Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 88
28 2 Þórisdalur. IÐUNN jökulinn og ofan á Kaldadal og sameinast þar Geitá. Á eyrunr í fnessari á er dýjamosi og nokkur grasstrá, og Jiar lá sauðkind dauð og virtist hafa fallið þar síðast liðinn vetur. Fram úr pessu anddyri Þórisdalis var enn gengið yfir jökul ofan á Kaldadal, og var ()á komið kvöld. Síðan var ekið heim. Ýinsir hafa kannað Þórisdal, og skal hér stuttlega drepið á (>að. Fyrstir urðu prestar tveir, Helgi Grímsson og Björn Stefánsson, til pess að íieita Þórisdals áráð 1664. Lögðu peir upp frá Húsafelli, og varð ekki til fyrirstöðu, fyr en kom að jöklinum. Urðu þar fyrir þeim ógur- legar gjár, og pótti peim jökullinn ófrýniiegur. Hét pá Helgi prestur pví, að hann skyldi kristna pað fóik, er peir kynnu að finna í dalnum, og lögðu peir síðan á jökulinn við priðja mann. Gengu peir nú jökulinn, unz peir komu á móbergs- hrygg og sáu ofan í mikinn dal, langan og mjóan, og beygðist hanin í hring austur á við og landsuður eftir jöklinum. Allar hlíðar voru blásnar. Sums staðar voru gilskörð, en hvergi neitt vatnsfall ofan. Engir sáust hverir, svo reyk legði af. Enginn var skógur eða gróður og pví síður fólk eða fé. Helli einn fundu Jreir klerkar, og ristu par nöfn sín. Gátu peir pess til, að par hefði búið Þórir purs með dætrum sínum. Síðast gengu peir upp á hnúk einn, er síðan heitir Prestahnúkur, litu paðan yfir dalinn og snéru síðan heimleiðis, og pótti petta frægðarför. Næstur er talinn Björn Gunnlaugsson. Sumarið 1833 gekk hann upp á Skjaldbreið og skoðaði paðan í góðum sjónauka Jökulkrók, er að Skjaldbreið horfir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.