Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Page 97

Menntamál - 01.08.1957, Page 97
MENNTAMÁL 191 í Danmörku. Tveggja vikna námskeið (14 dage pá h0jskole) verða í sumar á 25 dönskum lýðháskólum á tímabilinu frá lí). maí til 15. sept. Nám- skeið þessi eru mjög vinsæl. Fjöldi þátttakenda hefur tífaldazt á sex árum. — Haldin eru erindi, og námsflokkastarfsemi ýmiss konar á sér stað fyrir liádegi hvern virkan dag. Síðari liluti dags er frjálsari og er þá m. a. notaður til stuttra ferðalaga og útivistar. A kvöldin er svo ýmiss konar skemmtan um hönd höfð. Dvalarkostnaður (kennsla, fæði og húsnæði) er alls 165 danskar krónur. Norrænt kennaranámskeið verður í Askov í sumar, svo sem venja er til. / Finnlandi. Norrænt skólastjóramót er fyrirhugað í Helsingfors dagana 3.-5. ágúst. Það er venja, að norrænu félögin efni til skólastjóramóts í tengslum við hið almenna norræna kennara- og skólamannamót, sem haldið er þriðja livert ár á vegum fræðslumálastjórna allra Norðurlanda, en slíkt mót verður í Helsingfors dagana 6.-8. ágúst í sumar. Mót norrænna æskulýðsleiðtoga verður 12.—17. ágúst í K.K.-sam- vinnuskólanum í Helsingfors. Þar verður m. a. rætt um tómstunda- iðju unga fólksins, hlutverk æskulýðsleiðtoga, verkefni norrænnar samvinnu í þágu æskunnar og m. a. samstarf vinabæjanna á þessu sviði. Dvalarkostnaður verður 6000 finnsk mörk. I Noregi. Dagana 17.—23. júní efna fjórir norrænir lýðháskólar til æskulýðs- móts í Noregi í samvinnu við Norrænu félögin. Mót þetta er hugsað sem skandinaviskt nemendamót, en ungu fólki frá íslandi og Færeyjum er einnig boðin þátttaka. Fundarstaður er Romerike lýðháskóli um 40 km. frá Osló. Þeir skólar, sem að jressu móti standa, hafa nú í nokk- nr ár liaft vinabæjasamband sín á milli. Skólarnir eru: Finn lýðhá- skóli í Finnlandi, Vallekilde í Danmörku, Katrineberg í Svíþjóð og Romerike lýðháskóli í Noregi. Dagskrá vikunnar er mjög fjöl- breytt, og tendrað verður jónsmessubál í lok mótsins. Dvalarkostn- aður er aðeins 35 norskar krónur fyrir vikudvölina. Vikuna 1.—6. júlí efnir norska félagið til námskeiðs á Elingaard á Onsþy við Fredrikstad, en það er gamall herragarður í Ostfold unt 10 km. frá Fredrikstad. Námskeið þetta er einkum ætlað nefndar- niönnum jreim, sem fjalla um endurskoðun norrænna sögukennslu- bóka á vegum Norrænu félaganna, en einnig kennurum og öðruni. sem áhuga hafa á sögu Norðurlanda. Kostnaður vegna námskeiðs þessa verður alls 150 norskar krónur. Dagana 26.—31. ágúst verður norrænt fræðslumót á Sjusjþens há-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.