Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 43
IÐUNN Björgvin. 237 víða mátti lesa, og tveimur sveitapiltum, sem mintu á skipshöfnina á Orminum langa, eftir því sem Snorri segir frá henni; var sá miinni þeirra þó á 4. alin. — Próf. Kolderup er skörungur mikill, og hefir það sýnt sig í stjórn hans á safninu og starfi að stofnun háskól- ans; einnig liefir hann verið í bæjarstjórn, og var þaö að kyin-nast h-onum góð hjálp tiil að skilja þann stór- kostlega dugn-að, sem h-efir starfað að því að byggja Björgvin; af danskri ætt er hann, sömu ættinni og minn gamli, góðii kennarii í þarafræði, próf. Kolderup- Rosenvinge; en forfeður jarðfræðingsins hafa verið í Noregi síðan um 1600, og má því segja að sú grein ættariinnar sé orðin norsk. Yfirstéttin í Noregi er enn þá að -miklu leyti skipuð mönnum af útlendum, ei-nkum dö'nskum, ættum; veldur það nokkrum klofningi í þjóðinni og á drjúgan þátt í tungumálsvandræðum þeim, sem svo mjög gera vart við sig þar i landi. Sá ég einn rithöfund k-omast svo að orði, að í rauninni væri rétt að tal-a um bo-rgarastríð þar í landinu af þessuim sökum, og því miður hefir mikið versnað sam- ko-mulagið síðan, eins og kunnugt er, þó að af öðrum, ástæðum sé. Er ilt til þess að vita, að ennþá skuli. n-orska þjóðin ekki geta notið sin vegna þess, hve ósáttir menn eru innanlands. Eru N-orðmenn ein hin stórkostlegasta þjóð, og mikið fanst mér um að sjá ajskulýðin-n norska. En þjóðin má heita i nokkurskon-ar álögum en-nþá, og norskt atgervi mun ekki láta tiil sín taka í sögu mannkynsins einsog vera þyrfti og verið gæti fyr en þeim álögum er hrundið og betra samband fongið en nú er við hið forna norræna mál og menn- ingu. Hér er ]iað sem vér Islendingar gætum komið til sög- unnar og veitt frændum vorum miikilsverða hjálp, þó>,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.