Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Síða 83

Menntamál - 01.08.1957, Síða 83
MENNTAMÁL 177 óréttlátt félagslega séð, þar eð börnum frá heimilum, sem hafa sérstaklega góðar ástæður til þess að sjá börnum fyr- ir forskólakennslu yrði á þann hátt gert hærra undir höfði en þeim, sem verri aðstöðu hafa heima fyrir. Þriðja hugsanlega aðferðin til þess að raða börnum í bekki, áður en skólaganga þeirra hefst, væri að hópgreind- arprófa allan hópinn. Þetta er í fljótu bragði álitleg að- ferð, en samt er hún ekki einhlít. Prófin gætu að vísu í langflestum tilfellum tryggt, að börn með mjög svipaða greind kæmu í sama bekk. En maðurinn lifir ekki á einu saman brauði, og greindin ein ræður ekki úrslitum um námsárangur barna, enda felst miklu meira í orðinu skóla- þroski. Eins og þið vitið byggist kennsla í nútímaskóla að mjög miklu leyti á því að nemendur muni það, sem þeir heyra og sjá. Skólinn snýr sér fyrst og fremst til minnis nem- endanna, en aðeins að litlu leyti til skilnings þeirra, starfs- löngunar og starfshæfni. Af þessu leiðir, að nauðsynlegt er að athuga, hvernig minni nemendanna er háttað og þá bæði minni, sem bundið er við sjón og heyrn. Til slíkra at- hugana hafa nú verið útbúin sérstök próf, sem mjög auð- velt er að nota, þótt ekki hafi þau mér vitanlega verið not- uð hér á landi. I öðru lagi er rétt að athuga vel líkamlegan þroska barnanna, hæð og þyngd, sjón og heyrn. I þriðja lagi er orðaforðinn talsvert atriði, en hann er einatt speg- ilmynd af umhverfi barnsins, þótt ekki sé það einhlítt. Þá er tilfinningaþroski ekki sízt áríðandi, en hann verður að vera komin á það stig, að barnið geti aðlagazt þeim aga, sem óumflýjanlega verður að fylgja skólastarfi. Fleira mætti vafalaust telja, en ég læt nú staðar numið í bili. Eðlilegt væri, að sú spurning væri nú í hugum ykkar, hvernig allt þetta og jafnvel fleira verði athugað, áður en skólaganga hefst. Það er í rauninni auðveldara en ætla mætti fljótt á litið, ef fleiri aðilar leggjast á eitt. Skóla- læknarnir geta athugað líkamlegan þroska og færni barn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.