Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 8
202 Trúin á samfélagið. iðunn í kaf í moldviðri guðfræðiskýriinganna, er í raun og veru um að eins tvö sjónarmið að ræða. Annað hvort er trúarbókin — biblían — óskeikul, eða hún er |)ao ekki. Sé gengið út frá hinu fyrra, er hvert oT'ð í biblí- unni bókstaflegur sannleikur aj pvi ad pad stendur jnir skrifad. Og f>á verður að túlka biblíuna án allra bragða. Sú merking, sem liggur í orðunuim málfræðilega séð, er hin rétta mierking þeirra. Það verður að skýra hana á sama hátt og vér skýrum rit Platons eða Völuspá. í þessu sambandi skiftár það minna máli, að þeir munu fáir nú á dögum, sem þora að staðhæfa, að biblían ’sé óskeikul í þessum skilningi. — Hinn kosturinn er að lofa hverjum og einuin að trúa svo rniklu eða litlu. sem honum þóknast, af því, sem í biblíunni stendur. Bn þá getur enginn fullyrt það um annan, að hann 'vaði í villu, fyr en hann hefir sannað að svo sé með vísindalegum staðreyndum eða öðrum góðum og gild- um rökum. Biblían hefir þá ekki lengur sönnunargiildi sem bók. Enginn getur sannað mál sitt með því einiu.. að vitna í hana. Það er harla órökræn aðferð, sieon margir pnestai' og guðfræðiskýrendur beita, þegar þeir taka sér fyriT hendur að vinsa úr biblíunni eitthvað, sem þeir svo nefna kjarna kristindómsins. Þeir ryðja til hliðar eða ganga fram hjá ýmsum frásögnum og kenningum biblíunnar, sem í þeirra augum er hismi eitt, er litlu máli skiftir, en bíta sig fasta í önnur atriði, siem —. að þeirra persónulega dómi — eru þungamiðjan. Þessu halda þeir síðan að fólkinu og segja: Sjá, hér hafið þið hinn sanna og rétta kristindóm. En vilji ég nú fara að dæmi þeirra sjálfra og á eigiin spítur vinsa eitthvað úr þessu, sem þeir telja kjarna kristindómsins — hirða sumt, en kasta öðru fyrir borð — þá standast þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.