Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 58
252 Prédikun og list. IÐUNN sjái ekki það, sem ég er að segja. Atburðirnir, sem ég segi frá, og lífið, sem ég lýsi, er að meira eða tminna leyti tekið úr hennar eigin lífi eða hennar umhverfi. Ef til vill sér hún ekki neitt átakanlegt í [icssum kjör- um, [iar sem hún hefir pað daglega fyrir augum sér. En pegar skáldið bregður myndinni upp, þá líður hennL illa marga daga á eftir. Hún sér það, ssm bákmenta- fræðingurinn getur ekki séð. Það sannast hér enn, að pað sem spekingunum er hulið, það er opinberað smælingjunum. 1 mínum augum er þetta mjög eðlilegt. Því er þannig háttað, bæði með mig og aðra, sem rit- verk semja, að ekki má vænta, að ég nái til allra. Þegar saga er sögð úr íslenz-ku öreigalífi, þá get ég alls ekki búist viið því — og því síður því sakmari sem lýsingin er —, að þeir menn, sem enga tilfinningu hafa fyrir kjörum íslenzkrar alþýðu og engan skilning á baráttu þeirri, sem hún verður að heyja, geti fylgst m-eð. Þá vantar hæfil-eikanh til að sjá þessa hluti-, og það er jafn óhugsandi að tala til þeirra um þessi mál eins og að gera ósöngnum manni fært að meðtaka háleitan boðskap í gegnum tóna. I sambandi við þessa tvo dóma um sögu mína, sem tekin -er úr lífi öreiganna og fyrst og fremst skriftið fyrir íslenzka alþýðu, er freistandi að minnast á þriðja. dóminn um þessa bók, — dóm Árna Hallgrímssonar r.it- stjóra í 3. hefti Iðunnar 1929. Eftir að hafa farið nokkrum orðum um söguna bæði til lofs og lasts, þá endar hami dóm sinn á þ-essum orðum: „Undir lestri þessarar bókar hvarflar lesandanum hvað eftir annað í hug: Þetta er ekki skáldskapur. En samt sem áður situr hann að loknum lestri með hrærðum hug og þakklætistilfinningu til höf., sem dró upp þessa átakan- legu mannlífsmynd. Og þá va-knar spurningin: H-efir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.