Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 13
IÐUNN Trúin á samfélagið. 207 væri, án þess nokkurn tíma að fyllast. Þetta er ekkert annað en rökrétt afleiðing þess glundroða, sem átt hefir sér stað innan kristninnar og nú hefir verið lýst að nokkuru. Hugmyndirnar liafa orðið æ óákveðnari, takmörkin þurkast út. Og því var þess getið til í upp- hafi þessa kafla, að menn myndu segja um hina nýju trú, er hér ræðir um, að hún sé ekkert annað en, ]rað, sem Jesús kendi. En hún er nokkuð annað. Að sjálfsögðu hefir hún kristindótninn að forsendu, eins og sérhver ný trú verður að nokkru leyti aö byggja á því, sem fyrir er. Öll trúarleg hugsun er vitanlega háð þeim tíma og því umhverfi, sem elur hana. En trúin á samfólagiö er frábrugðin kenningu Jesú í svo verulegum atriðum, að réttmætt er og skynsamlegt að nefna hana nýja trú — meðal annars til þess að slá því föstu, að vér höfum rétt til að skapa oss nýjan átrúnað, að biblían hafi ekki eilífðargildi fremur en aðrar bækur. Af öllum þeirn myndum, sem kristindómurinn hefir tekið á sig gegnum aldirnar, er það boðskapur Jesú sjálfs, eins og hann birtist í guöspjöllunum, siem er langsamlega fegurst. Svo fagur og háleitur er sá boð- skapur, að ekki er nóg með það, að mennirnir. hafi aldrei getað lifað samkvæmt honum, heldur hefir þeim einnig orðið það ofraun að boða hann hreinan og ómengaðan. — Ef þú átt tvo kyrtla, en náungi þinn engan, skaltu gefa honum annan þeirra. Þú átt að Glska náungann eins og sjálfan þig. Af ríka unglingnr ain var heimtað, að hann seldi öil auðæfi sín ,og gæfi úndvirðið fátækum. Sá, sem hefir átt við skort og niótlæti að stríða hér í heimi, skal hljóta huggun í ínðmi Abrahams. Sá, sem hefir lifað við allsnægtir, nn þess að miðla bágstöddum af þeim, skal kveljast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.