu, hafa þolin- mæði og þroska til þess að segja þeim það ekki, en bíða, unz þeir hafa séð það sjálfir. Hvaða áhrif hafa samtöl sem þessi á foreldrana? Yfir- leitt eiga þeir erfitt með að venjast þeim, og oft mun þá langa til að hlaupast á brott frá öllu saman. En um síðir fer þó svo, að þeir finna, hversu mikið þeir hafa lært, hversu léttara þeim reynist uppeldisstarfið og hver gleði er fólgin í því að skilja börn sín og geta fylgzt með því, sem gerizt í huga þeirra. Samt sem áður skyldi sálfræð- ingurinn ekki vænta þakklætis fyrir starf sitt og það allra sízt, hafi hann lagt sig mikið fram. Hvað svo um taugaveiklun foreldranna? Að hve miklu leyti er hægt að ráða bót á henni? Þess var áður getið, að lækningu sjálfra foreldranna er skorinn allþröngur stakkur bæði vegna þess, hve langt líður á milli samtala og eins vegna hins, að höfuðmarkmið samtalanna er að hjálpa barninu. Sálfræðingurinn verður að gæta þess vandlega að reisa sér ekki hurðarás um öxl. Yfirleitt er vonlaust verk að ætla sér að bæta mjög taugaveikluðum foreldrum að fullu (til þess þarf miklu róttækari lækningu). En ef sálfræð- ingurinn er fljótur að átta sig á því, hvers eðlis tauga- veiklunin er og hvernig sambandinu milli barns og for- eldra er varið, getur hann vinzað úr þau vandamál, sem líkur eru til, að hann geti hjálpað foreldrinu til að leysa, en látið hin eiga sig. Með því móti er hægt að hjálpa sum- um foreldrum mikið, auka geðstyrk þeirra og varna því, að þeir „falli saman“, þegar mikið reynir á. Það er þó ekki á færi annarra en mjög duglegra sálfræðinga að leiða þannig löguð samtöl til góðra lykta. Foreldrar þessir geta verið mjög erfiðir, geðbrigði þeirra eru ör og athygli þeirra er á sífelldu flökti. Þeir hverfa stöðugt frá því að ræða um barnið og koma inn á eigin vandamál. Þeir eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.