Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Qupperneq 96

Menntamál - 01.08.1957, Qupperneq 96
190 MENNTAMÁL þáttum sálarlíísins, t. d. sjálfstrausti og vilja. Eru athugasemdir hans þar um allar þarfar og skýrar, sbr. t. d. kaflann um hömlur á greind, bls. 29 og áfram. Hæpið mun að gera ráð fyrir jafnstöðugri greindar- vísitölu hjá sama einstakling og höfundur virðist gera, t. d.: „Barnið er ávallt hið sama, greind þess vex í hlutfalli við meðalgreind aldurs- flokksins", (bl. 42. Sjá einnig bls. 86). En hér hefur verið lagður sá grundvöllur, að sannprófa má á ísienzkum börnum, hversu stöðug greindarvísitala þeirra reynist. í lokajrætti fyrsta hluta er skýrt frá notagildi greindarmælinga, það er gagnorð hugvekja um að nota í skólum og kennslu nútima vísindi, öllum aðilum til gagns og jrurftar. í öðrum hluta bókar eru leiðbeiningar fyrir prófanda og próf- kerfið sjálft, en því fylgja að auki myndir og önnur gögn af ýmsu tagi, alls á annað hundrað hlutir. Þá eru nákvæm fyrirmæli um mat og matsreglur, en í þriðja og síðasta hluta eru nákvæmar töflur, alls 34 blaðsíður, til að fara eftir við að breyta úrlausnum í greind- arvísitölu. Að lokum er heimildaskrá. Hér hefur verið stiklað á stóru, og ég býst ekki við, að unnt sé að gera lesendum ljóst, hvert eljuverk Matthías Jónasson og samstarfs- menn hans hafa unnið. Þó má það veita nokkra hugmynd um starf- ið, að þetta er tíu ára verk M. J., en auk þess hefur hann lengst af haft aðstoðarmenn. Við aðalsnafnið unnu þannig alls, þótt aldrei væri að staðaldri, sex háskólagengnir sálfræðingar og einn kennari, og auk þess hefur ekki verið hjá því komizt að leita þráfaldlega til ýmissa sérfræðinga í öðrum greinum. Til verksins hefur og þurft að verja miklu fé, en það skilar ekki arði fyrr en tekið er að nota þessi gögn í uppeldi og kennslu, og ætti hvorki að þurfa að brýna fræðslu- málastjórn né kennara til að vinna að því, að svo verði. Með því yrði goldið með sæmilegumstu hætti skylt þakklæti fyrir hið mikla og vandasama verk Matthíasar Jónassonar og samstarfsmanna hans, og jafnframt yrði hirtur hollur arður af umfangsmesta starfi, sem unnið hefur verið að uppeldis- og sálvísindum á íslandi. Broddi Jóhannesson. Námskeið og mót á Norðurlöndum í sumar. Á vegum Norrænu félaganna verða, eins og venja er, lialdin all- mörg mót og stutt námskeið í sumar. Þeim, sem hafa í hyggju að fara til Norðurlanda í sumar, skal sérstaklega á það bent, að með þátttöku í þessurn mótum geta þeir notið ódýrrar dvalar og ferða- laga við hin beztu skilyrði, um leið og þeir fá tækifæri til að eign- ast vini og kunningja frá öllum Norðurlöndunum. Helztu mót og námskeið, sem ákveðin hafa verið, eru þessi:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.