Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 105

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 105
IÐUNN Sefjanir. 299 hann, að menn, er snert hafi á fatnaði, sem þeim er sagt, að sé af manni með e. h. húðsjúkdóm, finnist sig klæja um allan líkamann og haldi, að þeir hafi fengið veikina. Þá vil ég nefna dæmi þess, að sefjun geti verið smitandi teins og farsótt. Svo bar við fyrir all-mörgum árum, að maður einn veiktist í smjörlíkisverksmiðju, þar sem liann vann. Hann var fluttur á sjúkrahús, og kom þá í ljós við nánari eftirgrenslan, að morgunverðurinn, sem hann liafði háft með sér í verksmiðjuna, var eitraður. Þann hinn sama dag veiktust 5 kvenmenn í verksmiðjunni, og varð alt starfsfólkið auðvitað mjög skelkað yfir þessum atburðum. En þegar kvenfólkið hafði verið flutt á sjúkrahúsið, kom í ljós, að hér var eingöngu um sjálfsefjanir að ræða — það liugði sig hafa orðið fyrir eituráhrifum á sama hátt og starfsbróðir þeirra. Og komu nákvæmlega sömu sjúkdóms- teinkenni fram á þeim og honum, en án nokkurra líkamlegra orsaka. Þær voru auðvitað samstundis útskrifaðar. Þessi dæmi hafa nú verið um það, hvernig liugmyndir geti vakið og magnað likams-tilfinningar, en þær geta líka dregið úr þeim, og skal hér greint frá gamansömu dæmi þess efnis. Dr. P. E. Levy segir frá því, að sjúklingur einn liafi kvartað um sársauka, er var afleiðing af þungu höggi á brjóstið. Hitamælir var nú settur undir tunguna á honum til að mæla hitann, en undir eins og hitamælirinn hafði ver- ið tekinn út aftur, sagði sjúkl. að nú liði sér miklu betur ten áður. Hann hélt, að þetta hefði verið eitthvert lækninga- meðal! — Enn getur sefjun haft áhrif á sársauka-tilfinninguna. Líkamlegur sársauki getur minkað eða jafnvel horfið um stund, ef eitthvað annað leiðist ósjálfrátt inn í hugann, t. d. ef hlustað er á hrífandi hljóðfæraslátt eða rætt um áhugamál. — Ég vil hér, úr því að ég minnist á samræður, láta þá skoðun mína í ljós, að ekkert megni eins að snúa huga vorum frá því, er amar að, eins og það að tala við aðra menn um eitthvað. Því maður er manns gaman. — Ég lýk hér máli mínu um sársaukatilfinninguna með því að til- færa dæmi, er hefir á sér all-gamansaman blæ, en er þó lærdómsríkt, þvi að það sýnir, að innstreymi nýrra hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.